Microlife BP A6 PC Instructions Manual page 83

Hide thumbs Also See for BP A6 PC:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
99 mælingin hefur verið vistuð er elstu mælingunni
sjálfkrafa skipt út fyrir 100 mælinguna. Læknir ætti að
meta niðurstöður áður en hámarksgagnaminni er náð;
annars glatast upplýsingar.
Eyðing allra mælingarniðurstaðna
Fullvissaðu þig um að réttur notandi er valinn.
1. Taktu tækið úr lás AN og veldu því næst notanda 1 eða 2 með
notandarofanum 9.
2. Haltu inni M-hnappinum AK þar til «CL» birtist og slepptu þá
hnappinum.
3. Til að eyða öllum mælingarniðurstöðum varanlega fyrir valinn
notanda skaltu ýta á M-hnappinn á meðan «CL» blikkar.
Hætta við að eyða: ýttu á ræsingar-/stöðvunarhnappinn 1
á meðan «CL» blikkar.
Ekki er hægt að eyða einstökum mælingarniðurstöðum.
9. Rafhlöðumælir og skipt um rafhlöðu
Rafhlöður næstum tómar
Þegar um það bil ¾ af orku rafhlöðunnar hafa verið nýttir, blikkar
rafhlöðutáknið BT um leið og kveikt er á tækinu (myndin sýnir
rafhlöðu fyllta að hluta til). Tækið heldur áfram að mæla rétt, en
engu að síður er ráðlegt að verða sér úti um nýjar rafhlöður.
Rafhlöður tómar – skipt um
Þegar rafhlöðurnar hafa tæmst blikkar rafhlöðutáknið BT um leið
og kveikt er á tækinu (myndin sýnir tóma rafhlöðu). Þá er ekki hægt
að gera frekari mælingar og skipta verður um rafhlöður.
1. Opnaðu rafhlöðuhólfið 5 aftan á tækinu.
2. Skiptu um rafhlöður – og gættu þess að þær snúi rétt eins og
táknin í rafhlöðuhólfinu sýna.
3. Stilling dagsetningar og tíma fylgir sama ferli og lýst er í «kafla 3.».
Minnið geymir áfram allar mælingar en endurstilla þarf
dagsetningu og tíma – þess vegna blikkar ártalið sjálfkrafa
þegar skipt hefur verið um rafhlöður.
Hvernig rafhlöður og hvernig skal meðhöndla þær?
Notaðu 4 nýjar og endingargóðar 1.5 V alkalín rafhlöður í
stærð AAA.
Notaðu ekki rafhlöðurnar lengur en fram að síðasta söludegi
þeirra.
Taktu rafhlöðurnar úr blóðþrýstingsmælinum ef ekki á að
nota hann tímabundið.
Notkun endurhlaðanlegra rafhlaða
Þú getur einnig notað endurhlaðanlegar rafhlöður í tækið.
BP A6 PC
Notaðu eingöngu endurhlaðanlegar rafhlöður af tegundinni
«NiMH».
Ef táknið sem gefur til kynna að rafhlöður séu tómar birtist
þarf að fjarlægja rafhlöðurnar og endurhlaða þær. Þær
mega ekki vera áfram í tækinu vegna þess að þá geta þær
skemmst (tæmst algjörlega vegna smávægilegrar
rafmagnsnotkunar tækisins, jafnvel þótt slökkt sé á því).
Fjarlægðu alltaf endurhlaðanlegar rafhlöður ef ekki á að
nota tækið í viku eða lengur.
Ekki er hægt að hlaða rafhlöður í blóðþrýstingsmælinum.
Hlaða ber rafhlöður í sérstöku hleðslutæki og nota þær í
samræmi við leiðbeiningar um hleðslu, viðhald og endingu.
10. Notkun straumbreytis
Nota má tækið með Microlife-straumbreyti (DC 6V, 600 mA).
Notaðu einungis upprunalegan Microlife straumbreyti sem
seldur er í samræmi við þá rafspennu sem notuð er í hverju
landi.
Gættu þess að engar skemmdir séu á straumbreytinum eða
leiðslum hans.
1. Tengdu straumbreytinn við þar til gerða innstungu 4 á
blóðþrýstingsmælinum.
2. Settu straumbreytinn í samband.
Þegar straumbreytirinn er í sambandi notar tækið ekkert rafmagn
úr rafhlöðunum.
11. Villuboð
Ef villuboð koma fram meðan á mælingu stendur, stöðvast hún og
villuboðin birtast á skjánum, t.d. «ERR 3».
Villuboð Lýsing
Mögulegar ástæður og viðbrögð við þeim
«ERR 1» Of veikt
Hjartsláttarmerkin frá handleggsborðanum
merki
eru of veik. Komdu honum fyrir að nýju og
endurtaktu mælinguna.*
«ERR 2»
Villuboð
Meðan á mælingu stóð bárust villuboð til
handleggsborðans, til dæmis vegna
BQ
hreyfingar eða vöðvaspennu. Endurtaktu
mælinguna og haltu handleggnum í
kyrrstöðu.
IS
81

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents