IKEA KOLDGRADER Manual page 43

Hide thumbs Also See for KOLDGRADER:
Table of Contents

Advertisement

Available languages

Available languages

ÍSLENSKA
Slökkt á
Ýttu á
8
ON/OFF-hnappinn í 3 sekúndur.
Það slokknar á skjánum.
Heimilistækið er tekið úr sambandi með því
að taka klóna úr rafmagnsinnstungunni.
Að kveikja á kælinum
1. Ýttu á einn af hitastigshnöppum kælisins.
Eða:
1. Ýttu á hnappinn
táknmynd fyrir kælinn leiftrar.
2. Ýttu á
4
OK-hnappinn til að staðfesta.
3. Vísir fyrir kæli Off slokknar.
Til að velja annað innstillt hitastig, sjá
„Hitastýring".
Slökkt á kælinum
Hægt er að slökkva eingöngu á kælihólfinu
en hafa kveikt á frystinum.
1. Ýttu á
5
Aðgerðhnappinn þar til
kælihólfstáknið birtist.
Vísirinn Off fyrir kælinn og vísirinn fyrir
kælihólfið leiftra.
Hitastigsvísir kælisins sýnir bandstrik.
2. Ýttu á hnappinn
Slökkt er á Off vísinum fyrir kælinn og
kælihólfið.
Hitastilling
Stilltu hitastig heimilistækisins með því að
ýta á hitastillana.
Sjálfgefin ráðlögð hitastilling er:
• +4°C fyrir kælinn
• -18°C fyrir frystinn
Hitasviðið getur verið breytilegt á bilinu
-15°C til -24°C fyrir frystinn og á bilinu 2°C til
8°C fyrir kælinn.
Hitastigsvísar sýna hitastigið sem búið var að
stilla.
Hitastillingunni þarf að ná innan
sólarhrings.
Eftir rafmagnsleysi, helst stillt
hitastig vistað.
5
Aðgerð þar til Off-
4
OK til að staðfesta.
Innkaupaðgerðin
Ef þú þarft að láta mikið af volgri matvöru í
kælihólfið, svo sem eftir matarinnkaup,
mælum við með því að virkja
Innkaupaðgerðina til að kæla vörurnar
hraðar og forðast að þær hiti upp annan mat
sem er þegar í kælinum.
1. Ýttu á
5
Aðgerðhnappinn þar til
Innkauptáknið birtist.
Innkaupvísirinn leiftrar.
2. Ýttu á hnappinn
Innkaupvísirinn er sýndur. Viftan fer
sjálfkrafa í gang á meðan aðgerðin er í
gangi.
Innkaupaðgerðin slekkur sjálfkrafa á sér eftir
um það bil 6 klukkustundir.
Þú getur afvirkjað Innkaupaðgerðina áður en
hún endar sjálfkrafa með því að endurtaka
aðgerðina eða með því að velja aðra
hitastillingu fyrir kælinn.
Sumarfríaðgerðin
Þessi aðgerð gerir þér kleift að hafa
kælihólfið tómt þegar farið er í langt frí og
draga úr vondri lykt, um leið og frystihólfið
getur virkað eðlilega.
Hólf kæliskápsins verður að vera
tómt með kveikt á
Sumarfríaðgerðinni.
1. Ýttu á
5
Aðgerðhnappinn þar til
Sumarfrítáknið birtist.
Sumarfrívísirinn leiftrar. Hitastigsvísir
kælisins sýnir hitastigið sem búið var að
stilla.
2. Ýttu á hnappinn
Sumarfrívísirinn er sýndur.
Aðgerðin slekkur á sér eftir að
önnur hitastilling fyrir kælinn
hefur verið valin.
Hraðfrystingaðgerðin
Hraðfrystingaðgerðin er notuð til að
forfrysta og hraðfrysta í röð í frystihólfinu.
Þessi aðgerð hraðar frystingu ferskra
4
OK til að staðfesta.
4
OK til að staðfesta.
43

Hide quick links:

Advertisement

Chapters

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

700 integrated

Table of Contents