Vökvakerfi - Cushman Turf Truckster 84063 Safety & Operation Manual

With four post rops
Hide thumbs Also See for Turf Truckster 84063:
Table of Contents

Advertisement

Available languages

Available languages

5.9
VÖKVAKERFI _____________________________________________________________
Vökvakerfi þessa ökutækis er „virkt" kerfi. Það þýðir að
vökvadælan er virk þegar vélin er í gangi.
Stefnulokinn
stjórnar
stefnulokinn (AA) er niðri er vökvalyftukerfið virkt en ytra
vökvakerfið óvirkt. Þegar stefnulokinn (AA) er uppi er ytra
vökvakerfið virkt en vökvalyftukerfið óvirkt.
Til að finna réttar tengingar aukabúnaðar skal skoða
merkinguna á hlíf vökvatengisins. Drepið alltaf á vélinni
skipt er um vökvatengingar.
Vökvalyftukerfi:
Lyftulokinn stjórnar vökvalyftukerfinu þegar það er virkt.
Lyftulokinn
inniheldur
öryggisloka Einstefnulokarnir koma í veg fyrir að
tjakkurinn hreyfist óumbeðið.
Stöður lyftilokans eru fjórar: hækkunarstaða, hlutlaus
staða, neðri staða og flotstaða. Handfangið (AB) fer
sjálfkrafa í hlutlausa stöðu þegar því er sleppt úr
hækkunarstöðu eða neðri stöðu. Þegar flotstaðan er virk
þarf að ýta handfanginu áfram og til vinstri áður en það
fer aftur í hlutlausa stöðu.
1. Ef togað er í handfang lyftilokans (AB) lengist
tjakkurinn og pall vinnubifreiðarinnar hækkar.
2. Ef handfangi lyftilokans er ýtt áfram (AB) dregst
tjakkurinn saman og pall vinnubifreiðarinnar fer
niður.
3. Ef handfangi lyftilokans er ýtt áfram (AB) og til
hægri fer lyftilokinn í flotstöðu. Þessi tengir fram hjá
einstefnulokum til að aukabúnaður geti fylgt yfirborði
jarðarinnar, jafnvel þegar það er ójafnt.
Til að nota palltjakk vinnubifreiðarinnar þarf að tengja
tjakkslönguna (4) við tengi (1) og slöngu lyftilokans (2) við
tengi (3). Til að nota tjakk aukabúnaðar skal tengja
tjakkslönguna (5) við tengi (1), slöngu lyftilokans (2) við
tjakkslöngu aukabúnaðar (6) og tjakkslöngu palls
vinnubifreiðarinnar (4) við tengi (3).
Ytra vökvakerfi:
Ytra vökvakerfið er notað til að stjórna aukabúnaði á borð
við Hydraulic PTO, Core Harvester eða Top Dresser eða
vökvaknúnum handverkfærum.
Ytra vökvakerfið verður alltaf að vera í lokaðri rás til að
það ofhitni eða skemmist ekki. Tengið slöngu (8) við tengi
(7) þegar enginn aukabúnaður er tengdur.
virkni
vökvakerfisins.
tvo
einstefnuloka
og
Ef
nota
á
aukabúnaðarslöngu
aukabúnaðarslöngu
Þegar
leiðbeiningum um rétta notkun sem fylgdu með
aukabúnaðinum.
AA
einn
VÉLARKNÚINN
AUKABÚNAÐUR
SÍA
NOTKUN
vökvaknúinn
aukabúnað
(9)
við
slöngu
(10)
við
tengi
Y
Z
AB
LYFTULOKI
10
7
9
8
VÖKVADÆLA
STEFNULOKI
GLUSSAGEYMIR
ÞRÝSTINGUR
ENDURSTREYMI
SOG
ÞRÝSTINGUR OG ENDURSTREYMI
5
skal
tengja
(8)
og
(7).
Fylgið
Mynd 5E
STROKKUR
TRUCKSTER
1 4
2
5
3
6
STROKKUR
AUKABÚNAÐAR
Mynd 5F
is-23

Advertisement

Chapters

Table of Contents
loading

Table of Contents