Download Print this page

Kia CERATO Owner's Manual page 523

Hide thumbs Also See for CERATO:

Advertisement

Uppsetning á keðjum
Þegar þú setur upp keðjur skaltu fylgja
leiðbeiningum framleiðandans og festa
þær eins þétt og þú getur. Aktu hægt
með uppsettar keðjur. Ef þú heyrir
keðjurnar snerta yfirbyggingu eða un‐
dirvagn skaltu stöðva og herða þær. Ef
þær snerta enn skaltu hægja á þar til
það hættir. Fjarlægðu keðjurnar um leið
og þú byrjar að aka á hreinsuðum ve‐
gum.
VIÐVÖRUN
n Keðjur festar á
Þegar þú festir snjókeðjur á skaltu
leggja ökutækinu á jafnsléttu fjarri
umferð. Kveiktu á blikkandi hættulj‐
ósum ökutækisins og settu neyðar‐
viðvörunarþrihyrning fyrir aftan öku‐
tækið, ef til staðar. Settu ökutækið
alltaf í P (Leggja), settu stöðuhemil‐
inn á og slökktu á hreyflinum áður en
þú setur upp snjókeðjur.
VIÐVÖRUN
n Snjókeðjur
(framhald)
(framhald)
• Notkun keðja kann að hafa óhag‐
stæð áhrif á aksturseiginleika öku‐
tækisins.
• Farðu ekki umfram 30 km/klst. eða
ráðlögð hraðatakmörk framleið‐
anda keðjanna, hvort sem er læg‐
ra.
• Aktu varlega og forðastu ójöfnur,
holur, krappar beygjur og aðrar
hættur á veginum sem kunna að
valda því að ökutækið skoppi.
• Forðastu krappar beygjur og læs‐
ingu hjólal við hemlun.
VARÚÐ
• Keðjur sem eru af rangri stærð eða
rangt
settar
upp
kunna
skemma hemlaleiðslur ökutæki‐
sins, fjöðrun, yfirbyggingu og hjól.
• Stöðvaðu ferð og hertu keðjurnar
aftur hvenær sem þú heyrir þær
slást í ökutækið.
10
10-07

Hide quick links:

Advertisement

loading

This manual is also suitable for:

Forte 2014