Download Print this page

HERKULES BS 200 Original Operating Instructions page 139

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 15
Anleitung_BS_200_SPK7:_
Þrýstið festingunni (21) fyrir langsum stýringuna
aftur niðurávið til þess að langsum stýringuna
(24). Ef að spennikraftur festingarinnar (21) er
ekki nægilegur, verður að snúa festingunni (21)
um nokkra snúninga réttsælis þar til að langsum
stýringin er nægilega föst.
Ganga verður úr skugga um að langsum stýringin
(24) rennist ávallt samsíða sagarblaðinu (26).
8.3. Skáskurðir (mynd 19)
Til þess að geta saga með halla samsíða sagarblaði
(26) er hægt að halla sagarborðinu (15) frá 0° - 45° til
hægri.
Losið festibolta (18).
Hallið sagarborðinu (15), þangað til að lesin er
upp réttur halli á hallakvarðanum (16).
Herðið aftur festibolta (18).
Varúð: Ef unnið er með sögina með hallandi
sagarborði (15) verður að staðsetja langsum
stýringuna (24) hægra megin við sagarblaðið (26)
(ef að verkstykki leyfir það) til þess að koma í veg
fyrir að verkstykkið renni af borðinu.
9. Notkun
Varúð! Eftir allar nýjar stillingar mælum við með
prufusögun til þess að yfirfara stillingarnar.
Við alla sögun verður efri sagarblaðsstýringin (11)
að vera eins nálægt verkstykkinu og hægt er (sjá
7.5)
Halda verður verkstykkinu með báðum höndum
og því haldið flötu á sagarborðinu (15) til þess að
koma í veg fyrir að sagarblaðið (26) festist.
Þrýstingurinn á verkstykkið framávið ætti að vera
jafn og rétt að ná til þess að þrýsta verkstykkinu
hindranalaust framávið en þó ekki það fast að það
festi sagarblaðið.
Notið ávallt langsum stýringu (24) við allar saganir
sem hægt er.
Það er betra að saga einn skurð í einni atrennu,
heldur en að skera hann í nokkrum hlutum, þar
sem að draga verður jafnvel verkstykkið út úr
söginni. Ef ekki er hægt að koma í veg fyrir að
draga verði verkstykkið til baka úr söginni, verður
fyrst að slökkva á bandsöginni og fjarlægja fyrst
verkstykkið eftir að sagablaðið (26) er orðið
kyrrstætt.
Við sögun verður ávallt að leiða verkstykkið á
lengstu hlið þess.
Varúð! Þegar að unnið er með lítið verkstykki verður
ávallt að nota rennistokk. Rennistokkurinn (28) er
ávallt til staðar á króknum (29) á hlið sagarinnar og
ætti hann ávallt að geymast þar.
04.10.2010
10:03 Uhr
Seite 139
9.1. Sagað langsum (mynd 20)
Hér er verkstykkið skorið endilangt.
Stillið langsum stýringuna (24) vinstra megin (ef
hægt er) við sagarblaðið (26) í rétta fjarlægð.
Rennið sagarblaðsstýringunni (11) niður. (sjá 7.5)
Gangsetjið sögina.
Rennið enni hlið verkstykkisins, með hægri hönd,
upp að langsum stýringunni (24), á meðan að
flata hliðin liggur á sagarborðinu (15).
Þrýstið verkstykkinu með jöfnum þrýstingi
meðfram langsum stýringunni (24) í sagarblaðið
(26).
Mikilvægt: Löng verkstykki verður að tryggja með
því að setja undir þau (með palli eða þessháttar).
9.2. Sagað með halla (mynd 19)
Sagarborð er stillt í réttan halla (sjá 8.3).
Sagið eins og lýst er í kafla 9.1.
9.3. Sagað frjálst (mynd 21)
Það sem sker bandsagir frá öðrum sögum er
vandræðalaus sögun ó boga og hringi.
Rennið sagarblaðsstýringunni (11) niður að
verkstykkinu (7.5)
Gangsetjið sögina.
Þrýstið verkstykkinu þétt niður á sagarborðið (15)
og þrýstið því varlega í sagarblaðið (26).
Þegar sagað er fríhendis ætti ávallt að nota léttari
þrýsting framávið en ella, þannig að sagarblaðið
(26) geti fylgt réttri skurðarlínu.
Oft er hjálplegt að saga fyrst gróflega línur og
boga í um það bil 6mm fjarlægð frá
skurðarlínunni.
Ef saga verður í boga sem er of krappur fyrir
sagarblaðið, verður að saga fyrst hjálparskurði
þannig að restar detti niður sem afgangur þegar
sagað er í bogann.
10. Flutningur
Flytjið bandsögina með því að grípa með einni hendi í
standfót hennar (5) og með hinni hendinni á grind
tækisins (25). Varúð! Notið aldrei hlífar eða
þessháttar til þess að lyfta tækinu upp.
11. Umhirða
Varúð! Takið tækið úr sambandi við straum.
Fjarlægja verður ryk, sag og óhreinindi reglulega af
verkfærinu. Best er að hreinsa tækið með fínum
bursta eða með klút.
Notið ekki ætandi efni til þess að þrífa plastefnahluti
þessa tækis.
IS
139

Advertisement

loading

This manual is also suitable for:

43.080.25