Dagleg Notkun - Electrolux HHOB870S User Manual

Hide thumbs Also See for HHOB870S:
Table of Contents

Advertisement

Available languages

Available languages

Skyn‐
Aðgerð
jarareit‐
ur
Bridge
5
Hlé
6
7
-
Skjár fyrir tímastilli gufugleypis
8
-
Stjórnstika gufugleypis
Boost
9
10
AUTO
Sjálfvirk stilling gufugleypis
Breeze
11
Síuvísir gufugleypis
12
Lás / Öryggisbúnaður fyrir börn
13
PowerBoost
14
15
-
Stjórnstika helluborðs
4.4 Skjávísar
Vísir
+ tala
/
/

5. DAGLEG NOTKUN

AÐVÖRUN!
Sjá kafla um Öryggismál.
5.1 Kveikt og slökkt
Ýttu og haltu inni
á helluborðinu.
5.2 Pottagreining
Þessi eiginleiki gefur til kynna að
eldunaráhöld séu til staðar á helluborðinu og
slekkur á eldunarhellunni ef engin
eldunaráhöld greinast meðan á eldun
stendur.
38
ÍSLENSKA
Lýsing
Það er bilun.
OptiHeat Control (3 þrepa vísir fyrir afgangshita): halda áfram að elda / halda heitu / af‐
gangshiti.
til að kveikja eða slökkva
Lýsing
Til að kveikja og slökkva á aðgerðinni.
Til að kveikja og slökkva á aðgerðinni.
Til að sýna tímann í mínútum.
Til að stilla viftuhraða.
Til að kveikja og slökkva á aðgerðinni.
Til að kveikja og slökkva á aðgerðinni.
Til að kveikja og slökkva á aðgerðinni.
Til að gefa til kynna og minna á að endurglæða þurfi
gufugleypissíuna.
Til að læsa / aflæsa stjórnborðinu.
Til að kveikja á aðgerðinni.
Til að stilla hitastillinguna.
Ef þú setur eldunaráhöld á eldunarhellu áður
en þú velur hitastillingu, birtist vísirinn fyrir
ofan 0 á stjórnstikunni.
Ef þú fjarlægir eldunaráhöld af virku
eldunarhellunni og setur það tímabundið til
hliðar, munu vísarnir fyrir ofan samsvarandi
stjórnstiku byrja að blikka. Ef þú setur ekki
eldunaráhöldin aftur á virkjuðu eldunarhelluna
innan 120 sekúndna mun eldunarhellan
sjálfkrafa afvirkjast.
Til að halda áfram að elda, vertu viss um að
setja pottinn aftur á eldunarhelluna innan
tilgreindra tímamarka.

Advertisement

Chapters

Table of Contents
loading

Table of Contents