Notkun Í Brekku; Daglegt Viðhald - Cushman Turf Truckster 84063 Safety & Operation Manual

With four post rops
Hide thumbs Also See for Turf Truckster 84063:
Table of Contents

Advertisement

Available languages

Available languages

5.12 NOTKUN Í HALLA _________________________________________________________
VIÐVÖRUN
!
Til að minnka hættu á veltu er öruggast að aka beint
upp eða niður brekkur (lóðrétt) en ekki þvert á þær
(lárétt). Forðist ónauðsynlegar beygjur, akið hægt og
verið vakandi fyrir leyndri hættu og brúnum. Efni á
hreyfingu á palli vinnubifreiðarinnar gæti valdið ójöfnum
þunga sem gæti velt ökutækinu.
gæti valdið alvarlegu líkamstjóni eða leitt til dauða
stjórnandans og/eða vegfarenda ef hún er notuð rangt
eða ef henni er velt.
Vinnubifreiðin er hönnuð til að bjóða upp á góðan kraft og
stöðugleika við hefðbundnar notkunaraðstæður, en engu
að síður skal sýna aðgát þegar hún er notuð í halla,
sérstaklega á ójöfnu yfirborði, eða í blautu grasi. Blautt
gras dregur úr gripi og gerir stjórnun erfiðari.
5.13 DAGLEGT VIÐHALD _______________________________________________________
MIKILVÆGT: Nánari upplýsingar um viðhald og stillingar
og rit með upplýsingum um viðhald og smurningu má
finna í varahluta- og viðhaldshandbókinni.
1. Leggið vinnubifreiðinni á flötu og jöfnu yfirborði.
Setjið í handbremsu, drepið á vélinni og fjarlægið
lykilinn úr svissinum. Óþjálfaðir starfsmenn mega
aldrei sjá um viðhald vélarinnar.
2. Smyrjið öll tengi ef þörf krefur. Til að koma í veg fyrir
eldhættu skal þvo pallbílinn eftir hverja notkun.
a. Notið einungis kalt vatn til að hreinsa búnaðinn.
Athugið: Notkun á saltvatni eða óhreinu vatni getur
aukið tæringu málmhluta sem veldur ótímabæru sliti
eða bilun. Skemmdir af þessu tagi falla ekki undir
ábyrgð framleiðanda.
b. Notið ekki háþrýstidælu.
c. Sprautið ekki vatni beint á stjórnborðið eða
rafmagnshluta.
d. Sprautið ekki vatni inn í inntak kælilofts eða
inntak lofts til vélar.
Athugið: Skolið ekki heita vél eða vél sem er í gangi.
Notið
háþrýstiloft
vatnskassablöðkur.
3. Fyllið eldsneytistank ökutækisins við lok hvers
vinnudags að innan við 25 mm frá áfyllingarstútnum.
Dísilvél: Notið hreint, nýtt, dísileldsneyti nr. 2 með
litlu
eða
mjög
Lágmarkssetantala er 45.
Bifreiðin er þung og
til
hreinsa
vélina
litlu
brennisteinsinnihaldi.
1. Ef vinnubifreiðin hefur tilhneigingu til að renna eða
hjólför myndast í grasinu skal beina henni í minni
halla þar til grip hefur náðst eða hjólför hætta að
myndast.
2. Haldi bifreiðin áfram að renna eða mynda hjólför er
brekkan of brött fyrir örugga notkun. Ekki reyna aftur
að aka upp; bakkið varlega niður.
3. Þegar ekið er niður bratta brekku skal lækka
búnaðinn niður að jörðu til að minnka hættu á að
vinnubifreiðin velti.
4. Nauðsynlegt er
hjólbörðum til að fá hámarksgrip. [Sjá 5.8]
5. Gætið varúðar þegar skipt er um hraða og/eða
stefnu
í
vinnubifreiðarinnar
gæti velt ökutækinu.
Bensínvél: Notið hreint, nýtt, blýlaust bensín.
Lágmarksoktanatala er 87.
4. Meðhöndlið eldsneyti með aðgát þar sem það er
afar eldfimt. Notið fullnægjandi ílát, stúturinn þarf að
passa inn í áfyllingarstútinn. Forðist að nota dósir og
trektir til að flytja eldsneyti.
a. Losið aldrei lokið af eldsneytistanki eða bætið við
eldsneyti þegar vélin er í gangi eða þegar hún er
heit.
b. Reykið ekki við meðhöndlun eldneytis. Fyllið
aldrei á eldsneytisgeyminn eða tappið af honum
innandyra.
c.
Fyllið hvorki of mikið á geyminn né látið hann
tæmast. Varist að hella niður eldsneyti. Ef
eldsneyti hellist niður skal hreinsa það upp
tafarlaust.
d. Meðhöndlið aldrei né geymið eldsneyti nálægt
opnum eldi eða tæki sem mögulega veldur
neistum sem geta kveikt í eldsneyti eða
eldsneytisgufum.
5. Geymið
eldsneyti
og
viðkomandi lands, ríkis eða staðar og fylgið
tilmælum frá eldsneytissöluaðila.
6. Athugið vélarolíu í byrjun hvers vinnudags áður en
vélin er ræst. Ef olían stendur lágt skal fjarlægja
olíulokið og bæta við olíu eftir þörfum. Yfirfyllið ekki.
NOTKUN
hafa réttan
halla.
Efni
á
hreyfingu
gæti valdið ójöfnum þunga sem
samkvæmt
gildandi
5
loftþrýsting
í
á
palli
reglum
is-25

Advertisement

Chapters

Table of Contents
loading

Table of Contents