IKEA KOLDGRADER Manual
Hide thumbs Also See for KOLDGRADER:
Table of Contents

Advertisement

Available languages

Available languages

GB
IS
KÖLDGRADER

Advertisement

Chapters

Table of Contents
loading

Summary of Contents for IKEA KOLDGRADER

  • Page 1 KÖLDGRADER...
  • Page 2 ENGLISH Please refer to the last page of this manual for the full list of IKEA appointed After Sales Service Provider and relative national phone numbers. ÍSLENSKA Á öftustu síðu þessarar handbók er skrá yfir alla veitendur eftirsöluþjónustu sem útnefndir hafa verið af IKEA og...
  • Page 3 ENGLISH ÍSLENSKA...
  • Page 4: Table Of Contents

    Control panel Information for test institutes First use Environmental concerns Daily Use IKEA guarantee Hints and tips Subject to change without notice. Safety information Before the installation and use of the appliance, carefully read the supplied instructions. The manufacturer is not responsible for any injuries or damage that are the result of incorrect installation or usage.
  • Page 5 ENGLISH Children shall not carry out cleaning and user maintenance • of the appliance without supervision. Keep all packaging away from children and dispose of it • appropriately. General Safety This appliance is intended to be used in household and •...
  • Page 6: Safety Instructions

    ENGLISH When the appliance is empty for long period, switch it off, • defrost, clean, dry and leave the door open to prevent mould from developing within the appliance. Do not store explosive substances such as aerosol cans with • a flammable propellant in this appliance.
  • Page 7 ENGLISH • Connect the mains plug to the mains Internal lighting socket only at the end of the installation. Warning! Risk of electric shock. Make sure that there is access to the mains plug after the installation. • Concerning the lamp(s) inside this •...
  • Page 8: Installation

    Product serial number (Ser. No.): Art. No........GROSS CAPACITY XXX l Made in Hungary Product article number (Art. No.): BRUTTO INHALT @ Inter IKEA Systems B.V. 1999 REFRIGERATOR NET CAPACITY XXXXXXXXX XXX l KUEHLSCHRANK NUTZINHALT xxxxx FREEZER NET CAPACITY ........
  • Page 9 ENGLISH To check If the answer is YES If the answer is NO Check if there is no collision No action Refer to the assembly instruction - between parts/furniture while door alignment. opening and closing the door. Install the appliance in the No action Follow the assembly instruction for built-in structure.
  • Page 10 ENGLISH Dimensions Overall dimensions ¹ Space required in use ² 1884 1894 ² the height, width and depth of the appliance including the handle, plus the ¹ the height, width and depth of the space necessary for free circulation of the appliance without the handle and feet cooling air Space required in use ²...
  • Page 11 ENGLISH ³ the height, width and depth of the for this purpose. If the domestic power appliance including the handle, plus the supply socket is not earthed, connect the space necessary for free circulation of the appliance to a separate earth in compliance cooling air, plus the space necessary to allow with current regulations, consulting a door opening to the minimum angle...
  • Page 12: Product Description

    ENGLISH Product description Fan-cooling with LED lamp Extra Zone Control panel Extendable half-shelf Door balconies Glass shelves Bottle balcony Least cold zone Vegetable drawer Intermediate temperature zone Freezing drawer Coldest zone Freezer drawers Sliding shelf with containers Rating plate...
  • Page 13: Control Panel

    ENGLISH Control panel Display Fridge temperature warmer button Freezer temperature warmer button Fridge temperature colder button Freezer temperature colder button ON/OFF button OK button Function button It is possible to change predefined sound of temperature colder button for a few buttons by pressing together Function and seconds.
  • Page 14 ENGLISH The temperature range may vary between To select a different set -15°C and -24°C for freezer and between 2°C temperature refer to and 8°C for fridge. "Temperature regulation". The temperature indicators show the set If "DEMO" appears on the display, the temperature.
  • Page 15 ENGLISH Bottle Chill Function 2. Press OK button to confirm. The Vacation indicator is shown. The Bottle Chill Function can be used to set The function switches off after an acoustic alarm at the preferred time, selecting a different fridge useful for example when a recipe requires to temperature.
  • Page 16: First Use

    ENGLISH 2. The freezer temperature indicator shows 2. Press OK button to confirm. the highest temperature reached for a The Fan-cooling indicator is shown. few seconds, then the display shows the To switch off this function repeat the set temperature again. procedure until the Fan-cooling indicator The alarm indicator continues to disappears.
  • Page 17: Daily Use

    ENGLISH Daily Use Accessories Temperature indicator Egg tray For proper storage of food the refrigerator is Ice tray equipped with the temperature indicator. The symbol on the side wall of the appliance indicates the coldest area in the refrigerator. If OK is displayed (A), put fresh food into area indicated by symbol, if not (B), wait at least 12 hours and check if it is OK (A).
  • Page 18 ENGLISH Movable shelves When the ventilation slots are closed: the natural moisture content of the food in the fruit and vegetable compartments is preserved for longer. When the ventilation slots are opened: The walls of the refrigerator are equipped more air circulation results in a lower air with a series of runners so that the shelves moisture content in the fruit and vegetable can be positioned as desired.
  • Page 19 ENGLISH 4. Press the front part of the drawer downwards. Pull out the drawer again and check if it is placed correctly on both rear and front hooks. Sliding shelf Top of the vegetable drawer is equipped with sliding shelf that houses two removable bins, it can be repositioned according to individual preference for better accessibility.
  • Page 20 ENGLISH It is also possible to switch on the device 3. Hold the drawer together with the glass manually when needed (refer to "Fan-cooling cover of the Extra Zone compartment Function"). and pull them towards yourself. The fan operates only when the door is closed.
  • Page 21: Hints And Tips

    ENGLISH The freezer drawers ensure that it is quick Ice-cube production and easy to find the food package you want. This appliance is equipped with one or more If large quantities of food are to be stored, trays for the production of ice-cubes. remove all drawers, except for the bottom drawer which needs to be in place to provide Do not use metallic instruments...
  • Page 22 ENGLISH dedicated holes in the rear interior of the Hints for storage of frozen food appliance. • Freezer compartment is the one marked Hints for freezing with • Good temperature setting that ensures • Activate Fast Freezing function at least 24 preservation of frozen food products is a hours before placing the food inside the temperature less than or equal to -18°C.
  • Page 23 ENGLISH Type of food Shelf life (months) Vegetables 8 - 10 Leftovers without meat 1 - 2 Dairy food: Butter 6 - 9 Soft cheese (e.g. mozzarella) 3 - 4 Hard cheese (e.g. parmesan, cheddar) Seafood: Fatty fish (e.g. salmon, mackerel) 2 - 3 Lean fish (e.g.
  • Page 24: Care And Cleaning

    ENGLISH • Butter and cheese: place in an airtight The activation of Fan-cooling allows container or wrap in an aluminium foil or greater homogenization of internal a polythene bag to exclude as much air as temperatures. possible. • Always refer to the expiry date of the •...
  • Page 25 ENGLISH What to do if... Problem Possible cause Solution The appliance does not oper‐ The appliance is switched off. Switch on the appliance. ate. The appliance does not oper‐ The mains plug is not con‐ Connect the mains plug to ate.
  • Page 26 ENGLISH Problem Possible cause Solution The compressor does not The compressor starts after a This is normal, no error has start immediately after press‐ period of time. occurred. ing the "Fast Freezing" or "Shopping", or after chang‐ ing the temperature. Door is misaligned or inter‐...
  • Page 27 ENGLISH Problem Possible cause Solution There is too much condensed Stored food was not wrap‐ Wrap food in suitable pack‐ water on the rear wall of the ped. aging before storing it in the refrigerator. appliance. Water flows inside the refrig‐ Food products prevent the Make sure that food products erator.
  • Page 28 ENGLISH Problem Possible cause Solution The temperature in the appli‐ The Shopping function is Refer to "Shopping function" ance is too low/too high. switched on. section. The temperature in the appli‐ There is no cold air circula‐ Make sure that there is cold ance is too low/too high.
  • Page 29: Noises

    ENGLISH Noises SSSRRR! BRRR! CLICK! HISSS! BLUBB! Technical data The QR code on the energy label supplied eprel.ec.europa.eu and the model name and with the appliance provides a web link to the product number that you find on the rating information related to the performance of plate of the appliance.
  • Page 30: Information For Test Institutes

    IKEA. This guarantee is valid for 5 years from the original date of purchase of your appliance What will IKEA do to correct the problem? at IKEA. The original sales receipt is required IKEA appointed service provider will examine as proof of purchase.
  • Page 31 • Repairs caused by installation which is appliances: faulty or not according to specification. • The use of the appliance in a non- Please do not hesitate to contact IKEA After domestic environment i.e. professional Sales Service to: use. 1. make a service request under this •...
  • Page 32 ENGLISH Please refer to the last page of this manual for the full list of IKEA appointed contacts and relative national phone numbers. In order to provide you with a quicker service, we recommend that you use the specific phone numbers listed at the end of this manual.
  • Page 33: Öryggisupplýsingar

    Tæknigögn Stjórnborð Upplýsingar fyrir prófunarstofnanir Fyrsta notkun Umhverfismál Dagleg notkun IKEA-ÁBYRGÐ Ábendingar og góð ráð Með fyrirvara á breytingum. Öryggisupplýsingar Fyrir uppsetningu og notkun heimilistækisins skal lesa meðfylgjandi leiðbeiningar vandlega. Framleiðandinn ber ekki ábyrgð á neinum meiðslum eða skemmdum sem leiða af rangri uppsetningu eða notkun.
  • Page 34 ÍSLENSKA Börn eiga ekki að hreinsa eða framkvæma notandaviðhald á • heimilistækinu án eftirlits. Haltu öllum umbúðum frá börnum og fargaðu þeim á • viðeigandi hátt. Almennt öryggi Þetta heimilistæki er ætlað til notkunar á heimilum og við • svipaðar aðstæður eins og: Á...
  • Page 35: Öryggisleiðbeiningar

    ÍSLENSKA Þegar heimilistækið er tómt um lengri tíma skal slökkva á • því, afísa, hreinsa, þurrka og skilja hurðina eftir opna til að koma í veg fyrir að mygla myndist inni í tækinu. Geymdu ekki sprengifim efni eins og úðabrúsa með eldfimu •...
  • Page 36 ÍSLENSKA við viðurkennda þjónustumiðstöð eða • Vefðu matnum inn áður en þú setur hann rafvirkja til þess að skipta um í frystihólfið. rafmagnsíhluti. Innri lýsing • Rafmagnssnúran þarf að vera fyrir neðan rafmagnsklóna. AÐVÖRUN! Hætta á raflosti. • Aðeins skal tengja rafmagnsklóna við rafmagnsinnstunguna í...
  • Page 37: Uppsetning

    Raðnúmer vöru (Ser. No.): Art. No........GROSS CAPACITY XXX l Made in Hungary Vörunúmer vöru (Art. No.): BRUTTO INHALT @ Inter IKEA Systems B.V. 1999 REFRIGERATOR NET CAPACITY XXXXXXXXX XXX l KUEHLSCHRANK NUTZINHALT xxxxx ........FREEZER NET CAPACITY XX l...
  • Page 38 ÍSLENSKA Til að athuga Ef svarið er JÁ Ef svarið er NEI Gakktu úr skugga um að þétt‐ Engin aðgerð Sjá uppsetningarleiðbeiningar - iborðinn sé þétt meðfram hurðarstilling. hurðinni þegar henni er lokað. Gakktu úr skugga um að það Engin aðgerð Sjá...
  • Page 39 ÍSLENSKA Mál Heildarmál ¹ Svæði sem þarf til notkunar ² 1884 1894 ² hæð, breidd og dýpt heimilistækisins ásamt handfangi, auk rýmisins sem þarf til að ¹ hæð, breidd og dýpt heimilistækisins án tryggja rétt loftflæði fyrir kæliloft handfangs og fóta Heildarsvæði sem þarf til notkunar ³...
  • Page 40 ÍSLENSKA ³ hæð, breidd og dýpt heimilistækisins ásamt sérstöku tengi. Ef rafmagnsinnstungan á handfangi, auk rýmisins sem þarf til að heimilinu er ekki jarðtengd skal setja tryggja rétt loftflæði fyrir kæliloft, auk heimilistækið í annað jarðsamband eftir svæðisins sem nauðsynlegt er svo að hurðin gildandi reglugerðum, í...
  • Page 41: Vörulýsing

    ÍSLENSKA Vörulýsing Viftukæling með ljósdíóðuljósi Aukasvæði Stjórnborð Útdraganleg hálf-hilla Svalir í hurðinni Glerhillur Flöskusvalir Minnst kalda svæðið Grænmetisskúffa Meðalkalda svæðið Frystiskúffa Kaldasta svæðið Frystiskúffur Rennihilla með ílátum Merkiplata...
  • Page 42: Stjórnborð

    ÍSLENSKA Stjórnborð Skjár Upphitunarhnappur fyrir hitastig kælis Upphitunarhnappur fyrir hitastig frystis Kælihnappur fyrir hitastig kælis Kælihnappur fyrir hitastig frystis ON/OFF-hnappur OK-hnappur Aðgerðhnappur Mögulegt er að breyta forskilgreindu hljóði kælihnappinn í nokkrar sekúndur. Hægt er hnappa með því að ýta saman á Aðgerð og að...
  • Page 43 ÍSLENSKA Slökkt á Innkaupaðgerðin Ef þú þarft að láta mikið af volgri matvöru í Ýttu á ON/OFF-hnappinn í 3 sekúndur. kælihólfið, svo sem eftir matarinnkaup, Það slokknar á skjánum. mælum við með því að virkja Heimilistækið er tekið úr sambandi með því Innkaupaðgerðina til að...
  • Page 44 ÍSLENSKA matvæla og ver um leið matvæli sem þegar Vísirinn Flöskukæling leiftrar. eru geymd gegn óæskilegri hitnun. Tímastillirinn sýnir innstillt gildi (30 mínútur) í nokkrar sekúndur. Til að frysta ferskan mat skaltu 2. Ýttu á hitastigshnappana til að virkja Hraðfrystingaðgerðina að breyta stilltu gildi tímamælisins frá...
  • Page 45: Fyrsta Notkun

    ÍSLENSKA Viftan stöðvast þegar hurðin er opin og fer Aðvörun fyrir opna hurð strax aftur í gang eftir að hurðinni er lokað. Ef kælihurðin er skilin eftir opin í um það bil 5 mínútur heyrist hljóð og aðvörunarvísir Aðvörun um háan hita leiftrar.
  • Page 46: Dagleg Notkun

    ÍSLENSKA Dagleg notkun Fylgihlutir Vísir fyrir hitastig Eggjabakki Fyrir rétta geymslu á matvælum er Ísbakki kæliskápurinn búinn hitastigsvísi. Táknið á innri hlið heimilistækisins gefur til kynna kaldasta svæðið í kæliskápnum. Ef OK er sýnt (A), skaltu láta ferska matinn aftur á svæðið sem tilgreint er með tákni, ef ekki (B), skaltu bíða í...
  • Page 47 ÍSLENSKA upp þar til þær eru lausar og settu þær í þá stöðu sem óskað er. Færanlegar hillur Þegar loftræstiristarnar eru lokaðar: Varðveitist náttúrulegt rakainnihald matvælanna í ávaxta- og grænmetishólfunum lengur. Þegar loftræstiristarnar eru opnar: Leiðir meiri hringrás lofts til lægri loftraka í ávaxta- og grænmetishólfunum.
  • Page 48 ÍSLENSKA 4. Ýttu fremri hluta skúffunnar niður. Dragðu skúffuna aftur út og athugaðu að hún liggi rétt á bæði aftari og fremri krókunum. Rennihilla Efsti hluti grænmetisskúffunnar er búinn rennihillu sem hýsir tvo lausa kassa. Hægt er að endurstaðsetja hana í samræmi við einstaklingsbundnar óskir til að...
  • Page 49 ÍSLENSKA Hægt er að kveikja handvirkt á búnaðinum 3. Haltu skúffunni og glerhlífinni af eftir þörfum (sjá „Aðgerðin Viftukæling“). aukasvæðishólfinu saman og togaðu þær í áttina að þér. Viftan gengur aðeins þegar hurðin er lokuð. Ef aðgerðin er virkjuð sjálfvirkt getur þú...
  • Page 50: Ábendingar Og Góð Ráð

    ÍSLENSKA Frystiskúffurnar tryggja að það sé auðvelt og Þessi aðgerð veltur á því hversu mikill tími er fljótlegt að finna matarpakkann sem þig til boða og tegund matarins. Litla bita má vantar. Ef mikið magn af matvælum er jafnvel elda frosna. geymt skal fjarlægja allar skúffur, fyrir utan Ísmolaframleiðsla neðstu skúffuna sem þarf að...
  • Page 51 ÍSLENSKA • Áður en ferskur matur er frystur skal setja • Góð hitastilling sem varðveitir frosna hann í álpappír, plastfilmu eða poka, matvöru er -18°C eða lægri. loftþétt ílát með loki. Sé hærri hiti stilltur fyrir heimilistækið • Til að fá skilvirkari frystingu og þíðingu getur það...
  • Page 52 ÍSLENSKA Tegund matvæla Endingartími (mánuð‐ Grænmeti 8 - 10 Afgangar án kjöts 1 - 2 Mjólkurvörur: Smjör 6 - 9 Mjúkur ostur (t.d. mozzarella) 3 - 4 Harður ostur (t.d. parmesan, cheddar) Sjávarfang: Feitur fiskur (t.d. lax, makríll) 2 - 3 Magur fiskur (t.d.
  • Page 53: Umhirða Og Þrif

    ÍSLENSKA • Grænmeti, svo sem tómata, kartöflur, • Til að flýta fyrir kælingu matvara er lauk og hvítlauk, skal ekki geyma í æskilegt að kveikja á viftunni. Virkjun Fan- kæliskápnum. cooling gerir innra hitastig jafnara. • Smjör og ostur: Setja í loftþéttar umbúðir •...
  • Page 54 ÍSLENSKA Hvað skal gera ef… Vandamál Mögulega ástæða Lausn Heimilistækið virkar ekki. Slökkt er á heimilistækinu. Kveiktu á heimilistækinu. Heimilistækið virkar ekki. Rafmagnsklóin er ekki rétt Tengdu klóna við rafmagns‐ tengd við rafmagnsinnstung‐ innstunguna með réttum una. hætti. Heimilistækið virkar ekki. Það...
  • Page 55 ÍSLENSKA Vandamál Mögulega ástæða Lausn Þjappan ræsist ekki sam‐ Þjappan ræsist eftir nokkurn Þetta er eðlilegt, engin villa stundis eftir að ýtt er á "Hrað‐ tíma. hefur komið upp. frysting" eða "Innkaup", eða eftir að hitastiginu er breytt. Hurðin er skökk eða rekst í Tækið...
  • Page 56 ÍSLENSKA Vandamál Mögulega ástæða Lausn Vatn flæðir inn í kæliskápn‐ Vatnsúttakið er stíflað. Þrífðu vatnsúttakið. Vatn flæðir á gólfinu. Vatnsbræðsluúttakið er ekki Tengdu vatnsbræðsluúttakið tengt við uppgufunarbakk‐ við uppgufunarbakkann. ann fyrir ofan þjöppuna. Vatn flæðir á gólfinu. Hurðin var opin í langan Opnaðu hurðina aðeins þeg‐...
  • Page 57 ÍSLENSKA Vandamál Mögulega ástæða Lausn DEMO birtist á skjánum. Heimilistækið er í kynningar‐ Haltu OK takkanum inni í um ham. það bil 10 sekúndur þar til að langt hljóð heyrist og skjár‐ inn slekkur á sér í skamma stund. Vandamál með hitaskynjara. Hafðu samband við...
  • Page 58: Hávaði

    ÍSLENSKA Hávaði SSSRRR! BRRR! CLICK! HISSS! BLUBB! Tæknigögn QR-kóðinn á orkumerkingunni sem fylgir https://eprel.ec.europa.eu og gerðarheiti og þessu tæki, gefur upp tengil á vefsíðu framleiðslunúmer sem finna má á varðandi upplýsingar um frammistöðu merkiplötu heimilistækisins. tækisins í gagnagrunni EU EPREL. Geymdu Skoðaðu tengilinn www.theenergylabel.eu orkumerkimiðann til uppflettingar ásamt varðandi ítarlegar upplýsingar um...
  • Page 59: Upplýsingar Fyrir Prófunarstofnanir

    IKEA. vörunnar í IKEA. Framvísa þarf upprunalegu sölukvittuninni til sönnunar á kaupunum. Ef Hvað gerir IKEA til að leysa vandamálið? gert er við heimilistækið á meðan það er í Þjónustuaðili, skipaður af IKEA, mun skoða ábyrgð, framlengir það ekki ábyrgðartíma vöruna og taka einn ákvörðun um það...
  • Page 60 Ekki hika við að hafa samband við hugsanlegum skemmdum sem verða við eftirsöluþjónustu IKEA til að: flutningana. Hins vegar ef IKEA afhendir vöruna á 1. óska eftir viðgerð sem þessi ábyrgð nær afhendingarheimilisfang yfir; viðskiptavinarins, þá nær þessi ábyrgð yfir 2.
  • Page 61 Leiðir til að ná í okkur ef þú þarfnast aðstoðar Á öftustu síðu þessarar handbók er skrá yfir alla tengiliði á vegum IKEA og viðeigandi símanúmer í hverju landi. Til þess að geta veitt þér hraðari þjónustu mælum við með því að...
  • Page 62 Hétköznap 8.00 és 17.00 óra között 0900 - 235 45 32 ma-vr: 8.00 - 21.00 Nederland Geen extra kosten. (0900-BEL IKEA) zat: 9.00 - 21.00 Luxembourg 0031 - 50 316 8772 Alleen lokaal tarief. zon / pub. vakantie: 10.00 - 18.00...
  • Page 64 21552 © Inter IKEA Systems B.V. 2020 AA-2242445-2...

This manual is also suitable for:

700 integrated

Table of Contents