BESAFE iZi Kid i-Size User Manual page 62

Hide thumbs Also See for iZi Kid i-Size:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
128
Þakka þér fyrir að velja BeSafe iZi Kid i-Size
Það er mikilvægt að þú lesir þessa notendahandbók ÁÐUR en þú setur sætið upp. Röng
!
uppsetning getur stofnað barni þínu í hættu.
! Mikilvægar upplýsingar
• Það er EKKI LEYFILEGT að staðsetja sætið í framsætinu MEÐ
VIRKUM ÖRYGGISPÚÐA.
• Aðeins er hægt að setja iZi Kid i-Size upp afturvísandi með ISOfix festingu í bíl
sem er útbúinn með ISOfix festingarpunkta.
• iZi Kid i-Size er samþykktur fyrir börn sem eru 61 til 105 cm á hæð afturvísandi fyrir hám. þyngd allt
að 18 kg.
• Lesið bíllistann til að athuga hvort bíltegundin er samþykkt til notkunar fyrir sætið.
• Öryggisbeltin verða alltaf að vera læst þegar barnið er í sætinu.
• Strekkja verður á öryggisbeltunum án þess að þau séu slök eða snúin.
• Axlarpúðarnir innihalda segla. Seglarnir geta haft áhrif á rafeindabúnað eins og gangráð.
• Það þarf alltaf að nota gólfstuðning. Gangið úr skugga um að gólfstuðningur er alveg ýtt niður þar til
hann snertir gólf ökutækisins fyrir framan sætið og vísir á gólfstuðningi sýni alltaf grænt.
• Við mælum með að þetta sæti sé einungis notað fyrir börn sem geta setið uppi, ekki yngri en
6 mánaða.
• Við mælum með að setustaðan sé hallað alveg aftur og að líkamsstuðningur og sætispúðinn séu
notaðir fyrir börn yngri en 1 árs og/eða léttari en 10 kg.
• Fjarlægið sætispúðann (fáanlegur aukabúnaður) þegar barnið er eldra en 1 árs.
• Fjarlægið líkamsstuðninginnginn þegar barnið er eldra en 2ja ára.
• Þegar barnið er yfir 18 kg eða hæð axlanna er yfir hæðstu stöð axlabeltanna, verður barnið að skipta
um og nota sæti sem er fyrir börn þyngri en 18 kg.
• Eftir bílsslys verður að skipta um stól. Þó svo að stóllinn virðist óskemmdur, ef þú lendir í öðru slysi
getur verið að bílstóllin verndi barn þitt ekki eins og það á að gera.
• Kemur í veg fyrir að sætið festist eða þyngist af farangri, sætum og/eða skellandi hurðum.
• Tryggið að beltið skemmist ekki eða komi snúningur á það fyrir hverja notkun.
• Tryggðu að þú getir ekki sett meira en einn fingur milli beltisins og barnsins 1cm).
• EKKI reyna að taka stólinn í sundur, breyta eða bæta hlutum við hann. Ábyrgðin mun renna út ef
óupprunalegir hlutir eða aukabúnaður er notaður.
• Aldrei láta barnið eftirlitslaust í stólnum.
• Tryggðu að farþegar séu upplýstir um hvernig eigi að losa barnið í neyðartilfellum.
• Tryggðu að töskur eða aðrir hlutir séu vel festir. Ófestar töskur geta valdið alvarlegum meiðslum á
börnum og fullorðnum í tilfelli af slysi.
• Aldrei nota sæti án áklæðis. Áklæðið er öryggishlutur og aðeins er hægt að skipta um hann með
upprunalegu BeSafe áklæði.
• Ekki nota sterkar hreinsivörur; þær geta skemmt byggingarefnið í stólnum.
• BeSafe ráðleggur að það ætti ekki að kaupa eða selja notaðan barnastól.
• GEYMDU þessa notendahandbók með stólnum, til að nota seinna.
• EKKI nota stólinn lengur en 7 ár. Vegna öldrunar, gæði efnisins getur breyst.
• Þegar bílstólinn er settur í bílinn, athugaðu öll svæðin þar sem bílstólinn gæti snert innri hliðina. Við
Undirbúningur ísetningar
Afturvísandi: ISOfix ísetning
20. Ýttu sætinu að sætisbaki ökutækisins þar til framhliðin snertir bakið; isofix armarnir renna inn og
mælum með notkun (BeSafe) hlífðarklæði á þessum stöðum til að koma í veg fyrir skurði, merki eða
mislitun á innri hlið bílsins, sérstaklega í bílum með leður- eða viðarhliðar.
• Ef þú ert í vafa, hafðu þá samband við framleiðanda bílstólsins eða söluaðila.
• Stillanlegur höfuðpúði
(1a)
• Axlarólar (2x)
(1b)
• Beislissylgja
(1c)
• Líkamsstuðningningur
(1d)
• Framstoð
(1e)
• Miðjustilling
(1f)
• Frásveigð stöng
(1g)
• Hamla fyrir framstoð
(1h)
• Hettu ISOfix tengi (2x)
(1i)
• Rofi fyrir ISOfix tengi (2x)
(1j)
• Gólfstuðningur
(1k)
1. Það er EKKI LEYFILEGT að staðsetja sætið í framsætinu MEÐ VIRKUM ÖRYGGISPÚÐA.
2. Aðeins er hægt að setja sætið upp afturvísandi með ISOfix festingu í bíl sem er útbúinn með
ISOfix festingarpunkta.
3. Ýtið framsæti bifreiðarinnar fram eins langt og hægt er þegar stóllinn er ísettur í aftursætinu.
4. Stillið sætisbakið í uppréttri stöðu þegar stóllinn er ísettur í framsætinu.
5. Staðsett í framsæti bifreiðarinnar ættirðu að setja sætið að mælaborðinu.
6. Ef það er ekki mögulegt að staðsetja sætið að mælaborðinu er sætið staðsett eins langt frá
mælaborðinu eins og hægt er.
7. Finndu ISOfix festingarpunkta í bifreiðinni. (4)
8. Ef bifreiðin er ekki útbúin með ISOfix innsetningar klemmur settu þær í til að auðvelda
ísetningu. (5)
9. ISOfix innsetningar klemmur eru undir grunninum.
10. Settu fremri stoðina í með því að renna tveimur pinnum í egglaga götin á fremri hlið sætisins.
Færðu fremri stoðina inn með hömlu. Hamla er notuð til að stilla fremri stoðina í báðar áttir.
Renndu hnöppunum á hamlinum upp eða niður til að breyta um átt. (6)
11. Togaðu bæði ISOfix tengin eins langt út og hægt er með því að ýta gráu hnöppunum efst á
grunninum. (7)
12. Fjarlægðu klemmurnar af ISOfix tengingunum með því að ýta ISOfix losunarhnappana niður. (8)
13. Smelltu ísettningarklemmunum á ISOfix tengin. (9)
14. Leggðu saman gólfstuðninginn áður en þú setur stólinn í bifreiðina. (10)
15. Settu stólinn á hlið inn í bíl með fremri stoðina að þér.
16. Snúðu stólnum í rétta stöðu (með fremri stoðina að sætisbakinu).
17. Smelltu ISOfix tengin í ISOfix festingarnar á bílnum. (11)
18. Fjarlægðu ísettningarklemmurnar.
19. Tryggðu að allir vísar á báðum hliðum séu grænir. (12)
129
• Hæðarstilling gólfstuðnings
(1l)
• Stöðuvísir hæðarstuðningsins
(1m)
• Losanlegt handfang höfuðpúða
(2a)
• Stöðuvísir gólfstuðningsins
(2b)
• ISOfix bílfesting (2x)
(3a)
• ISOfix innsetningar klemmur (2x)
(3b)
(neðri hlið)
• ISOfix tengi (2x)
(3c)
• ISOfix vísir (2x)
(3d)
• ISOfix losunarhnappi (2x)
(3e)

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents