3M DBI SALA 8000124 User Instruction Manual page 48

Confined space entry/rescue davit base adapter
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
3.0
UPPSETNING
3.1
SKIPULAGNING: Skipulegðu fallvarnarkerfi þitt fyrir uppsetningu á Davit Base Adapter (tengistykki). Taktu tillit til allra þátta
sem geta haft áhrif á öryggi þitt fyrir, á meðan og eftir fall. Íhugaðu allar kröfur sem skilgreindar eru í kafla 2 og töflu 1.
3.2
UPPSETNING Á DAVIT BASE TENGISTYKKI: Mynd 4 lýsir uppsetningu á Davit Base tengistykki. Mynd 3 sýnir
viðurkennd Davit Base sem nota má með tengistykkinu.
1.
Settu Davit Base tengistykkið í núverandi grunn þannig að snúningsplöturnar snúi upp á við og í burtu frá grunninum.
2.
Settu HC Mast Extension (HC stangarlengingu) yfir tengistykkishólkinn. HC stangarlengingin ætti ekki að sitja á
snúningsplötum eins og sýnt er á mynd 4A. Snúðu HC stangarlenginguna þannig að hún hvíli á tengistykkinu eins og
sýnt er á mynd 4B.
3.
Settu Short Reach HC Davit á HC stangarlenginguna. Leiðbeiningar fyrir HC Short Davit sýna upplýsingar um notkun.
4.0
NOTKUN
4.1
ÁÐUR EN NOTKUN HEFST: Staðfestu að vinnusvæði þitt og persónulegt fallstöðvunarkerfi (PFAS) uppfylla öll viðmið
í kafla 2 og að formleg björgunaráætlun sé til staðar. Skoðaðu Davit Base tengistykkið í samræmi við skoðunarpunkta
'notanda' sem skilgreindir eru í „Eftirlits- og viðhaldsskrá" (tafla 3). Ef skoðun leiðir í ljós óöruggt eða gallað ástand skal
ekki nota kerfið. Taktu kerfið úr notkun og fargaðu því eða hafðu samband við 3M varðandi endurnýjun eða viðgerð.
5.0
EFTIRLIT:
5.1
EFTIRLITSTÍÐNI: Eftirlit með Davit Base Adapter þarf að eiga sér stað á þeim millibilum sem skilgreind eru í kafla 1.
Eftirlitsferli er lýst í 'Eftirlits- og viðhaldsskrá' (tafla 3). Skoðaðu alla aðra íhluti fallstöðvunarkerfisins í samræmi við tíðni
og ferli sem skilgreint er í leiðbeiningum framleiðanda.
5.2
GALLAR: Ef eftirlit leiðir í ljós óöruggt eða gallað ástand skal taka Davit Base tengistykkið tafarlaust úr notkun og hafa
samband við 3M varðandi endurnýjun eða viðgerðir. Ekki má reyna að gera við fallstöðvunarkerfið.
;
Aðeins viðurkenndar viðgerðir: Einungis 3M fyrirtækið eða aðilar sem hafa skriflegt umboð frá því mega gera við
þennan búnað.
5.3
LÍFTÍMI VÖRU: Virknistími fallstöðvunarkerfiinss ræðst af vinnuaðstæðum og viðhaldi. Nota má vöruna áfram, svo lengi
sem hún stenst eftirlitsviðmið.
6.0
VIÐHALD, ÞJÓNUSTA OG GEYMSLA
6.1
HREINSUN: Hreinsa skal málmhluta Davit Base tengistykkið með reglubundnum hætti með mjúkum bursta, volgu vatni
og mildri sápulausn. Tryggðu að hlutarnir séu skolaðir vandlega með hreinu vatni.
6.2
VIÐHALD: Einungis 3M eða aðilar sem hafa skriflegt umboð frá 3M mega gera við þennan búnað. Ef Davit Base
tengistykkið hefur orðið fyrir höggi við fall eða eftirlit leiðir í ljós óöruggt eða gallað ástand skal taka kerfið úr notkun og
hafa samband við 3M varðandi endurnýjun eða viðgerðir.
6.3
GEYMSLA OG FLUTNINGUR: Þegar Davit Base tengistykkið er ekki í notkun skal geyma og flytja það og tengdan
fallvarnarbúnað á kaldan, þurran og hreinan stað fjarri beinu sólarljósi. Forðastu svæði þar sem efnagufur geta verið til
staðar. Skoðaðu vandlega íhlutina eftir langvarandi geymslu
7.0
MERKI
Mynd 4 lýsir uppsetningu á Davit Base tengistykki. Merkingar þarf að endurnýja ef þær eru ekki að fullu læsilegar. Upplýsingar á
hverri merkingu eru eftirfarandi:
Lestu allar leiðbeiningar.
Viðvörun fyrir tengistykki
1
A) Framleitt (ár, mánuður) B) Gerðarnúmer C) Raðnúmer
2
48

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents