Dagleg Notkun - Electrolux HOB980MF User Manual

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 21
Skynjarareitur Athugasemd
10
11
12
13
-
14

5. DAGLEG NOTKUN

AÐVÖRUN!
Sjá kafla um Öryggismál.
5.1 Kveikt og slökkt
Snertu
í 1 sekúndu til að kveikja eða
slökkva á helluborðinu.
Stjórnborðið kviknar eftir að þú kveikir á
helluborðinu og það slokknar eftir að þú
slekkur á helluborðinu.
5.2 Sjálfvirk slokknun
Aðgerðin slekkur sjálfkrafa á helluborðinu
ef:
• þú setur ekkert eldunarílát á helluborðið í
50 sekúndur,
• þú stillir ekki hitastillinguna í 50 sekúndur
eftir að þú kemur eldunarílátinu fyrir,
• þú hellir einhverju niður eða setur eitthvað
á stjórnborðið lengur en í 10 sekúndur
(panna, klútur). Helluborðið slekkur á sér
þegar þú heyrir hljóðmerkið. Fjarlægðu
hlutinn af stjórnborðinu eða þrífðu það.
• helluborðið verður of heitt (t.d. þegar
pottur sýður þangað til ekkert er eftir).
Leyfðu eldunarhellunni að kólna áður en
þú notar helluborðið aftur.
• þú slekkur ekki á eldunarhellunni eða
breytir hitastillingunni. Það slokknar á
helluborðinu eftir ákveðinn tíma.
Tengslin á milli hitastillingar og tímans
eftir að slokknar á helluborðinu:
Til að virkja og slökkva á Hob²Hood.
Til að virkja og slökkva á Hlé.
Til að virkja PowerBoost.
Til að stilla hitastillinguna: 0 - 9.
Til að virkja og slökkva á PowerSlide.
Hitastilling
1 - 2
3 - 4
5
6 - 9
5.3 Eldunarhellan notuð
VARÚÐ!
Ekki leggja heit eldunarílát á
stjórnborðið. Það er hætta á að
rafbúnaðurinn skemmist.
Setjið eldunarílátið í miðju þess svæðis sem
er notað.
Það slokknar á hell‐
uborðinu eftir
6 klst.
5 klst.
4 klst.
1,5 klst.
ÍSLENSKA
67

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents