Mikilvægir Varnaglar; Kröfur Um Rafmagn - KitchenAid 5KES100 Manual

Hide thumbs Also See for 5KES100:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 20
Ávallt skal gera grundvallarvarúðarráðstafanir þegar rafmagnstæki eru notuð, þar á meðal eftirfarandi:
1. Lesa allar leiðbeiningar.
2. Snerta ekki heit yfirborð. Nota handföng eða takka.
3. Til að koma í veg fyrir eld, raflost og slys, varist að vatn, eða annar vökvi, komist að rafmagnssnúrum, rafmagnstengjum
eða tækinu.
4. Börn mega ekki nota tækið án eftirlits.
5. Takið úr sambandi þegar tækið er ekki í notkun og áður en það er þrifið. Leyfið tækinu að kólna áður en hlutir er settir á
það eða teknir af því, og áður en það er hreinsað.
6. Notið ekki rafmagnstæki þar sem rafmagnssnúra eða tenglar eru í ólagi, eða tæki bilar eða hefur skemmst á nokkurn
hátt. Farið með tækið til næsta viðurkennda þjónustuaðila til skoðunar, viðgerða eða stillingar.
7. Afleiðingar þess að nota fylgihluti sem framleiðandi mælir ekki með, gætu falist í eldi, raflosti eða slysi.
8. Notið ekki utandyra.
9. Látið rafmagnssnúru ekki lafa út af borðbrún, eða koma við heitt yfirborð.
10. Geymið tækið ekki nærri heitri gas- eða rafmagnshellu, eða í heitum ofni.
11. Slökkvið ávallt á tækinu áður en það er sett í samband. Til að taka það úr sambandi, slökkvið á tækinu, og takið það
síðan úr sambandi.
12. Notið tækið ekki nema til almennra heimilisnota.
13. Farið mjög varlega þegar heit gufa er notuð.
Þessi vara er merkt í samræmi við ESB-reglugerð 2002/96/EF
um ónýtan rafmagns- og rafeindabúnað (WEEE).
Sé þess gæt að vörunni sé fargað á réttan hátt er stuðlað að
því að koma í veg fyrir möguleg neikvæð áhrif á umhverfi og
lýðheilsu sem komið geta fram, sé vörunni ekki fargað eins
og til er ætlast.
Táknið
á vörunni eða skjölum sem henni fylgja þýðir að
ekki má farga henni með venjulegu heimilissorpi. Þess í stað
skal afhenda hana á förgunarstöð Sorpu eða sambærilegri
afhendingarstöð fyrir ónýtan rafmagns- og rafeindabúnað.
Spenna: 220-240 Volt A.C. (riðstraumur)
Tíðni: 50/60 Hz
ATH: Til að draga úr hættu á raflosti þá passar tengillinn í
innstunguna á aðeins einn mögulegan veg. Passi tengillinn
ekki í innstungu, hafið samband við viðurkenndan rafvirkja.
Reynið ekki að breyta tenglinum á nokkurn hátt.
Stutt rafmagnssnúra fylgir tækinu, til að draga úr
hættu á að flækjast í henni, eða hrasa um hana. Notið
ekki framlengingarsnúru. Ef rafmagnssnúran er of stutt,
fáið viðurkenndan rafvirkja til að koma innstungu fyrir
nærri tækinu.
MIKILVÆGIR VARNAGLAR
GEYMIÐ LEIÐBEININGARNAR
Kröfur um rafmagn
Vörunni skal fargað í samræmi við reglur á hverjum stað um
förgun sorps.
Sé óskað eftir nánari upplýsingum um meðferð,
endurvinnslu og endurnýtingu vöru þessarar er að jafnaði
hægt að leita til yfirvalda á hverjum stað,
sorpförgunarfyrirtækis eða verslunarinnar þar sem varan var
keypt.
VIDVÖRUN
Hætta á raflosti
Stingið í samband við jarðtengda innstungu.
Fjarlægið ekki jarðkvísl.
Ekki nota millistykki.
Ekki nota framlengingarsnúru.
Sé ekki farið eftir leiðbeiningunum gæti það leitt til
dauðsfalls, elds, eða raflosts.
3

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents