Microlife BP A7 Touch Instructions Manual page 78

Hide thumbs Also See for BP A7 Touch:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
Microlife BP A7 Touch
1 Enter
2 Skjár
3 Innstunga fyrir handleggsborða
4 Innstunga fyrir straumbreyti
5 Rafhlöðuhólf
6 Handleggsborði
7 Tengi handleggsborða
8 AFIB/MAM-rofi
9 + «Áfram» hnappur
AT - «Til baka» hnappur
AK Lásrofi
AL USB-tengi
Skjár
AM Ræsingar-/stöðvunarhnappur «START/STOP»
AN Dagsetning/tími
AO M-hnappur (minni)
AP Notandamerki
AQ Gildi efri marka
AR Gildi neðri marka
AS Hjartsláttur
BT Staða rafhlöðu
BK Umferðarljós
BL Hjartsláttartíðni
BM Gáttatifsmerki (AFIB)
BN AFIB/MAM-stilling
BO MAM-millibilstími
BP Tákn sem bendir til þess að athuga þurfi handleggsborða
BQ Tákn sem bendir til hreyfingar handleggs
Lestu leiðbeiningarnar vandlega áður en þú notar tækið.
Sá hluti sem snertir notanda, BF-gerð
Haldið þurru
76
Ágæti viðskiptavinur,
Nýi Microlife blóðþrýstingsmælirinn þinn er áreiðanlegt
læknisfræðilegt tæki sem mælir blóðþrýsting í upphandlegg. Hann er
einfaldur í notkun, nákvæmur og sérstaklega er mælt með honum til
einkanota. Tækið er hannað í samstarfi við lækna og staðfesta
klínískar rannsóknir að nákvæmni mælinganna er mjög mikil.*
Gáttatifsgreining Microlife (AFIB) er blóðþrýstingsmælitækni í
fremstu röð á heimsvísu til greiningar á gáttatifi og háþrýstingi.
Tveimur stærstu áhættuþáttum heilablóðfalls og hjartasjúkdóma.
Mikilvægt er að greina gáttatif og háþrýsting snemma, jafnvel þótt
engin einkenni hafi komið fram. Viðeigandi meðferð minnkar líkur á
heilablóðfalli. Þess vegna er mælt með því að leita til læknis þegar
tækið sýnir merki um gáttatif við mælingu á blóðþrýstingi.
Gáttatifsreiknirit Microlife hefur verið prófað í klínískum rannsóknum
af mörgum þekktum klínískum rannsakendum. Sýnt hefur verið fram
á að tækið greinir gáttatif í sjúklingum með 97-100% áreiðanleika.
Vinsamlega lestu þessar leiðbeiningar vandlega til þess að skilja til
fullnustu hvernig blóðþrýstingsmælirinn virkar og hvaða öryggis
þarf að gæta. Við leggjum áherslu á að Microlife tækið þitt uppfylli
ströngustu kröfur þínar. Ef þú hefur einhverjar spurningar, ert í vafa
með einhver atriði eða vantar varahluti, skaltu hafa samband við
seljanda tækisins eða Artasan ehf., umboð Microlife á Íslandi, í
síma 414-9200. Nánari upplýsingar um vörur Microlife er að finna
á vefsetrinu www.microlife.com.
Með ósk um góða heilsu – Microlife AG!
* Þetta tæki notar sömu mælingartækni og hið verðlaunaða
«BP 3BTO-A», sem prófað var samkvæmt viðmiðum Bresku
háþrýstingssamtakanna (British Hypertension Society – BHS).
Stergiou GS, Karpettas N, Protogerou A, Nasothimiou EG, &
1
Kyriakidis M. Diagnostic accuracy of a home blood pressure
monitor to detect atrial fibrillation. J Hum Hyperten 2009; 1-5.
Wiesel J, Fitzig L, Herschman Y, & Messineo FC Detection of
2
Atrial Fibrillation Using a Modified Microlife Blood Pressure
Monitor. Am J Hypertens 2009; 848-852.
IS
1,2

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents