3M DBI SALA 8000124 User Instruction Manual page 46

Confined space entry/rescue davit base adapter
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
;
Fyrir uppsetningu og notkun búnaðarins skal skrá auðkennisupplýsingar búnaðarins sem eru á auðkennismerkingunni í
Eftirlits- og viðhaldsskrá (tafla 3) á bakhlið handbókarinnar.
VÖRULÝSING:
Mynd 1 sýnir Davit Base Adapter (tengistykki) frá 3M™ DBI-SALA
gerir notandanum kleift að nota 3M DBI SALA High Capacity Short Reach Davit Systems með 3M Advanced Davit Bases
(7,62 cm [3,00 tommur] að þvermáli).
Mynd 2 sýnir íhluti Davit Base tengistykkis sem tilgreindir eru á mynd 1. Davit Base tengistykkið er með hólk (A) með
samtengdri snúningsplötu (B) og vélbúnaði (C).
Tæknilýsing Davit Base tengistykkis:
Þyngd Davit Base
8,6 kg (19 pund)
tengistykkis
Samhæfi
Það Davit Base tengistykki sem fjallað er um í þessum leiðbeiningum er samhæft 3M™ DBI-SALA
Capacity (HC) Short Reach Davit Systems.
Festikröfur:
Álagsvægi
10,17 kN*m (90.000 in*pund)
Lóðrétt álag
13,79 kN (3.100 pund)
Uppsetning þarf að uppfylla kröfur um styrkleika skurðar og togunar (þegar við á) fyrir núverandi grunn.
Tæknilýsing íhluta:
Mynd 2
tilvísun:
Íhlutur
A
Hólkur
B
Snúningsplata
C
Vélbúnaður
fyrir inngöngu í lokað rými/björgun. Davit Base tengistykkið
®
Tafla 1 – Tæknilýsing
Efni
Kolstál
Kolstál
Kolstál
46
Áferð:
Sinkhúðað
Sinkhúðað
Sinkhúðað
High
®

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents