Fyrsta Notkun - IKEA KOLDGRADER Manual

Hide thumbs Also See for KOLDGRADER:
Table of Contents

Advertisement

Available languages

Available languages

ÍSLENSKA
Viftan stöðvast þegar hurðin er opin og fer
strax aftur í gang eftir að hurðinni er lokað.
Aðvörun um háan hita
Þegar hitastigið hækkar í frystihólfinu (til
dæmis vegna þess að rafmagn hafði áður
farið af), þá fer aðvörun í gang, hitastigsvísar
frystisins leiftra og hljóðið fer á.
Til að slökkva á aðvöruninni:
1. Ýttu á einhvern hnapp.
Það slokknar á hljóðinu.
2. Hitastigsvísir frystisins sýnir hæsta
hitastigið sem náðst hefur, í nokkrar
sekúndur og síðan sýnir skjáinn stillt
hitastig aftur.
Aðvörunarvísirinn heldur áfram
að leiftra þar til eðlilegu ástandi
er náð.
Ef þú ýtir ekki á neinn hnapp,
slekkur hljóðið á sér sjálfkrafa
eftir eina klukkustund til að
forðast truflun.

Fyrsta notkun

Innra byrði hreinsað
Áður en heimilistækið er notað í fyrsta sinn,
skal þvo innri og alla innri fylgihluti með
volgu vatni og hlutlausri sápu til að losna við
dæmigerða lykt af nýrri vöru og þurrka svo
vandlega.
VARÚÐ! Ekki nota þvottaefni,
slípiduft, klór eða olíublönduð
hreinsiefni, þar sem það skemmir
áferðina.
Aðvörun fyrir opna hurð
Ef kælihurðin er skilin eftir opin í um það bil
5 mínútur heyrist hljóð og aðvörunarvísir
leiftrar.
Aðvörunin stöðvast eftir að hurðinni er
lokað. Meðan á aðvöruninni stendur er hægt
að þagga í hljóðinu með því að ýta á hnapp.
Ef þú ýtir ekki á neinn hnapp,
slekkur hljóðið á sér sjálfkrafa
eftir eina klukkustund til að
forðast truflun.
VARÚÐ! Aukahlutir og hlutar
heimilistækisins eru ekki ætlaðir
fyrir uppþvottavélar.
45

Hide quick links:

Advertisement

Chapters

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

700 integrated

Table of Contents