AEG IAE64881FB User Manual page 183

Hide thumbs Also See for IAE64881FB:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 67
7.6 Ábendingar og ráð fyrir
Matvælaskynjari
Fyrir aðgerðir eins og
Eldunaraðstoð og Sous vide
getur þú notað Matvælaskynjari
eingöngu á vinstri hlið
helluborðsins. Með Hitamælir
aðgerðinni getur þú einnig notað
Matvælaskynjari á hægri hlið
helluborðsins.
Til að tryggja sterka tengingu (
Matvælaskynjari og helluborðsins:
Fyrir vökva
• Dýfðu Matvælaskynjari í vökvann, innan
þeirra marka sem ráðlegt er að dýfa niður.
Lægsta markið verður að vera undir
vökvanum.
• Leggðu Matvælaskynjari á brún pottsins.
Ef mögulegt er skaltu halda því í lóðréttri
stöðu. Gakktu úr skugga um að endi þess
sé í snertingu við botninn á pottinum.
Handfangið á Matvælaskynjari ætti ávallt
að vera fyrir utan pottinn eða pönnuna.
• Ef þú vilt nota Matvælaskynjari á vinstri
hlið helluborðsins skaltu ganga úr skugga
um að það sé nálægt miðju helluborðsins,
í klukkustöðinnu 1 - 3. Ef þú vilt nota það
hægra megin (með Hitamælir aðgerðinni)
skaltu ganga úr skugga um að staðsetja
það í klukkustöðunni 9 - 11. Sjá
skýringarmyndirnar að neðan.
,
) á milli
Þú getur einnig fært Matvælaskynjari
meðfram brúninni á pottinum ef tenging
næst ekki.
• Þú getur sett lok yfir pottinn að hluta til.
• Ef þú notar fremri eldunarhelluna vinstra
megin skaltu ekki leggja stóra potta á þá
aftari vinstra megin. Stórir pottar á aftari
eldunarhelluna vinstra megin kunna að
trufla merkið. Færðu stóra potta á aftari
eldunarhelluna hægra megin.
Fyrir fasta fæðu (kjarnhitamæling)
• Stingdu Matvælaskynjari þvert í gegnum
þykkasta hluta matarins upp að merkta
lágmarkinu. Mælingarstaðurinn ætti að
vera í miðju skammtarins.
• Gakktu úr skugga um að Matvælaskynjari
sé komið vel fyrir í matnum. Málmhlutarnir
í Matvælaskynjari ættu ekki að komast í
snertingu við hliðar pottsins / pönnunnar.
Krókurinn á handfanginu verður að snúa
niður.
ÍSLENSKA
183

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents