Dagleg Notkun - Electrolux EO82PNK User Manual

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 32
Til að fá aðgang að frumkóða þessa ókeypis
og opna hugbúnaðarhluta, þar sem
leyfisveiting gerir birtingu að skilyrði, og til að
fá aðgang að heildarupplýsingum um
höfundarétt og viðeigandi leyfisskilyrði skaltu

7. DAGLEG NOTKUN

AÐVÖRUN!
Sjá kafla um Öryggismál.
7.1 Hvernig á að stilla: Upphitunaraðgerðir
1. skref
Snúðu hnúðnum fyrir hitunaraðgerðir og veldu hitunaraðgerð.
2. skref
Snúðu stjórnhnúðnum til að stilla hitastigið.
- ýttu á og haltu inni til að kveikja á aðgerðinni: Hröð upphitun. Það er í boði fyrir sumar ofnaðgerðir.
7.2 Upphitunaraðgerðir
Upphitunaraðgerð
Eldun með hefðbundn‐
um blæstri
Hefðbundin matreiðsla
Frosin matvæli
Pítsuaðgerð
Undirhiti
Affrysta
102
ÍSLENSKA
Notkun
Til að baka á allt að þremur hillustöðum samtímis og að þurrka mat. Stilltu hitastigið
20 - 40°C lægra en í Hefðbundin matreiðsla.
Til að baka og steikja í einni hillustöðu.
Til að gera skyndirétti (t.d. franskar kartöflur, kartöflubáta eða vorrúllur) stökka.
Til að baka pítsu. Til að fá meiri brúnun og stökkan botn.
Til að baka kökur með stökkum botni og til að geyma mat.
Til að þíða matvæli (grænmeti og ávexti). Tímalengd affrystingar veltur á magni og
stærð frosna matarins.
heimsækja: http://
electrolux.opensoftwarerepository.com
(mappa NIUS).

Advertisement

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

Eok8p0x0

Table of Contents