Hvernig Á Að Stilla: Gufuhita - Gufuhitunaraðgerðir - AEG BBS8802B User Manual

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 54
DAGLEG NOTKUN
3. skref
Haltu á vatnsskúffunni í láréttri stöðu til
að koma í veg fyrir að hellist úr henni.
4. skref
Þegar vatnsskúffan er fyllt skal setja
hana í sömu stöðu. Ýtið á framhlífina
þar til vatnsskúffan er inni í ofninum.
5. skref
Tæmið vatnsskúffuna eftir hverja notkun.
VARÚÐ!
Geymið vatnsskúffuna fjarri heitu yfirborði.
6.4 Hvernig á að stilla: Gufuhita - Gufuhitunaraðgerðir
1. skref
Kveiktu á ofninum.
Veldu táknið fyrir hitaaðgerð og ýttu á það til að fara í undirvalmynd.
2. skref
Ýttu á
3. skref
Ýttu á:
4. skref
Stilltu hitastigið. Tegund gufuhitunaraðgerðar veltur á innstilltu hitastigi.
Gufa fyrir gufuhitun
50 - 100 °C
Gufa fyrir hægsuðu
105 - 130 °C
Gufa fyrir stökka eldun
135 - 150 °C
174/316
. Stilla gufuhitunaraðgerðina.
. Skjárinn sýnir hitastillingarnar.
MAX
Fyrir gufueldun á grænmeti, korni, baunum, bökum
og sætum eftirréttum.
Fyrir eldun á steiktu kjöti eða fisk og kássum, brauði
og fuglakjöti ásamt ostakökum og pottréttum.
Fyrir kjöt, pottrétti, fyllt grænmeti, fisk og gratín. Þökk
sé samsetningu á gufu og hita verður kjötið safaríkt
og meyrt og jafnframt stökkt að utan.
Ef þú stillir tímann mun grillaðgerðin kveikja sjálfkrafa
á sér síðustu mínúturnar í elduninni til að rétturinn fái
létta gratíneringu.

Advertisement

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

Bfs8800tBfs8802mBkb8s8b0Bkh8s8m0

Table of Contents