Umhirða Og Þrif; Bilanaleit - IKEA KOLDGRADER Manual

Hide thumbs Also See for KOLDGRADER:
Table of Contents

Advertisement

Available languages

Available languages

ÍSLENSKA
• Grænmeti, svo sem tómata, kartöflur,
lauk og hvítlauk, skal ekki geyma í
kæliskápnum.
• Smjör og ostur: Setja í loftþéttar umbúðir
eða pakka inn í álpappír eða pólýþen-
poka til að útiloka eins mikið loft og hægt
er.
• Flöskur: Loka með loki og setja í
flöskuhilluna í hurðinni, eða (ef til staðar) í
flöskurekkann.
Umhirða og þrif
AÐVÖRUN! Sjá kafla um
Öryggismál.
Reglubundin hreinsun
Hreinsa þarf búnaðinn reglulega:
1. Hreinsaðu innra byrðið og aukahluti með
volgu vatni og hlutlausri sápu.
2. Skoðaðu hurðarþéttingar reglulega og
strjúktu af þeim svo þær séu hreinar og
lausar við óhreinindi.
3. Skolaðu og þurrkaðu vandlega.
Kæliskápurinn þíddur
Frost eyðist sjálfkrafa af eimi
kæliskápshólfsins í hvert sinn sem

Bilanaleit

AÐVÖRUN! Sjá kafla um
Öryggismál.
• Til að flýta fyrir kælingu matvara er
æskilegt að kveikja á viftunni. Virkjun Fan-
cooling gerir innra hitastig jafnara.
• Skoðaðu alltaf „best fyrir" dagsetningu
varanna til að vita hversu lengi á að
geyma þær.
mótorþjappan stöðvast, meðan á venjulegri
notkun stendur. Þídda vatnið rennur út í
gegnum niðurfall inn í sérstakt hólf aftan á
heimilistækinu, yfir mótorþjöppunni, þar
sem það gufar upp.
Mikilvægt er að hreinsa öðru hvoru
frárennslisop þídda vatnsins í miðri rennu
kæliskápshólfsins svo að vatnið flæði ekki út
fyrir og leki á matinn í skápnum.
Í þessum tilgangi skaltu nota rörhreinsinn
sem fylgir með í aukabúnaðarpokanum.
Affrysting frystisins
Frystihólfið er hrímlaust. Það þýðir að ekkert
hrím safnast upp þegar það er í notkun,
hvorki á innri veggjum né á matvælunum.
Tímabundið ekki í notkun
Þegar heimilistækið er ekki í notkun til lengri
tíma, skal grípa til eftirfarandi ráðstafana:
1. Aftengja tækið frá rafmagni.
2. Fjarlægja allan mat.
3. Hreinsa heimilistækið og alla aukahluti
þess.
4. Hafa hurðirnar opnar til að koma í veg
fyrir að vond lykt myndist.
53

Hide quick links:

Advertisement

Chapters

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

700 integrated

Table of Contents