Download Print this page

HERKULES BS 200 Original Operating Instructions page 133

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 15
Anleitung_BS_200_SPK7:_
Athugið!
Við notkun tækja þarf að gera ákveðnar
öryggisráðstafanir til að fyrirbyggja slys á fólki. Lesið
þessar notkunarleiðbeiningar því vandlega.
Geymið öryggisleiðbeiningarnar vel þannig að alltaf
sé greiður aðgangur að þeim. Ef tækið er lánað skal
sjá til þess að lántaki fái öryggisleiðbeiningarnar í
hendur.
Engin ábyrgð er tekin á slysum eða tjóni sem orsakast
af því að ekki er farið eftir þessum leiðbeiningum og
öryggisupplýsingum.
1. Tækislýsing (myndir 1 / 2)
1. Höfuðrofi
2. Rafmagnsleiðsla
3. Gúmmídrifflötur
4. Borðlæsing
5. Standfótur
6. Ryksugutengi
7. Neðra sagarblaðshjól
8. Efra sagarblaðshjól
9. Spenniskrúfa
10. Sagarbandshlíf
11. Efri sagarblaðsstýring
12. Hliðarlok
13. Hliðarlæsing
14. Öryggisskrúfa fyrir efra sagablaðshjól
15. Sagarborð
16. Gráðukvarði fyrir borðhalla
17. Sagarblaðsrifa úr plastefni
18. Festiboltar fyrir sagarborð
19. Stilliboltar fyrir sagarblaðsstýringu
20. Festiboltar fyrir sagarblaðsstýringu
21. Festing fyrir langsum stýringu
22. Stilliskrúfa fyrir efra sagarblaðshjól
23. Mótor
24. Langsum stýring
25. Tækisgrind
26. Sagarblað
2. Innihald
Bandsög
Sagarborð
Rennistokkur
Langsum stýring
04.10.2010
10:03 Uhr
Seite 133
3. Tilætluð notkun
Bandsögin er ætluð til þess að saga við og viðarbúta
langsum og þversum. Sívalan við má einungis saga í
þessari sög með þar til gerðum festingum.
Þetta tæki má einungis nota í þau verk sem það
er framleitt fyrir.
Öll önnur notkun sem fer út fyrir tilætlaða notkun er
ekki tilætluð notkun. Fyrir skaða og slys sem til kunna
að verða af þeim sökum, er notandinn ábyrgur og ekki
framleiðandi tækisins.
Einungis má nota sagarblöð sem ætluð eru í þetta
tæki. Hluti af tilætlaðri notkun er einnig að fara eftir
öryggisleiðbeiningum, samsetningarleiðbeiningum og
tilmælum um notkun í notandaleiðbeiningunum.
Fólk sem nota þetta tæki og hirða um það verða að
kunna það og hafa kynnst sér mögulegar hættur.
Auk þess verður ávallt að fara eftir þeim reglum um
slysavarnir.
Aðrar almennar reglur um vinnuöryggi og slysavarnir
verður að fara eftir.
Breytingar á þessu tæki gerir alla ábyrgð
framleiðanda á slysum eða skaða ógilda.
Þrátt fyrir rétta notkun er ekki hægt að útiloka suma
áhættuþætti fullkomlega. Vegna uppbyggingar og
gerðar þessa tækis eru eftirfarandi áhættuþættir sem
gætu komið fyrir:
Heyrnarskaði ef ekki eru notaðar heyrnahlífar.
Heilsuskaði af spónum og sagi þegar að tækið er
notað inni í lokuðum rýmum.
Slysahætta ef að hendur komst í snertingu við
þann hluta sagarblaðsins sem ekki er hlíft.
Slysahætta þegar skipt er um hluti í tækinu
(skurðarhætta).
Slysahætta vegna þess að verkstykki eða hlutar
þess geta kastast frá söginni.
Fingur geta kramist.
Hætta vegna bakslags.
Hætta getur verið á að verkstykkið velti til ef að
undirlag þess er ekki nægilega stórt og traust.
Snerting við sagarblað.
Hlutir sem kastast frá tækinu eins og greinar eða
hlutar af verkstykkinu.
Vinsamlegast athugið að tækin okkar eru ekki
framleidd til atvinnu né iðnaðarnota. Við tökum enga
ábyrgð á tækinu, sé það notað í iðnaði, í atvinnuskini
eða í tilgangi sem á einhvern hátt jafnast á við slíka
notkun.
IS
133

Advertisement

loading

This manual is also suitable for:

43.080.25