Notkun; Dagleg Skoðun; Samlæsingarkerfi - Cushman Turf Truckster 84063 Safety & Operation Manual

With four post rops
Hide thumbs Also See for Turf Truckster 84063:
Table of Contents

Advertisement

Available languages

Available languages

5

NOTKUN

5.1
DAGLEG SKOÐUN _________________________________________________________
!
Dagleg skoðun má aðeins fara fram eftir að slökkt
hefur verið á vélinni og allir vökvar hafa kólnað. Setjið
í
handbremsu,
drepið
svisslykilinn.
1. Skoðið allt ökutækið. Leitið að merkjum um slit,
lausum járnhlutum og týndum eða skemmdum
hlutum. Athugið hvort finna megi eldsneytis- eða
olíuleka til að tryggja að tengi séu þétt og slöngur og
rör séu í góðu ásigkomulagi.
5.2
SAMLÆSINGARKERFI _____________________________________________________
1. Samlæsingarkerfið kemur í veg fyrir að vélin fari í
gang þegar ekki er stigið á kúplingu (með
beinskiptingu)
eða
sjálfskiptingu) er í stöðugír (P) eða hlutlausum gír
(N).
VIÐVÖRUN
!
Aldrei má nota búnaðinn ef samlæsingarkerfið er
ótengt eða bilað. Ekki má aftengja eða tengja framhjá
rofum.
Beinskipting: Aldrei má snúa lyklinum á RÆSA án
þess að stíga á kúplinguna eða hafa gírstöngina í
hlutlausum gír. Ef ökutækið er í öðrum gír en
hlutlausum og ekki er stigið á kúplingu þegar vélin er
gangsett gæti ökutækið kastast áfram eða aftur á bak,
eftir því hvaða gír er virkur. Slíkt gæti valdið alvarlegu
líkamstjóni eða leitt til dauða.
Sjálfskipting: Aldrei má snúa lyklinum á RÆSA án
þess að hafa gírstöngina í stöðugír (P) eða hlutlausum
gír (N). Ef ökutækið er ekki í stöðugír (P) eða
hlutlausum gír (N) þegar vélin er gangsett gæti
ökutækið kastast áfram eða aftur á bak, eftir því hvaða
gír er virkur. Slíkt gæti valdið alvarlegu líkamstjóni eða
leitt til dauða.
VARÚÐ
á
vélinni
og
fjarlægið
þegar
gírstöngin
2. Athugið
sveifarhússolíu og loftsíumælinn. Allir vökvar verða
að vera í hámarki þegar vélin er köld.
3. Athugið hvort réttur loftþrýstingur sé á hjólbörðum.
4. Prófið samlæsingarkerfið.
Athugið: Nánari upplýsingar um viðhald og stillingar
og rit með upplýsingum um viðhald og smurningu má
finna í varahluta- og viðhaldshandbókinni.
2. Framkvæmið eftirfarandi tvær prófanir til að tryggja
rétta virkni samlæsingarkerfisins. Hættið að prófa og
(með
látið skoða og gera við ökutækið ef önnur hvor
prófananna mistekst..
vélin fer ekki í gang í prófun 1;
vélin fer í gang í prófun 2;
3. Framkvæmið þær aðgerðir sem lýst er fyrir hverja
prófun. Drepið á vélinni á milli prófana.
Beinskipting:
Prófun 1: Venjulegt ræsing. Stigið er á kúplinguna.
Vélin ætti að fara í gang.
Prófun 2: Vélin ætti ekki að fara í gang ef ekki er
stigið á kúplinguna.
Sjálfskipting:
Prófun 1: Venjuleg ræsing. Gírstöngin er í stöðugír
(P). Vélin ætti að fara í gang.
Prófun 2: Vélin ætti að fara í gang ef gírstöngin er í
hlutlausum gír (N).
Prófun 3: Vélin á ekki að fara í gang ef gírstöngin er
í bakkgír (R).
Prófun 4: Vélin á ekki að fara í gang ef gírstöngin er
í akstursgír (D).
Prófun 5: Vélin á ekki að fara í gang ef gírstöngin er
í tveggja gíra stöðu (2).
Prófun 6: Vélin á ekki að fara í gang ef gírstöngin er
stillt á lága drifið (L).
NOTKUN
magn
eldsneytis,
5
kælivatns
og
is-17

Advertisement

Chapters

Table of Contents
loading

Table of Contents