Alpha tools 42.586.76 Operating Instructions Manual page 113

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 11
Anleitung_SBM_650_E_SPK7__ 11.11.14 09:36 Seite 113
Hljóðþrýstingur L
pA
Óvissa K
pA
Hávaði L
WA
Óvissa K
WA
Notið heyrnahlífar.
Myndun hávaða getur valdið heyrnaskaða.
Sveiflugildi (vektorar í þrjú rými) eru mæld eftir
staðlinum EN 60745.
Höggbor í steypu
Titringur a
= 19,677 m/s²
h
Óvissa K = 1,5 m/s²
Borað í málm
Titringur a
= 4,143 m/s²
h
Óvissa K = 1,5 m/s²
Uppgefin sveiflugildi þessa tækis eru stöðluð gildi
sem mæld eru við staðlaðar aðstæður. Þessi gildi
geta breyst við mismunandi tæki og notkun þeirra,
þessi gildi geta þó í sumum tilvikum orðið hærri en
þau gildi sem gefin eru upp af framleiðanda tækisins.
Uppgefin sveiflugildi er hægt að nota til viðmiðunar
við önnur lík tæki.
Uppgefið sveiflugildi getur auk þess verið notað til
þess að áætla álag notanda þess.
Takmarkið háfaða og titring eins mikið og
mögulegt er!
Notið einungis tæki í fullkomnu ásigkomulagi.
n
Hirðið vel um tækið og hreinsið það reglulega.
n
Aðlagið vinnulag að tækinu.
n
Leggið ekki of mikið álag á tækið.
n
Látið yfirfara tækið ef að þörf er á því.
n
Slökkvið á tækinu á meðan að það er ekki í
n
notkun.
Notið hlífðarvettlinga.
n
Varúð!
Aðrar áhættur
Þó svo að rafmagnsverkfærið sé notað
fullkomlega eftir notandaleiðbeiningum
framleiðanda þess, eru enn áhættuatriði til
staðar. Eftirtaldar hættur geta myndast vegna
uppbyggingu tækis og notkun þess:
1. Lungnaskaði, ef ekki er notast við viðgeigandi
rykhlífar.
2. Heyrnarskaða ef ekki eru notaðar viðeigandi
heyrnahlífar.
3. Heilsuskaðar, sem myndast geta vegna titrings á
höndum og handleggjum, ef að tækið er notað
samfleytt til langs tíma eða ef að tækið er ekki
93,2 dB(A)
notað samkvæmt leiðbeiningum þess eða ef ekki
er rétt hirt um það.
3 dB
104,2 dB(A)
6. Fyrir notkun
3 dB
Gangið úr skugga um að spenna rafrásarinnar sem
nota á sé sú sama og gefin er upp í upplýsingarskilti
tækisins.
Viðvörun!
Takið tækið ávallt úr sambandi við straum á meðan að
tækið er stillt.
6.1.Aukahaldfang sett á vélina
(myndir 2-3 / staða 8)
Aukahaldfangið (8) veitir betra hald á borvélinni á
meðan að hún er notuð sem höggborvél. Notið því
tækið ekki án haldfangsins.
Haldfangið (8) er fest á hús vélarinnar með klemmu.
Klemman festist með því að snúa haldfanginu
réttsælis. Með því að snúa haldfanginu rangsælis er
haldfangið losað aftur.
Nú verður að festa aukahaldfangið (8) á vélina. Til
n
þess verður að opna festingu haldfangsins
nægilega mikið þannig að það renni yfir
patrónuna (1) og á sinn stað.
Eftir að búið er að smeygja haldfanginu (8) á sinn
n
stað er því snúið þannig að það sé í þægilegri
stöðu til vinnu.
Nú er haldfanginu snúð réttsælis þar til að
n
haldfangið er orðið fast.
Haldfangið (8) er ætlað fyrir rétthenda og
n
ranghenda notendur.
6.2 Dýptartakmörkun sett á tækið og hún stillt
(mynd 4 / staða 2)
Dýptartakmarkarinn (2) er festur með klemmu á
aukahaldfangið (8). Klemman er hér einnig fest eða
losuð með því að snúa haldfanginu.
Losið klemmuna og rennið dýptartakmarkara (2) í
n
þar til gerða festingu í haldfanginu.
Setjið nú takmarkarann (2) á í rétta átt.
n
Dragið út takmarkarann þar til að rétta dýptin er
n
innstillt.
Snúið haldfanginu (8) aftur þar til að það er orðið
n
fast.
Borið nú gat í verkstykkið þar til að
n
dýptartakmararinn (2) snertir yfirboð þess.
6.3 Notkun borvélar (myndir 5)
Viðvörun!
Takið tækið ávallt úr sambandi við straum áður en
n
að það er stillt eða unnið er að því.
Losið dýptartakmarkara eins og sýnt er á mynd
n
5.2 og rennið honum í áttina að aukahandfanginu.
Þannig hefur maður greiðan aðgang að
IS
113

Advertisement

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

Sbm 650 e

Table of Contents