3M PELTOR WS LiteCom Pro III MT73H7 4D10EU Series Manual page 75

Hide thumbs Also See for PELTOR WS LiteCom Pro III MT73H7 4D10EU Series:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
Eðlisöruggir varahlutir
3M
PELTOR
ACK082 Li-Ion hleðslurafhlöður (bara
TM
TM
fyrir WS™ LiteCom Pro III Headset Ex)
3M
PELTOR
AL2AH rafhlöðuhleðsluleiðsla fyrir
TM
TM
ACK082
3M
PELTOR
FR08 aflgjafi
TM
TM
3M
PELTOR
FL5602-50 ytri PTT fyrir WS
TM
TM
Pro III Headset, ATEX
Push-To-Talk (ýta-og-tala) hnappur með tengisnúru fyrir
ytri sendingarstjórnun fjarskiptaviðtækis í 3M™ PELTOR™
WS
LiteCom Pro III Headset.
TM
Ekki eðlisöruggir varahlutir
3M™ PELTOR™ ACK081 Rafhlaða
3M™ PELTOR™ AL2AI hleðslusnúra rafhlöðu fyrir
ACK081
3M
PELTOR
FR08 aflgjafi
TM
TM
3M
PELTOR
MT7V/1 dýnamískur hljóðnemi með
TM
TM
festingu
3M
PELTOR
FL5602 ytri PTT fyrir WS
TM
TM
Pro III Headset
Push-To-Talk (ýta-og-tala) hnappur með tengisnúru fyrir
ytri sendingarstjórnun fjarskiptaviðtækis í 3M™ PELTOR™
WS
LiteCom Pro III Headset.
TM
3M™ PELTOR™ FL6CS tengisnúru
Með 2,5 mm víðóma tengi til að nota með DECT og
farsímum.
3M™ PELTOR™ FL6BT tengisnúra
Með 3,5 mm einóma tengi til að nota með
fjarskiptaviðtæki.
3M™ PELTOR™ FL6BR tengisnúra
Með PELTOR™ J11 tengi (gerð Nexus TP-120) til not-
kunar með PELTOR-millistykki og utanáliggjandi talstöð.
Hafðu samband við viðurkenndan sölumann 3M™ PEL-
TOR™ LiteCom Pro III Headset til að afla þér upplýsinga.
FP3806_rev_a.indd 74
ÁBYRGÐ OG TAKMÖRKUÐ
SKAÐABÓTASKYLDA
ÁBYRGÐ: Komi í ljós að einhver vara frá 3M Personal Safety
Division sé gölluð hvað efnivið eða handbragð varðar og ekki
í samræmi við ótvíræða ábyrgð varðandi sérstakan tilgang,
er eina skuldbinding 3M og úrbót þér til handa sú að 3M
velur sjálft um að gera við, skipta um eða endurgreiða þér
kaupverð viðkomandi hluta eða vöru, að því tilskyldu að þú
hafir tilkynnt í tíma um vandamálið og að staðfest sé að varan
hafi verið geymd, henni viðhaldið og hún notuð í samræmi við
LiteCom
TM
skriflegar leiðbeiningar 3M. ÁBYRGÐ ÞESSI EINSKORÐAST
VIÐ OG KEMUR Í STAÐINN FYRIR ALLA YFIRLÝSTA
ÁBYRGÐ EÐA ÁBYRGÐ SEM GEFIN ER Í SKYN UM
SELJANLEIKA, GAGNSEMI Í ÁKVEÐNUM TILGANGI EÐA
AÐRA ÁBYRGÐ UM GÆÐI EÐA ÁBYRGÐ SEM SPRETTUR
AF SÖLU, VENJU EÐA NOTKUN Í STARFI, NEMA HVAÐ
VARÐAR TILKALL OG VEGNA BROTA GEGN EINKALEYFI.
3M ber samkvæmt ábyrgð þessari engar skyldur vegna nein-
nar vöru sem ekki skilar ætluðum árangri vegna ófullnægjandi
eða rangrar geymslu, meðferðar eða viðhalds, þegar ekki
er farið eftir leiðbeiningum með vörunni eða þegar henni er
breytt eða hún skemmd af slysni eða vegna vanrækslu eða
rangrar notkunar.
TAKMÖRKUN Á ÁBYRGÐ: 3M SKAL AÐ ENGU LEYTI BERA
ÁBYRGÐ Á NEINU BEINU, ÓBEINU, SÉRSTÖKU, TILFAL-
LANDI EÐA AFLEIDDU TJÓNI EÐA SKEMMDUM (ÞAR
MEÐ TALIÐ HAGNAÐARTAP) SEM SPRETTUR AF VÖRU
LiteCom
ÞESSARI, BURTSÉÐ FRÁ ÞVÍ HVAÐA LAGAKENNINGUM
TM
ER BEITT, NEMA ÞAR SEM ÞAÐ ER LÖGUM SAMKVÆMT
BANNAÐ. ÚRRÆÐI EINSKORÐAST VIÐ ÞAÐ SEM HÉR ER
GREINT FRÁ.
ENGAR BREYTINGAR: Ekki skal gera neinar breytingar á
tæki þessu nema með skriflegu samþykki 3M fyrirtækisins.
Óheimilar breytingar gætu ógilt ábyrgð og heimild notanda til
þess að nota tækið.
74
IS
2017-01-25 09:40:13

Advertisement

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

Peltor ws litecom pro iii mt73h7 4d10eu-50 series

Table of Contents