Mikilvægar Öryggisupplýsingar - Cushman Turf Truckster 84063 Safety & Operation Manual

With four post rops
Hide thumbs Also See for Turf Truckster 84063:
Table of Contents

Advertisement

Available languages

Available languages

1
ÖRYGGI
1.2
MIKILVÆGAR ÖRYGGISUPPLÝSINGAR_______________________________________
HÆTTA
– gefur til kynna yfirvofandi hættu sem MUN leiða til dauða eða valda alvarlegu líkamstjóni ef ekki eru gerðar
viðeigandi ráðstafanir.
VIÐVÖRUN
– gefur til kynna hugsanlega hættu sem GÆTI leitt til dauða eða valda alvarlegu líkamstjóni ef ekki eru
gerðar viðeigandi ráðstafanir.
VARÚÐ
– gefur til kynna hugsanlega hættu sem GÆTI valdið til minniháttar líkamstjóns eða miðlungsalvarlegra
meiðsla og eignatjóns ef ekki eru gerðar viðeigandi ráðstafanir. Táknið er einnig notað til að vara við óöruggri notkun.
ATHUGIÐ
– gefur til kynna hugsanlega hættu sem GÆTI leitt til eignatjóns ef ekki eru gerðar viðeigandi ráðstafanir.
Táknið er einnig notað til að vara við óöruggri notkun.
Á sumum skýringarmyndum í þessari handbók má sjá opnar hlífar, varnir eða plötur eða myndir þar sem þær hafa verið
fjarlægðar. Aldrei skal nota búnaðinn án þess að hafa þessa hluta tryggilega festa á réttum stað.
Samlæsingarkerfi ökutækisins kemur í veg fyrir að ökutækið fari í gang þegar
ekki er stigið á kúplingu eða þegar það er í stöðugír (P) eða hlutlausum gír (N
með sjálfskiptingu).
Notið ökutækið aldrei ALDREI ef samlæsingarkerfið er óvirkt.
1. Ef stjórnandi þarf að fara úr sæti sínu vegna einhverra ástæðna skal fyrst:
a. Lyfta fæti af eldsneytisgjöf.
b.
c.
d.
e.
2. Haldið höndum, fótum og klæðnaði frá hlutum sem hreyfast. Bíðið þar til
allir hlutir á hreyfingu hafa stöðvast áður en byrjað er að hreinsa, stilla eða
þjónusta vélina.
3. Gætið þess að vegfarendur og dýr séu ekki á svæðinu.
4. Ekki má flytja farþega nema sæti sé laust.
Ef farið er eftir öllum leiðbeiningum þessarar handbókar mun líftími vélarinnar lengjast og afköst hennar vera sem best.
Einungis viðurkenndir tæknimenn mega sjá um stillingar og viðhald.
Ef þörf er á nánari upplýsingum eða þjónustu skal hafa samband við vottaðan söluaðila Cushman, sem hefur nýjustu
upplýsingar um rétt viðhald búnaðarins og getur veitt skjóta og áreiðanlega þjónustu.
is-4
Þetta öryggistákn er notað til að vara notendur við hugsanlegum hættum.
!
!
Hægja á ökutækinu með aksturshemlinum.
Stíga á kúplingu og skipta í 1. gír (með beinskiptingu) eða stöðugír (með
sjálfskiptingu).
Setjið í handbremsu.
Drepa á vélinni og fjarlægja svisslykilinn.
VIÐVÖRUN
VIÐVÖRUN

Advertisement

Chapters

Table of Contents
loading

Table of Contents