Electrolux HOX660MF User Manual page 91

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 26
Hitastilling
Nota til:
1 - 2
Hollandaise sósa; brætt: smjör, súkkul‐
aði, matarlím.
2
Storkna: dúnkenndar eggjakökur, bök‐
uð egg.
2 - 3
Láttu hrísgrjón og rétti úr mjólk malla,
hitaðu upp tilbúnar máltíðir.
3 - 4
Láta grænmeti, fisk, kjöt malla.
4 - 5
Gufusjóða kartöflur og annað grænm‐
eti.
4 - 5
Eldaðu meira magn af mat, kássum og
súpum.
6 - 7
Hæg steiktu: lundir, ungnauta cordon
bleu, kótelettur, kjötbollur, pylsur, lifur,
smjörbollur, egg, pönnukökur, kleinuhr‐
ingi.
7 - 8
Djúpsteikingar, kartöfluklattar, lundir,
steikur.
9
Sjóddu vatn, eldaðu pasta, snöggbrenndu kjöt (gúllas, pottsteik), djúpsteiktu kartöfluflögur.
Sjóðið mikið magn af vatni. PowerBoost er virkjað.
8.5 Ábendingar og ráð fyrir
Hob²Hood
Þegar þú notar helluborðið með aðgerðinni:
• Verndaðu stjórnborð gufugleypisins fyrir
beinu sólarljósi.
• Ekki beina halogen ljósi á stjórnborð
gufugleypisins.
• Ekki hylja stjórnborð helluborðsins.
• Ekki trufla merkið á milli helluborðsins og
gufugleypisins (t.d. með hendi, handfangi
eldunaríláts eða háum potti). Sjá myndina.
Gufugleypirinn sem sýndur er fyrir neðan
er aðeins skýringarmynd.
Tími
Ráðleggingar
(mín)
5 - 25
Hrærðu til af og skiptis.
10 - 40
Eldaðu með lok á.
25 - 50
Bættu við að minnsta kosti tvöfalt meiri
vökva en hrísgrjón og hrærðu mjól‐
kurréttum saman við þegar aðgerðin
er hálfnuð.
20 - 45
Bættu við nokkrum matskeiðum af
vatni. Athugaðu vatnsmagnið meðan á
ferlinu stendur.
20 - 60
Settu 1-2 cm af vatni í botn pottsins.
Athugaðu vatnsstöðuna meðan á ferl‐
inu stendur. Hafðu lokið á pottinum.
60 - 150
Allt að 3 l af vökva ásamt hráefnum.
eins og
Snúðu við þegar þörf er á.
þörf er á
5 - 15
Snúðu við þegar þörf er á.
ÍSLENSKA
91

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents