Electrolux SteamBoost 800 Series User Manual page 325

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 135
Gufa fyrir stökka eldun
135 - 150 °C
Gufa fyrir bakstur og steikingu
155 - 230 °C
5. skref
Ýttu á:
6. skref
Ýttu á hlífina á vatnsskúffunni til að opna hana.
7. skref
Fylltu vatnsskúffuna með köldu vatni að Hámarkshæð (um 950 ml) þar til hljóðmerki
heyrist eða skjárinn sýnir skilaboðin. Vatnsforðinn dugar í um það bil 50 mínútur. Ekki
fylla vatnsskúffuna yfir hámark hennar. Það er hætta á vatnsleka, frárennsli og að hús‐
gög geti skemmist.
AÐVÖRUN!
Notið aðeins kalt kranavatn. Ekki nota síað (steinefnahreinsað) eða
eimað vatn. Ekki nota aðra vökva. Ekki hella eldfimum eða áfengum
vökva í vatnsskúffuna.
8. skref
Ýttu vatnsskúffunni í upphaflega stöðu sína.
9. skref
Ýttu á:
Gufa myndast eftir u.þ.b. 2 mín. Þegar ofninn nær innstilltu hitastigi mun hljóðmerkið
heyrast.
10.
Þegar vatnið í vantsskúffunni tæmist mun hljóðmerki heyrast. Fylltu vatnsskúffuna á
skref
ný.
11.
Slökktu á ofninum.
skref
12.
Tæmdu vatnsskúffuna þegar eldun er lokið.
skref
Sjá kaflann „Umhirða og hreinsun" Tankur að tæmast.
13.
Það vatn sem eftir verður getur safnast saman í holrýminu. Þegar eldun er lokið skal
skref
opna ofnhurðina varlega. Þegar ofninn er kaldur skal hreinsa rýmið með mjúkum klút.
.
.
DAGLEG NOTKUN
Fyrir kjöt, pottrétti, fyllt grænmeti, fisk og gratín. Þökk
sé samsetningu á gufu og hita verður kjötið safaríkt
og meyrt og jafnframt stökkt að utan.
Ef þú stillir tímann mun grillaðgerðin kveikja sjálfkrafa
á sér síðustu mínúturnar í elduninni til að rétturinn fái
létta gratíneringu.
Fyrir steikta og bakaða kjöt-, fisk-, fuglakjöts- og
smjördeigsrétti, bökur, formkökur, gratín, grænmetis‐
rétti og bakkelsi.
Ef þú stillir tímann og setur matinn á fyrstu hillustöðu
mun botnhitaaðgerðin kvikna sjálfkrafa síðustu mínút‐
urnar í elduninni til að gefa réttinum stökkan botn.
325/576

Advertisement

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

Y8sob39x

Table of Contents