IKEA KOLDGRADER Manual page 61

Hide thumbs Also See for KOLDGRADER:
Table of Contents

Advertisement

Available languages

Available languages

ÍSLENSKA
3. óska eftir nánari útskýringu á efni
notendahandbókarinnar eða
tæknilýsingu IKEA-heimilistækisins.
Til þess að við getum aðstoðað þig sem best
skaltu lesa samsetningarleiðbeiningar
og/eða notendahandbókarhluta þessa
bæklings vandlega áður en þú hefur
samband við okkur.
Leiðir til að ná í okkur ef þú þarfnast
aðstoðar
Á öftustu síðu þessarar handbók er skrá yfir
alla tengiliði á vegum IKEA og viðeigandi
símanúmer í hverju landi.
Til þess að geta veitt þér hraðari
þjónustu mælum við með því að
þú notir eingöngu símanúmerin
sem gefin eru upp aftast í þessari
handbók. Notaðu alltaf númerin
sem gefin eru upp í bæklingnum
fyrir það tiltekna heimilistæki sem
þú þarft aðstoð fyrir. Áður en þú
hringir í okkur skaltu vera viss um
að hafa handtækt IKEA-
vörunúmerið (8 talna kóða) og
raðnúmerið (8 talna kóða sem
finna má á merkiplötunni) fyrir
heimilistækið sem þú þarft aðstoð
okkar við.
GEYMDU SÖLUKVITTUNINA!
Hún er þín staðfesting á
kaupunum og skilyrði þess að
ábyrgðin gildi. Athugaðu að á
kvittuninni sést jafnframt IKEA-
vöruheiti og -númer (8 stafa
talnaruna) hvers heimilistækis
sem þú keyptir.
Þarftu frekari hjálp?
Til að fá svör við öðrum spurningum sem
ekki tengjast eftirsöluþjónustu
heimilistækisins þíns skaltu hringja í
þjónustusíma næstu IKEA-verslunar. Við
mælum með að lesa bæklingana sem fylgdu
heimilistækinu áður en þú hefur samband
við okkur.
61

Hide quick links:

Advertisement

Chapters

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

700 integrated

Table of Contents