Alpha tools 42.586.76 Operating Instructions Manual page 112

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 11
Anleitung_SBM_650_E_SPK7__ 11.11.14 09:36 Seite 112
IS
Hætta!
Við notkun tækja þarf að gera ákveðnar
öryggisráðstafanir til að fyrirbyggja slys á fólki. Lesið
þessar notkunarleiðbeiningar því vandlega.
Geymið öryggisleiðbeiningarnar vel þannig að alltaf
sé greiður aðgangur að þeim. Ef tækið er lánað skal
sjá til þess að lántaki fái öryggisleiðbeiningarnar í
hendur.
Engin ábyrgð er tekin á slysum eða tjóni sem orsakast
af því að ekki er farið eftir þessum leiðbeiningum og
öryggisupplýsingum.
1. Öryggisatriði
Viðkomandi öryggisupplýsingar er að finna í
meðfylgjandi bæklingi.
Hætta!
Lesið öll öryggisleiðbeiningar og tilmæli.
Ef ekki er farið eftir öryggisleiðbeiningum og tilmælum
getur það orsakað raflost, bruna og/eða alvarleg
meiðsl.
Geimið öryggisleiðbeiningarnar og aðrar
leiðbeiningar til síðari nota.
2. Tækislýsing (myndir 1)
1. Patróna
2. Bordýptartakmarkari
3. Stilling milli bors/slagbors
4. Höfuðrofalæsing
5. Höfuðrofi
6. Stillihringur-snúningshraða
7. Stilling snúningsáttar
8. Aukahaldfang
3. Innihald
Opnið umbúðirnar og takið tækið varlega út úr
n
umbúðunum.
Fjarlægið umbúðirnar og læsingar umbúða /
n
tækis (ef slíkt er til staðar).
Athugið hvort að allir hlutir fylgi með tækinu.
n
Yfirfarið tækið og aukahluti þess og athugið hvort
n
að flutningaskemmdir séu að finna.
Geymið umbúðirnar ef hægt er þar til að
n
ábyrgðartímabil hefur runnið út.
112
Hætta!
Tæki og umbúðir þess eru ekki leikföng! Börn
mega ekki leika sér með plastpoka, filmur og
smáhluti! Hætta er á að hlutir geti fests í hálsi og
einnig hætta á köfnun!
Rafmagnshöggborvél
n
Bordýptartakmarkari
n
Aukahaldfang
n
Upprunalegar notandaleiðbeiningar
n
Öryggisleiðbeiningar
n
4. Notkun samkvæmt tilætlun
Höggborinn má nota til a› bora göt í vi›, stál, ‡jmsa
málma og grjót. Nota skal vi›eigandi verkfæri til
borunar.
Tækið má einungis nota eins og lýst er í
notandaleiðbeinungunum. Öll önnur notkun er ekki
leyfileg. Fyrir allan skaða, slys eða þessháttar sem
hlýst getur af þessháttar notkun er notandi / eigandi
ábyrgur fyrir en ekki framleiðandi tækisins.
Athugið, að verkfæri okkar eru ekki til þess ætluð að
nota þau á verkstæðum í iðnaði, á verkstæðum
handverks og þau eru ekki byggð fyrir slíka notkun.
Við tökum enga ábyrgð ef verkfærið er notað á
verkstæðum og í iðnaði eða svipuðum fyrirtækjum.
5. Tæknilegar upplýsingar
Spenna:
Afl:
Snúningshraði án álags:
Borhraði:
Öryggisgerð:
Þyngd:
Hætta!
Hávaði og titringur
Hávaði og titringur tækis er mældur eftir staðlinum EN
60745.
230 V~ 50 Hz
650 W
0-2600 min
-1
steypa 13 mm
stál 10 mm
viður 25 mm
II / ®
2,0 kg

Advertisement

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

Sbm 650 e

Table of Contents