Download Print this page

HERKULES TK 1200 Original Operating Instructions page 93

Bench-type circular saw

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 14
Anleitung_TK_1200_SPK7:_
4. Mikilvæg tilmæli
Lesið vinsamlegast notandaleiðbeiningarnar vel og
farið eftir þeim leiðbeiningum og tilmælum sem þar
eru nefnd. Lærið þannig að umgangast tækið vel, rétt
og örugglega og farið eftir þeim öryggisleiðbeiningum
sem fylgja með tækinu.
Öryggisatriði
Viðkomandi öryggisupplýsingar er að finna í
meðfylgjandi bæklingi.
AÐVÖRUN!
Lesið öll öryggisleiðbeiningar og tilmæli.
Ef ekki er farið eftir öryggisleiðbeiningum og tilmælum
getur það orsakað raflost, bruna og/eða alvarleg
meiðsl.
Geimið öryggisleiðbeiningarnar og aðrar
leiðbeiningar til síðari nota.
Hávaði og titringur
Hávaða- og titringsgildi voru mæld samkvæmt
EN 61029.
Hámarks hljóðþrýstingur L
pA
Óvissa K
pA
Hámarks hávaði L
WA
Óvissa K
WA
Notið eyrnahlífar.
Hávaði getur orsakað varanlegan heyrnaskaða.
Takmarkið háfaða og titring eins mikið og
mögulegt er!
Notið einungis tæki í fullkomnu ásigkomulagi.
Hirðið vel um tækið og hreinsið það reglulega.
Aðlagið vinnulag að tækinu.
Leggið ekki of mikið álag á tækið.
Látið yfirfara tækið ef að þörf er á því.
Slökkvið á tækinu á meðan að það er ekki í
notkun.
15.12.2010
10:32 Uhr
Seite 93
Varúð! Þetta tæki myndar rafsegulsvið á meðan að
það er í notkun. Þetta rafsegulsvið getur undir vissum
kringumstæðum haft áhrif á ígrædd lækningartæki í
líkamanum. Til þess að minnka hættuna á alvarlegum
slysum og dauðsföllum mælum við með því að fólk
sem er með ígrædd hjálpartæki eins og gangráð eða
þessháttar, hafi samband við lækninn sinn og
framleiðanda tækisins áður en að notkun með þessu
tæki er hafin.
5. Tæknilegar upplýsingar
Spenna
Afl
Snúningshraði án álags n 0
Sagarblað
Fjöldi tanna
Borðstærð
Borðstærð með breikkun
Hámarks borstærð með breikkun
Hámarks skurðarhæð
Hámarks skurðarhæð
Tenging fyrir ryksugu
Öryggiseinangrun
93,8 dB(A)
Þyngd
3 dB
Þykkt kloffleygs
106,8 dB(A)
3 dB
6. Fyrir notkun
Setja verður tækið upp þannig að það standi
traust, sem þýðir á vinnuborði eða skrúfað fast við
undirgrind.
Setja verður rétt upp allar hlífar og öryggishluti
fyrir notkun.
Sagarblað verður að geta snúist óhindrað.
Ef unnið er með við sem hefur þegar verið unnið
að, verður að hafa auga með aukahlutum eins og
nöglum, skrúfum og svo framvegis.
Athugið hvort að sagarblaðið er rétt ísett og að
allir hreyfanlegir hlutir séu frjálsir áður en
höfuðrofinn er notaður.
Gangið úr skugga um að spenna rafrásarinnar
sem nota á sé sú sama og gefin er upp í
upplýsingarskilti tækisins.
IS
230V ~ 50Hz
1200 W
4500 mín
-1
Ø 210 x Ø 30 x 2,5 mm
20
525 x 400 mm
525 x 470 mm
525 x 620 mm
90°
45 mm
45°
41 mm
Ø 36 mm
II / ®
u.þ.b. 15,7 kg
2 mm
93

Hide quick links:

Advertisement

loading