Inngangur; Leiðbeiningar Um Öryggisatriði - Toolson DKS1600 Translation From The Original Instruction Manual

Scroll saw
Hide thumbs Also See for DKS1600:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 17

1. Inngangur

Framleiðandi:
scheppach Fabrikation von
Holzbearbeitungsmaschinen GmbH
Günzburger Straße 69
D-89335 Ichenhausen
Kæri viðskiptavinur,
Við óskum þér mikla gleði og velgengni í að vinna
með nýja tækinu.
Vísbending:
Samkvæmt
viðeigandi
lögum
framleiðandi þessarar hjólsagar ekki ábyrgur fyrir
skemmdum sem upp koma eða vegna:
• rangrar meðferðar,
• þess að notkunarleiðbeiningum er ekki fylgt eftir,
• þess að viðgerð er framkvæmd af þriðja aðila og
viðgerðarmaður hefur ekki tilskilin leyfi,
• þess að varahlutir sem ekki koma frá framleiðanda
hefur verið komið fyrir,
• rangrar notkunar,
• bilanna í rafkerfinu því að rafmagnsupplýsingum
hefur ekki verið fylgt né reglugerðum VDE 0100,
DIN 57113 / VDE 0113
Ráðleggingar:
Lestu allan texta notkunarleiðbeininganna áður en þú
setur vélina saman og byrjar að nota búnaðinn.
Þessar notkunarleiðbeiningar eru ætlaðar til þess að
gera það auðveldara fyrir þig að kynnast tækinu og
nota það í þá vinnu sem það er hannað fyrir.
Notkunarleiðbeiningarnar
upplýsingar um hvernig skal nota vélina fagmannlega
og á öruggan og hagsýnan hátt, og hvernig þú getur
forðast hættur, sparað viðgerðarkostnað, dregið úr
niðritíma og aukið áreiðanleika og endingartíma
vélarinnar. Til viðbótar við öryggisreglurnar sem
fylgja með, verður þú að fylgja viðeigandi reglum
lands þín af því er tekur til notkunar vélarinnar.
Settu notkunarleiðbeiningarnar í glæra plastmöppu
til að verja þær fyrir óhreinindum og raka, og
geymdu þær nálægt vélinni. Það verður að lesa
leiðbeiningarnar og þær verður að skoða vel af
hverjum stjórnanda áður en vinna hefst. Aðeins þeir
einstaklingar sem hlotið hafa þjálfun í notkun á vélinni
og hafa verið upplýstir um þær margvíslegu hættur
sem fylgir því að vinna við vélina, mega vinna við
vélina. Það verður að fara eftir kröfum um lágmarks
aldur.
Til viðbótar við öryggisupplýsingar sem fylgja
notkunarleiðbeiningunum og sérstökum reglugerðum
lands þíns, verður að skoða almennt viðurkenndar
tæknireglur fyrir notkun á trésmíðavélum.
um
ábyrgð
er
innihalda
mikilvægar
2. Leiðbeiningar um öryggisatriði
Viðvörun
Lesið allar öryggisleiðbeiningar og fyrmæli.
Ef ekki er farið að í samræmi við öryggisleiðbeiningar
og fyrirmæli getu það haft í för með sér raflost,
eldsvoða og/eða alvarlegt líkamstjón.
Geymið allar öryggisleiðbeiningar og fyrmæli til
upprifjunar síðar.
2.1 Almennar öryggisleiðbeiningar varðandi
raftæk
Athugið! Við notkun á rafmagnsverkfærum skal
hafa í huga öryggisatriði reglum samkvæmt til að
koma í veg fyrir raflost, meiðsl og bruna. Lesið allar
ráðleggingar áður en rafmagnsverkfærið er notað og
geymið öryggisleiðbeiningarnar á góðum stað.
1 Öruggt vinnulag
– Óreiða á vinnusvæðinu getur haft óhöpp í för
með sér.
2 Takið tillit til umhverfisáhrifa
– Hafið rafmagnsverkfæri ekki úti í rigningu.
– Notið ekki rafmagnsverkfæri í röku eða blautu
umhverfi.
– Sjáið til þess að vinnusvæðið sé vel upplýst.
– Notið rafmagnsverkfærið ekki þar sem bruna-
eða sprengingarhætta er fyrir hendi.
3 Verjið ykkur fyrir raflosti
– Forðist snertingu við jarðtengda hluti (t.d.
rör, miðstöðvarofna, rafmagnseldunarhellur,
kælitæki).
4 Haldið börnum fjarri!
– Leyfiðöðrumekkiaðsnertaverkfæriðeðaleiðslu
na, haldiðþeim í öryggrifjarlægðfrávinnusvæðinu.
5 Geymið ónotuð rafmagnsverkfæri á öruggum stað
– Ónotuð rafmagnsverkfæri á að geyma á þurrum
stað ofarlega eða á lokuðum stað, sem börn
hafa ekki aðgang að.
6 Ofnotið ekki rafmagnsverkfærið
– Þið vinnið betur o göruggar við ráðlagða getu.
7 Notið rétta rafmagnsverkfærið
– Notið
ekki
getulítil
erfiðri vinnu.Notið ekki rafmagnsverkfærið í
ófyrirsjáanlegum tilgangi.Notið til dæmis ekki
– Hjólsög til að skera trjágreinar eða trjáboli.
– Notið hjólsögina ekki til að saga niður eldivið.
8 Klæðist viðeigandi klæðnaði
– Klæðist ekki víðum fötum eða skartgripum, það
gæti festst í hreyfanlegum hlutum.
– Ef unnið er úti við er mælt með ósleipum
skóbúnaði.
– Ef með sítt hár vinsamlegast notið hárnet.
9 Notið varnarbúnað
– Notið varnargleraugu.
– Notið rykgrímu við vinnu sem veldur ryki.
10 Notið ekki verkfærið í öðrum tilgangi en þeim sem
það er hannað fyrir.
– Notið snúruna ekki til að draga klóna úr
innstungunni. Verjið snúruna fyrir hita, olíu og
beittum brúnum.
rafmagnsverkfæri
í
IS
181

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents