Download Print this page

HERKULES TK 1200 Original Operating Instructions page 92

Bench-type circular saw

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 14
Anleitung_TK_1200_SPK7:_
IS
Varúð!
Við notkun á þessu tæki eru ýmis öryggisatriði sem
fara verður eftir til þess að koma í veg fyrir slys og
skaða. Lesið því notandaleiðbeiningarnar vel. Geymið
notandaleiðbeiningarnar vel þannig að ávallt sé hægt
að grípa til þeirra. Látið leiðbeiningar ávallt fylgja með
ef tækið er afhent öðrum aðila.
Við tökum enga ábyrgð á slysum eða skaða sem
hlotist getur af notkun sem ekki er nefnd í þessum
leiðbeiningum.
1. Tækislýsing (myndir 1/2)
1
Sagarborð
2
Sagarblaðshlíf
3
Rennistokkur
4
Sagarblað
5
Kloffleygur
6
Borðstykki
7
Langsum stýring
8
Mótor
9
Rafmagnsleiðsla
10 Grind
11 Höfuðrofi
12 Stilliskrúfa fyrir langsum stýringu
13 Kvarði fyrir hallastillingu
14 Hornstýring
15 Festihaldfang
16 Kringlótt grip fyrir hallastillingu
17 Kringlótt grip fyrir hæðastillingu
18 Yfirálagsöryggi
19 Spónakassalok
20 Festiskrúfur
21 Borðbreikkun
22 Útbrjótanlegir stuðningsfætur
2. Innihald
Sagarblað með harðmálmi
Langsum stýring
Rennistokkur
Borðsög
Hornstýring
Lokaður lykill (30)
Opinn lykill (31)
92
15.12.2010
10:32 Uhr
Seite 92
3. Tilætluð notkun
Borðsögin er ætluð til þess að saga langsum, við af
öllum gerðum eftir stærð tækis. Sívalan við má ekki
saga með söginni.
Einungis má nota sögina í þau verk sem hún er
framleidd fyrir.
Öll önnur óupptalin notkun er óviðeigandi.
Notandi/eigandi tækisins er ábyrgur fyrir skemmdum
eða slysum sem verða til vegna þessháttar notkunar
en ekki framleiðandinn. Einungis má nota rétt
sagarblöð sem merkt eru eins og lýst er í þessum
leiðbeiningum. Bannað er að nota hverskonar
skurðarskífur í tækið.
Hluti af réttri og tilætlaðri notkun er einnig að fara eftir
öryggisleiðbeiningunum,
samsetningarleiðbeiningunum og öllum tilmælum í
notandaleiðbeiningunum.
Fólk sem notar þetta tæki og hirða um það, verða að
vera upplýst um þessar upplýsingar og vita af þeim
hættum sem þar er lýst.
Auk þess verður að fara eftir öllum lögum og reglum
um slysavarnir.
Fara verður einnig eftir öllum lögum og reglum sem
viðkoma vinnuöryggi og öðrum slysavörnum.
Ef tækinu er breitt á einhvern hátt leiðir það til þess að
öll ábyrgð framleiðanda felli úr gildi.
Þrátt fyrir rétta notkun er ekki hægt að útiloka vissa
hættu. Vegna uppbyggingar og gerðar tækisins geta
eftirfarandi atriði átt sér stað:
Snerting við sagarblað á þeim stöðum sem
sagarblaðinu er ekki hlíft.
Að gripið sé í snúandi sagarblað (skurðarhætta).
Verkstykki eða hlutar þess geta kastast úr
söginni.
Sagarblaðsbrot.
Hlutir úr sagarblaðinu geta kastast úr því.
Heyrnarskaði ef heyrnarhlífar eru ekki notaðar.
Skaðleg rykmyndun vegna viðar ef tækið er notað
í lokuðum rýmum.
Tækið má einungis nota eins og lýst er í
notandaleiðbeinungunum. Öll önnur notkun er ekki
leyfileg. Fyrir allan skaða, slys eða þessháttar sem
hlýst getur af þessháttar notkun er notandi / eigandi
ábyrgur fyrir en ekki framleiðandi tækisins.
Athugið, að verkfæri okkar eru ekki til þess ætluð að
nota þau á verkstæðum í iðnaði, á verkstæðum
handverks og þau eru ekki byggð fyrir slíka notkun.
Við tökum enga ábyrgð ef verkfærið er notað á
verkstæðum og í iðnaði eða svipuðum fyrirtækjum.

Hide quick links:

Advertisement

loading