Microlife BP A7 Touch Instructions Manual page 85

Hide thumbs Also See for BP A7 Touch:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
• Ábyrgð á handleggsborða (þéttleika blöðru) gildir í 2 ár.
Hafðu sambandi við Artasan ehf., umboð Microlife á Íslandi, ef þarf
vegna ábyrgðar.
14. Tæknilýsing
Aðstæður við notkun:
10 - 40 °C / 50 - 104 °F
15 - 95 % hámarksrakastig
Aðstæður við geymslu: -20 - +55 °C / -4 - +131 °F
15 - 95 % hámarksrakastig
Þyngd:
312 g (með rafhlöðum)
Stærð:
160 x 82 x 35 mm
Mæliaðferð:
Sveiflumæling samsvarandi Korotkoff -
aðferðinni: I. stigs efri mörk, V. stigs
neðri mörk
Mælisvið:
20 - 280 mmHg – blóðþrýstingur
40 - 200 slög á mínútu – hjartsláttur
Mældur þrýstingur í
handleggsborða:
0 - 299 mmHg
Upplausn:
1 mmHg
Nákvæmni
blóðþrýstingsmælingar: þrýstingur innan ± 3 mmHg
Nákvæmni
hjartsláttartíðni:
± 5 % af uppgefnu gildi
Orkugjafi:
4 x 1,5V alkalín rafhlöður; stærð AAA
Spennubreytir DC 6V, 600 mA
(valkvæður)
Rafhlöðu líftími:
U.þ.b 400 mælingar (með nýjum
batteríum)
IP flokkur:
IP20
Staðalviðmið:
EN 1060-1 /-3 /-4; IEC 60601-1;
IEC 60601-1-2 (EMC); IEC 60601-1-11
Áætlaður endingartími: Tæki: 5 ár eða 10000 mælingar
Fylgihlutir: 2 ár
Tæki þetta uppfyllir kröfur sem gerðar eru í tilskipun 93/42/EBE um
lækningatæki.
Allur réttur til tæknilegra breytinga áskilinn.
BP A7 Touch
IS
83

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents