IKEA KOLDGRADER Manual page 47

Hide thumbs Also See for KOLDGRADER:
Table of Contents

Advertisement

Available languages

Available languages

ÍSLENSKA
upp þar til þær eru lausar og settu þær í þá
stöðu sem óskað er.
Færanlegar hillur
Hliðar kæliskápsins eru búnar röðum af
hillustoðum þannig að hægt sé að staðsetja
hillurnar eftir þörfum.
Þetta heimilistæki er einnig búið hillu sem
samanstendur af tveimur hlutum. Hægt er
að setja framhluta hillunnar undir
afturhlutann til að nýta betur plássið.
Til að brjóta saman hilluna:
1. Taktu framhlutann varlega út.
2. Renndu honum inni í neðri grindina og
undir afturhlutann.
VARÚÐ! Færðu ekki glerhillurnar
fyrir ofan grænmetisskúffuna, til
að tryggja rétt loftstreymi.
Rakastýring
Glerhillan innifelur búnað með ristum
(stillanlegar með rennihandfangi) sem gerir
mögulegt að stýra rakanum í
grænmetisskúffunni.
1
2
Þegar loftræstiristarnar eru lokaðar:
Varðveitist náttúrulegt rakainnihald
matvælanna í ávaxta- og
grænmetishólfunum lengur.
Þegar loftræstiristarnar eru opnar:
Leiðir meiri hringrás lofts til lægri loftraka í
ávaxta- og grænmetishólfunum.
Grænmetisskúffa
Skúffan er hentug til að geyma ávexti og
grænmeti.
Til að fjarlægja skúffuna (t.d. fyrir þrif):
1. Dragðu út skúffuna og lyftu henni upp.
2. Ýttu renniteinunum inn í skápinn til að
forðast skemmdir á heimilistækinu þegar
þú lokar hurðinni.
47

Hide quick links:

Advertisement

Chapters

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

700 integrated

Table of Contents