Lýsingar Á Stjórntækjum - Cushman Turf Truckster 84063 Safety & Operation Manual

With four post rops
Hide thumbs Also See for Turf Truckster 84063:
Table of Contents

Advertisement

Available languages

Available languages

4
STJÓRNTÆKI
4.2
LÝSINGAR Á STJÓRNTÆKJUM______________________________________________
E
F
F
190
220
140
280
G
88
104
60
138
C
15
COOLANT
10
5
12
14
10
16
H
!
J
D
A. Snúningshraðamælir
Sýnir vélarhraða (x 100) í snúningum á mínútu.
B. Tímamælir
Skráir í hve margar klukkustundir ökutækið hefur
verið í gangi. Tímamælirinn er virkur þegar svissinn
(með beinskiptingu) er á Kveikt.
C. Eldsneytismælir
Sýnir
hve
mikið
eldsneytistankinum. Látið geyminn ekki tæmast.
D. Voltmælir
Voltmælirinn sýnir spennustig rafgeymisins. Við
venjulega notkun ætti hann að sýna 12 til 18 volt. Ef
spenna er undir 12 voltum bendir það til þess að
rafgeymirinn hlaðist ekki rétt og að hann sé að
tæmast.
E. Hitamælir kælivökva
Sýnir hitastig kælivökva vélarinnar. Ef hitinn fer yfir
110° C (230° F) heyrist í viðvörun frá hljóðgjafa undir
mælaborðinu.
F. Stefnuljósamerki
Notuð með valfrjálsum stefnuljósabúnaði.
Vinstri og hægri stefnuljósamerki blikka
þegar stefnuljósarofinn er færður til vinstri
eða hægri. Bæði stefnuljósin blikka þegar
ýtt er á hættuljósahnappinn.
G. Olíuþrýstingsljós
Þetta ljós logar þegar svissinn er á Kveikt
og á því slokknar þegar vélin fer í gang.
Ekki halda áfram að nota ökutækið ef ekki
slokknar á ljósinu eða ef á því kviknar við
notkun.
is-14
A
25
20
30
35
40
45
1 2
0
50
1 4
3 4
x 100
E
F
HOURS
0
0 0 0 0
0
B
C
Mynd 4A
eldsneyti
er
eftir
H. Ljós glóðarkertis – Aðeins með dísilvélum
Sýnir að tímastýring glóðarkertis sé virk.
Tímastýringin er virk í um 20 sekúndur á
meðan glóðarkertin forhitna á vélinni.
F
J. Ljós hemlavökva
K
Merkir að lítill vökvi er í höfuðdælugeymi.
!
Fyllið á með hreinum DOT 3 hemlavökva.
K. Handbremsuljós
L
Sýnir að handbremsan sé á. Ekki aka án
þess að taka handbremsuna af.
L. Gaumljós fyrir háu ljósin
Sýnir að ljósrofinn (T) sé stilltur á háu ljósin.
ACC
á
M. Sviss - Svissinn hefur fjórar stöður. AUKABÚNAÐUR
- SLÖKKT - KVEIKT - RÆSA.
Staðan AUKABÚNAÐUR – leyfir notkun ýmissa
tækja og aukabúnaðar án þess að valda skemmdum
á kveikikerfinu.
Staðan SLÖKKT – útilokar notkun eiginleika sem
gagna fyrir rafmagni ökutækisins, nema hættuljósa,
ljósa og kæliviftu vatnskassans. Svissinn verður að
vera á SLÖKKT til að fjarlægja megi lykilinn.
Staðan KVEIKT – lykillinn er í þessari stöðu við
venjulega notkun vélarinnar.
Staðan RÆSA – haldið lyklinum í þessari stöðu til að
virkja ræsinn. Lykillinn fer sjálfkrafa í KVEIKT þegar
honum er sleppt. Færa verður lykilinn á SLÖKKT
áður en hægt er að virkja ræsinn aftur.
OFF
ON
STOP
START
M
2702014
Mynd 4B

Advertisement

Chapters

Table of Contents
loading

Table of Contents