Verklagsreglur - Cushman Turf Truckster 84063 Safety & Operation Manual

With four post rops
Hide thumbs Also See for Turf Truckster 84063:
Table of Contents

Advertisement

Available languages

Available languages

5
NOTKUN
5.3

VERKLAGSREGLUR _______________________________________________________

Veltigrind er staðalbúnaður þessarar vinnubifreiðar. Nota verður sætisbelti ef veltigrind er uppsett á ökutækinu.
Gætið þess að sætisbeltið falli þétt að líkamanum. EKKI má nota sætisbelti í vinnubifreið ef veltigrind er ekki til
staðar.
Ef veltigrind er til staðar og ökutækið veltur skal halda sér í stýrið. Ekki reyna að stökkva úr ökutækinu eða fara úr
sætinu.
Til að forðast meiðsli skal ávallt nota öryggisgleraugu, leðurvinnuskó eða -stígvél, hjálm og heyrnarhlífar. Klæðist
1. Ekki skal, undir neinum kringumstæðum, setja vélina
í gang án þess að stjórnandinn sitji á vinnubifreiðinni.
2. Notið ekki vinnubifreið eða tengibúnað með lausa,
skemmda eða týnda hluta. Reynið eftir fremsta
megni að nota bifreiðina aðeins þegar gras er þurrt.
3. Takið aldrei vélarhlífina eða setjið hana á þegar
vélin er í gangi. Vélarhlífin er hlífðarbúnaður og ef
hún er tekin af er notandinn óvarinn fyrir hlutum sem
hreyfast. Haldið höndum, hári og fatnaði frá
kasthjóli,
kæliviftu
vélarreimum, trissum og loftinntaki.
VIÐVÖRUN
!
Ef vélarhlífin er ekki fest rétt getur það leitt til þess að
vélarhlífin velti fram á við og valdi því að stjórnandinn
missi stjórn á ökutækinu og meiðsl hljótist af.
4. Kannið svæðið til að finna besta og öruggasta
verklagið. Íhugið gerð landslagsins og ástand
yfirborðsins. Hverjar aðstæður krefjast tiltekinna
stillinga eða varúðarráðstafana.
5. Aldrei má losa efn í átt að nærstöddum eða leyfa
fólki að koma nálægt vélinni á meðan hún er í
notkun. Eigandinn/stjórnandinn er ábyrgur fyrir
meiðslum
sem
nærstaddir
skemmdum á eignum þeirra.
!
Fyrir notkun skal tína upp alla hluti sem geta kastast
frá vélinni, svo sem grjót, leikföng og víra. Sýnið aðgát
þegar farið er inn á nýtt svæði. Akið ekki hraðar en
svo að hægt sé að hafa fulla stjórn á vinnubifreiðinni.
is-18
!
hlífarbúnaði sem framleiðandi viðkomandi íðefnis mælir með.
vatnskassa,
viftu
verða
fyrir
VARÚÐ
VIÐVÖRUN
VARÚÐ
!
6. Frátengið vökvakerfið þegar það er ekki í notkun.
7. Hægið á ferð og lítið á báðar áttir þegar farið er yfir
stíga eða vegi. Fylgist með umferðinni.
8. Staðnæmist tafarlaust og kannið hvort búnaðurinn
hafi skemmst ef hann hefur rekist á fyrirstöðu eða
byrjar að titra óeðlilega. Látið gera við búnaðinn
áður en haldið er áfram að nota hann.
rafals,
Áður en búnaðurinn er hreinsaður, stilltur eða
lagaður skal frátengja vökvakerfið, setja í
handbremsu, drepa á vélinni og fjarlægja lykilinn
úr svissinum til að koma í veg fyrir meiðsli.
9. Hægið ferðina og hafið aukna aðgát í brekkum.
Lesið hluta 5.12. Sýnið varúð þegar ekið er nálægt
brúnum.
10. Lítið aftur og niður áður en bakkað er til að tryggja
að leiðin sé greið. Gætið varúðar þegar komið er að
blindhornum, trjástubbum, trjám eða öðrum hlutum
sem takmarka útsýnið.
11. Gætið varúðar þegar hlass er dregið eða þungur
búnaður er notaður.
tengipunkta fyrir dráttarbeisli og takmarkið álag við
og/eða
það sem öruggt er að stjórna. Ekki taka krappar
beygjur. Gætið varúðar þegar bakkað er. Notið
mótvægi eða hjólaþunga eins og ráðlagt er í
handbókum aukabúnaðar.
VIÐVÖRUN
!
Notið aðeins samþykkta

Advertisement

Chapters

Table of Contents
loading

Table of Contents