Vörn Gegn Ofhitnun Vélar; Að Draga Ökutækið - Cushman Turf Truckster 84063 Safety & Operation Manual

With four post rops
Hide thumbs Also See for Turf Truckster 84063:
Table of Contents

Advertisement

Available languages

Available languages

5
NOTKUN
5.10 VÖRN GEGN OFHITNUN VÉLAR _____________________________________________
Þegar vélin er í gangi og vatnshitamælirinn sýnir 100° C
eða meira og/eða viðvörunarhljóðmerki um ofhitnum
heyrist skal fylgja þessu ferli.
1. Stöðvið ökutækið. EKKI drepa á vélinni. Setjið
ökutækið í hlutlausan gír og setjið í handbremsu.
2. Aftengið tafarlaust allan aukabúnað sem er í notkun.
3. Minnkið snúningshraða vélarinnar niður í hraðan
lausagang.
4. Fjarlægið öll óhreinindi, hismi, leifar o.s.frv. af hlífinni
yfir vatnskassainntakinu hægra megin á ökutækinu.
!
Sýnið aðgát þegar vélarhlífin er opnuð eða þegar
hlífin er hreinsuð. Málmfletir nálægt vatnskassa og vél
geta verið heitir viðkomu. Notið bursta eða hanska til
að hreinsa hlífina.
5.11 AÐ DRAGA ÖKUTÆKIÐ ____________________________________________________
VIÐVÖRUN
!
Fylgið alltaf eftirfarandi leiðbeiningum til að koma í veg
fyrir líkamstjón eða skemmdir á ökutækinu.
• Aldrei má auka hraða eða stöðva skyndilega
þegar ökutæki er dregið.
• Aldrei
skipta
ökutækisins eða beygja krappt í halla þegar
ökutæki er dregið.
• Aldrei má draga ökutækið hraðar en 8 km/klst.
(5 mílur/klst.). Ef dregið er á of miklum hraða
gæti annað hvort ökutækið orðið stjórnlaust.
• Aðlagið
hraða
undirlagsins þegar ökutæki eru dregin (snjó,
reglu, hálku, brekkum o.s.frv.).
Ef draga þarf ökutækið skal fylgja leiðbeiningunum hér
að neðan.
1. Ef ökutæki er dregið með dráttartógi eða -keðju þarf
stjórnandi að stýra ökutækinu og stjórna hemlum.
2. Festið dráttartógið aðeins við lóðrétta grindarbitann
framan á annarri hlið ökutækisins.
3. Setjið gírskiptinguna í hlutlausan gír og takið
handbremsuna af.
4. Togið ökutækið rólega áfram þar til tógið togar vel í.
is-24
VARÚÐ
skyndilega
um
veðri
og
aðstæðum
Nálin á hitamælinum ætti að byrja að lækka u.þ.b. 30
sekúndum eftir að hlífin er hreinsuð. Ef hitastigið lækkar
ekki skal DREPA á vélinni og athuga eftirfarandi.
1. Athugið hvort kæliviftan sé í gangi. Viftan ætti að
snúast ef kælivökvi er yfir 82° C (180° F), jafnvel þótt
svissinn sé á SLÖKKT.
2. Athugið hæð vélarolíu.
3. Athugið
vatnskassann þegar hann er heitur. Athugið hæð
kælivökva eftir að kerfið hefur náð að kólna.
Ef ekki er brugðist við viðvörun um ofhitnum og
kælikerfinu haldið við á réttan hátt veldur það
varanlegum skemmdum á vélinni.
5. Reynið alltaf að halda dráttartauginni strekktri á
meðan togað er. Gætið varúðar þegar farið er niður
halla eða beygt fyrir horn.
stefnu
Framstuðari (varahlutur nr. 894778) stendur til
boða til notkunar með Truckster. Ef framstuðari
er festur á ökutækið skal fylgja fyrirmælunum
sem fylgja stuðaranum til að tengja keðjuna eða
dráttartaugina rétt.
hvort
kælikerfið
lekur.
Festing fyrir dráttartaug
EKKI
opna
Mynd 5G

Advertisement

Chapters

Table of Contents
loading

Table of Contents