Öryggi; Öryggi Við Notkun - Cushman Turf Truckster 84063 Safety & Operation Manual

With four post rops
Hide thumbs Also See for Turf Truckster 84063:
Table of Contents

Advertisement

Available languages

Available languages

1
ÖRYGGI
1.1
ÖRYGGI VIÐ NOTKUN ______________________________________________________
BÚNAÐUR SEM NOTAÐUR ER Á RANGAN HÁTT EÐA AF ÓÞJÁLFUÐU FÓLKI GETUR SKAPAÐ HÆTTU.
Nauðsynlegt er að kynna sér staðsetningu stjórntækja og rétta notkun þeirra. Óreyndir stjórnendur ættu að fá tilmæli
frá einhverjum sem þekkir til búnaðarins áður en þeir fá að stjórna honum.
1. Öryggi er háð aðgát, skynsemi og varfærni þeirra
sem nota búnaðinn eða sjá um viðhald hans. Aldrei
má leyfa ólögráða einstaklingum að nota búnaðinn.
2.
Það er á ábyrgð notanda að lesa þessa handbók og öll
rit
sem
tengjast
notkunarhandbók,
vélarhandbók,
fylgja með aukabúnaði og tengibúnaði). Geti stjórnandi
ekki lesið íslensku er það á ábyrgð eiganda að útskýra
efnið sem kemur fram í þessari handbók.
3.
Áður en vélin er notuð skal kynna sér rétta notkun
búnaðarins
og
staðsetningar
stjórntækja og mæla. Notkun búnaðar án þess að
kunna á hann getur leitt til slysa.
4.
Aldrei má leyfa þeim sem ekki hafa hlotið viðeigandi
þjálfun og leiðbeiningar eða þeim sem eru undir
áhrifum áfengis eða lyfja að stjórna eða viðhalda
vélinni eða tengibúnaði hennar.
5.
Klæðast skal viðeigandi hlífðarfatnaði og öryggisbúnaði
til að verja höfuð, augu, eyru, hendur og fætur. Aðeins
má nota vélina í dagsbirtu eða við vel upplýstar
aðstæður.
6.
Leggið mat á svæðið til að ákvarða hvaða auka- og
tengibúnað er nauðsynlegt að hafa svo hægt sé að
vinna verkið á réttan hátt. Aðeins má nota auka- og
tengibúnað sem Cushman hefur vottað.
7.
Gætið ykkar á holum og hættum sem ekki sjást.
8.
Kannið svæðið þar sem nota á búnaðinn. Fjarlægið
alla hluti sem finnast áður en búnaðurinn er notaður.
Gætið að fyrirstöðum í lofti (lágum trjágreinum,
rafmagnsvírum o.s.frv.) og á jörðu (úðurum, leiðslum,
rótum o.s.frv.). Farið að með gát þegar farið er inn á
óþekkt svæði. Verið á varðbergi gagnvart hættum sem
ekki sjást.
9.
Ekki leyfa neinum að vera nálægt vélinni á meðan hún
er í notkun. Eigandi/notandi getur komið í veg fyrir slys
í
eigin
garð,
á
eignaskemmdum og ber ábyrgð á slíku.
10. Ekki leyfa farþegum að ferðast með ökutækinu. Haldið
vegfarendum og dýrum í öruggri fjarlægð.
11. Notið aldrei búnað sem ekki er í fullkomlega nothæfu
ástandi eða sem hefur ekki merkingar, hlífar, skildi eða
annan hlífðarbúnað tryggilega festan.
12. Aldrei má aftengja eða hjátengja rofa.
13. Ekki má breyta stillingu gangráðs vélarinnar eða setja
vélina í yfirsnúning.
!
búnaðinum
(öryggis-
upplýsingar
og
tilgang
þeim
sem
nálægt
eru
VIÐVÖRUN
14. Útblástur
banvænn ef honum er andað að sér. Notið aldrei vélina
án viðunandi loftræstingar eða á lokuðu svæði.
15. Eldsneyti er mjög eldfimt; meðhöndlið það með aðgát.
og
16. Haldið vélinni hreinni. Leyfið henni að kólna áður en
sem
hún er sett í geymslu og fjarlægið ávallt svisslykilinn.
17. Setjið gírkassann í hlutlausan gír, stígið á kúplinguna
og setjið í handbremsu áður en vélin er ræst
(mótorinn). Aðeins má ræsa vélina þegar setið er í sæti
stjórnanda; aldrei þegar staðið er fyrir aftan búnaðinn.
allra
18. Búnaðurinn verður að vera í samræmi við gildandi
reglur viðkomandi lands, ríkis eða svæðis þegar
honum er ekið eða hann er fluttur á almenningsvegum.
Fylgist með umferð þegar farið er yfir vegi og þegar
búnaðurinn er notaður á vegum eða nálægt þeim.
19. Gildandi reglur á hverjum stað kunna að setja takmörk
við aldur stjórnanda.
20. Akið vélinni upp og niður brekkur (lóðrétt) en ekki þvert
á þær (lárétt).
21. Til að koma í veg fyrir að vélin velti eða að stjórnandi
missi stjórn á henni skal ekki setja hana í gang eða
stöðva hana í halla. Hægið á vélinni í kröppum
beygjum. Farið að með gát þegar breytt er um stefnu.
22. Notið ávallt sætisbelti við notkun ökutækja sem búin
eru veltigrind.
Aldrei skal nota sætisbelti við notkun ökutækja án
veltibúnaðar.
Áfram verður boðið upp á veltigrindur fyrir allan
þann búnað sem nú er fáanlegur. Því er hægt að
setja veltibúnað á vélar sem ekki hafa veltibúnað og
skipta út löskuðum búnaði.
23. Haldið fótum, höndum og öðrum líkamshlutum inni í
sætishúsinu þegar ökutækið er á hreyfingu.
og
24. Ávallt skal setja gírstöngina í 1. gír (með beinskiptingu)
eða stöðugír (með sjálfskiptingu), setja í handbremsu
og stöðva vélina áður en stigið er frá ökutækinu.
25. Rafgeymi skal hlaða á opnu og vel loftræstu svæði
fjarri neitum og logum. Takið hleðslutækið úr sambandi
áður það er tengt eða aftengt rafgeyminum. Klæðist
hlífðarfatnaði og notið einangruð áhöld.
26. Aftengið rafgeymiskapla áður en logsuðuvinna er hafin
á ökutækinu.
ÖRYGGI
inniheldur
kolsýring,
sem
1
getur
verið
is-3

Advertisement

Chapters

Table of Contents
loading

Table of Contents