Download Print this page

HERKULES BS 200 Original Operating Instructions page 138

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 15
Anleitung_BS_200_SPK7:_
IS
VARÚÐ! Eftir að búið er að stilla tækið verður að
setja sagarblaðshlífina (34) aftur á sinn stað.
7.5. Efri sagarblaðsstýring (11) stillt (mynd 11)
Losið festibolta (20).
Stillið sagarblaðsstýringuna (11), með því að
snúa stillibolta (19), eins nálægt (millibil um það
bil 2-3mm) verkstykkinu og hægt er.
Herðið aftur festibolta (20).
Stillinguna verður að athuga fyrir hverja notkun og
endurstilla verður ef þörf krefur.
7.6. Sagarborð (15) stillt í 90° (12/13)
Efri sagarblaðsstýringu (11) er rennt alveg upp.
Losið festibolta (18).
Leggið vinkil (d) á milli sagarblaðs (26) og
sagarborðs (15).
Hallið sagarborðinu (15) þar til að hornið á milli
sagarblaðs (26) og sagarborðs sé nákvæmlega
90°.
Herðið aftur festibolta (18).
Losið rónna (42).
Snúið skrúfunni (41) þangað til að snerting verði
við hús tækis.
Herðið aftur rónna (42) til þess að festa skrúfuna
(41).
7.7. Hvaða sagarblað er notað
Sagarblaðið sem fylgir þessari bandsög er ætlað til
alhliða notkunar. Eftirfarandi atriði ættu að vera
athuguð við val á nýju sagarblaði:
Með mjóu sagarblaði er hægt að saga í meiri
boga heldur en með breiðu sagarblaði.
Breitt sagarblað er notað þegar að saga í beina
skurði. Þetta er sérstaklega mikilvægt þegar
sagað er í við, þar sem að sögin fylgir æðum viðar
og vill þá sögin fara út frá þeirri línu sem saga á.
Fíntennt sagarblöð saga hreinna en einnig hægar
heldur en sagarblöð með grófari tönnum.
VARÚÐ: Notið aldrei bogin eða sprungin
sagarblöð!
7.8. Skipt um sagarblað (mynd 14)
Setjið sagarblaðsstýringuna (11) í um það bil
hálfa hæð á milli sagarborðs (15) og tækisgrind
(25).
Losið lásinn (13) of opnið hliðarhlífina (12).
Fjarlægið borðlæsinguna (4)
Losið um sagarblaðið (26) með því að snúa
spenniskrúfunni (9) rangsælis.
Fjarlægið sagarblaðið (26) af sagarblaðshjólunum
(7,8) og í gegnum rifuna í sagarborðinu (15).
138
04.10.2010
10:03 Uhr
Seite 138
Setjið nýtt sagarblað (26) á miðjuna á bæði
sagarblaðahjólin (7,8).
Tennur sagarblaðsins (26) verða að beina
niðurávið í áttina að sagarborðinu.
Spennið sagarblað (26) (sjá 7.2)
Lokið aftur hliðarhlífinni (12).
Setjið borlæsinguna (4) á sinn stað
7.9. Skipt um gúmmí-drifflöt sagarblaðahjóla
(mynd 15)
Gúmmí-driffötur (3) sagarblaðshjólanna (7/8) eyðast
upp með tímanum vegna sagartannanna og verður
því að skipta um þá.
Opnið hliðarhlífina (12)
Fjarlægið sagarblað (26) (sjá 7.7)
Kanti gúmmíborðans (3) er lyft upp með skrúfjárni
(f) og hann síðan dregin af efra sagarblaðshjólinu
(8).
Farið eins að með neðra sagarblaðshjólið (7).
Nýi gúmmíborðinn (3) er settur á
sagarblaðshjólið, sagarblaðið (26) er aftur sett í
sögina og síðan er hliðarhlífinni (12) lokað
7.10. Skipt um sagarblaðsrifu (mynd 16)
Skipta verður um þéttirifuna (17) ef að hún hefur
slitnað upp, annars eykst slysahættan.
Fjarlægið sagarborð (15) (sjá 7.1)
Fjarlægið rifuþéttinguna (17) að ofan til.
Ísetningin er eins og sundurtekningin í öfugri röð.
7.11. Tenging ryksugu
Bandsögin er útbúin tengingu við rykugu (6).
8. Notkun
8.1. Slökkt og kveikt (mynd 17)
Með því að þrýsta á græna rofann „1" (g) er hægt
að gangsetja sögina.
Til þess að slökkva aftur á söginni verður að
þrýsta á rauða rofann „0" (h).
Bandsögin er útbúin undirspennuöryggi. Ef
spennufall hefur orðið verður að gera þetta öryggi
aftur virkt.
8.2. Langsum stýring (mynd 18)
Þrýstið festingu (21) fyrir langsum stýringu (24)
uppávið
Stillið langsum stýringu (24) með því að renna
henni hægramegin eða vinstramegin við
sagarblaðið (26) á sagarborðinu (15) í rétta
fjarlægð.

Advertisement

loading

This manual is also suitable for:

43.080.25