Electrolux HOX660MF User Manual page 93

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 26
10.1 Hvað skal gera ef...
Vandamál
Ekki er hægt að virkja eða nota
helluborðið.
Þú heyrir sífellt píp-hljóð.
Ekki er hægt að velja hámarkshit‐
astillingu fyrir eina af eldunarhell‐
unum.
Hljóðmerki heyrist og helluborðið
slekkur á sér.
Hljóðmerki heyrist þegar hellub‐
orðið slekkur á sér.
Það slokknar á helluborðinu.
Vísirinn fyrir afgangshita kviknar
ekki.
Hob²Hood virkar ekki.
Það kemur ekkert hljóðmerki
þegar skynjarafletir á borðinu eru
snertir.
Sveigjanlega spanhellusvæðið
hitar ekki eldunarílátin.
Mögulega ástæða
Helluborðið er ekki tengt við rafmagn
eða það ekki rétt tengt.
Rafmagnsörygginu hefur slegið út.
Þú stilltir ekki hitastillinguna í 60 sek‐
úndur.
Þú snertir tvo eða fleiri skynjarafleti
samtímis.
Hlé er í gangi.
Það eru vatns- eða fitublettir á
stjórnborðinu.
Rafmagnið er ekki rétt tengt.
Hinar hellurnar nota tiltækt hámark‐
safl.
Helluborðið þitt virkar rétt.
Þú settir eitthvað á einn eða fleiri
skynjaraflöt.
Þú settir eitthvað á skynjaraflötinn
Svæðið er ekki heitt þar sem það var
aðeins í gangi í stutta stund eða
skynjarinn er skemmdur.
Þú huldir stjórnborðið.
Þú notar mjög háan pott sem hindrar
merkið.
Slökkt er á hljóðmerkjunum.
Eldunarílátið er á röngum stað á að‐
laganlega spanhellusvæðinu.
Þvermál botnsins á eldunarílátunum
er ekki rétt fyrir þá aðgerð eða að‐
gerðarstillingu sem er virk.
Úrræði
Gakktu úr skugga um að helluborðið
sé rétt tengt við rafmagn.
Gakktu úr skugga um að öryggið sé
ástæða bilunarinnar. Ef örygginu slær
út ítrekað skal hafa samband við raf‐
virkjameistara.
Kveiktu aftur á helluborðinu og stilltu
hitann á innan við 60 sekúndum.
Ekki snerta fleiri en einn skynjaraflöt.
Sjá „Hlé".
Þrífðu stjórnborðið.
Aftengdu helluborðið frá rafmagnsgjaf‐
anum. Spurðu viðurkenndan rafvirkja
til athuga uppsetninguna.
Minnkaðu hitastillingu annarra eldunar‐
hellna sem eru tengdar við sama fasa.
Sjá „Orkustýring".
Fjarlægðu hlutinn af skynjarafletinum.
Fjarlægðu hlutinn af skynjarafletinum.
Ef svæðið var nægilega lengi í gangi til
að hitna skaltu hafa samband við við‐
urkennda þjónustumiðstöð.
Fjarlægðu hlutinn af stjórnborðinu.
Notaðu minni pott, breyttu um hellu
eða stjórnaðu viftunni handvirkt.
Kveiktu á hljóðmerkjunum. Sjá „Dagleg
notkun".
Staðsettu eldunarílátin rétt á aðlagan‐
lega spanhellusvæðinu. Staðsetning
eldunaríláta ræðst af þeirri aðgerð eða
aðgerðarstillingu sem er virk. Sjá
„Sveigjanlegt spansuðusvæði".
Notaðu eldunarílát með þvermál sem á
við þá aðgerð eða þann aðgerðarham
sem er virkur. Sjá „Sveigjanlegt span‐
suðusvæði".
ÍSLENSKA
93

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents