Download Print this page

HERKULES TK 1200 Original Operating Instructions page 94

Bench-type circular saw

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 14
Anleitung_TK_1200_SPK7:_
IS
7. Samsetning
Varúð!
Taka verður borðsögina úr sambandi við straum
áður en að hirt er um hana, hún stillt eða unnið
er að henni á einhvern hátt.
7.1 Ísetning sagarblaðs (myndir 2/3)
Varúð! Takið tækið úr sambandi við straum
Losið sagarkassalokið (19) með því að losa
festiskrúfurnar (20) og draga logið upp.
Losið rónna, með fasta lyklinum (30) og haldið
sagaröxlinum (32) föstum með öxullyklinum (31).
Varúð! Snúið rónni í snúningsátt sagarblaðsins
(4).
Takið ytri festinguna af og fjarlægið gamla
sagarblaðið (4) á ská niðurávið af innri
festingunni.
Hreinsið festingarnar.
Ísetning nýs sagarblaðs er eins og
sundurtekningin í öfugri röð.
Varúð! Athugið snúningsátt (sjá ör á sagarblaði).
7.2 Kloffleygur stilltur (myndir 4/5/6)
Fjarlægið sagarblaðshlíf (2) (sjá 7.3)
Fjarlægið sagarblaðsraufina (6) (sjá 7.4)
Losið báðar skrúfurnar (24).
Stillið kloffleyginn (5) þannig að millibilið milli
sagarblaðs (4) og kloffleygs (5) sé 3-5 millimetrar
(sjá mynd 6)
Kloffleygurinn (5) verður að mynda beina línu við
sagarblaðið (4).
Herðið aftur báðar skrúfurnar (24).
Athuga verður ávallt stillingu kloffleygs eftir að
skipt hefur verið um sagarblað.
7.3 Sagarblaðshlíf ásett (mynd 4)
Setjið sagarblaðshlífina (2) á kloffleyginn (5) og
stillið hana af.
Stingið skrúfunni í gegnum gatið á
sagarblaðshlífinni (2) og kloffleygnum (5) og
festið hana með rónni.
Sundurtekning fer eins fram nema í öfugri röð við
samsetningu.
7.4 Skipt um sagarblaðsrauf (mynd 4)
Varúð: Takið tækið úr sambandi við straum!
Fjarlægið skrúfurnar (23) sex.
Fjarlægið sagarblaðshlíf (2) (sjá 7.3)
Fjarlægið sagarblaðsraufina (6) uppávið.
Ísetning nýrrar raufarplötu fer eins fram og
sundurtekning nema í öfugri röð.
94
15.12.2010
10:32 Uhr
Seite 94
7.5 Ryksuga tengd við tækið
Tengið viðeigandi ryksugu við bæði
ryksugutengin (33) og (34). Notið viðeigandi
millistykki ef þörf er á.
8. Notkun
Þræðið rafmagnsleiðsluna af tækinu og tengið klónna
við rétta innstungu.
8.1 Kveikt og slökkt á söginni (mynd 1)
Kveikt er á söginni með því að þrýsta inn
höfuðrofanum.
Þrýsta verður á rauða rofann til að slökkva aftur á
henni.
8.1.1 Skurðardýpt (mynd 11)
Með því að snúa kringlótta gripinu fyrir
hæðarstillinguna (17), er hægt að færa
sagarblaðið (4) þannig að skurðardýptin eigi við
það efni sem saga á í.
Rangsælis:
Réttsælis:
8.2 Langsum-stýrirenna
8.2.1 Stýrishæð (myndir 7/ 8)
Langsum-stýrirennan (25) hefur tvo notanlega
fleti sem eru mis háir.
Eftir því í hversu þykkt efni er notað, verður að
snúa rennunni (25) eins og á mynd 7 ef sagað er í
þykkt efni og eins og á mynd 8 ef sagað er í þunnt
efni.
Til að stilla stýrihæðina verður að losa um
festiskrúfurnar og fjarlægja stýrirennuna (25) af
festingunni.
Snúið stýrirennunni (25) um 90° rangsælis eða
réttsælis eftir því sem við á og rennið henni á
festinguna (26).
Herðið aftur festiskrúfurnar (12).
8.2.2 Lengd stýringar (myndir 7/ 8)
Til að koma í veg fyrir að verkstykkið festist í
söginni er stýrilistanum (25) ávallt rennt fram að
fremri kanti sagarborðsins (1) áður en að stýringin
er fest aftur með festiskrúfunum (sjá 8.2.1)
8.2.3 Skurðarbreidd (mynd 8)
Ávallt verður að nota langsum stýringuna (7) á
meðan sagað er langsum í verkstykkið.
Rennið langsum stýringunni (7) hægra eða
vinstramegin á sagarborðinu (1).
Með hjálp kvarðans (b) á sagarborðinu (1) er
meiri skurðardýpt
minni skurðardýpt

Hide quick links:

Advertisement

loading