Eldað Við Gufu; Innri Lýsing; Þjónusta; Förgun - AEG BBS8802B User Manual

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 54
2.5 Eldað við gufu
AÐVÖRUN!
Hætta á bruna og skemmdum á heimilistækinu.
• Gufa sem sleppur út getur valdið brunasárum:
– Farðu varlega þegar þú opnar hurð heimilistækisins á meðan aðgerðin er virkjuð. Gufa
getur sloppið út.
– Opnaðu hurðina á tækinu varlega þegar eldað hefur verið með gufu.
2.6 Innri lýsing
AÐVÖRUN!
Hætta á raflosti.
• Varðandi ljósin inn í þessari vöru og ljós sem varahluti sem seld eru sérstaklega: Þessi ljós
eru ætluð að standast öfgakenndar aðstæður í heimilistækjum eins og hitastig, titring, raka
eða til að senda upplýsingar um rekstrarstöðu tækisins. Þau eru ekki ætluð til að nota í
öðrum tækjum og henta ekki sem lýsing í herbergjum heimila.
• Þessi vara inniheldur ljósgjafa í orkunýtniflokki G.
• Notaðu aðeins ljós með sömu tæknilýsingu.
2.7 Þjónusta
• Hafðu samband við viðurkennda þjónustumiðstöð til að gera við heimilistækið.
• Notaðu eingöngu upprunalega varahluti.
2.8 Förgun
AÐVÖRUN!
Hætta á meiðslum eða köfnun.
• Hafðu samband við staðbundin yfirvöld fyrir upplýsingar um hvernig skuli farga
heimilistækinu.
• Aftengdu tækið frá rafmagni.
• Klipptu rafmagnssnúruna af upp við heimilistækið og fargaðu henni.
• Fjarlægðu hurðarlokuna til að koma í veg fyrir að börn eða gæludýr festist inni í
heimilistækinu.
ÖRYGGISLEIÐBEININGAR
165/316

Advertisement

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

Bfs8800tBfs8802mBkb8s8b0Bkh8s8m0

Table of Contents