Dagleg Notkun - Electrolux COB303X User Manual

Hide thumbs Also See for COB303X:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 23

7. DAGLEG NOTKUN

AÐVÖRUN!
Sjá kafla um Öryggismál.
7.1 Hvernig á að stilla:
Upphitunaraðgerð
1. skref
Snúðu hnúðnum fyrir hitunaraðgerðir til
að velja hitunaraðgerð.
2. skref
Snúðu stjórnhnúðnum til að velja hitast‐
igið.
3. skref
Þegar eldun lýkur skal snúa hnúðunum
í slökkva-stöðuna til að slökkva á ofnin‐
um.
7.2 Upphitunaraðgerðir
Upphitunarað‐
Notkun
gerð
Slökkt er á ofninum.
Slökkt-staða
Til að kveikja á ljósinu.
Létt
Til að baka á allt að tveimur hill‐
ustöðum á sama tíma og þurrka
mat
Eldun með hefð‐
Stilltu hitann 20 - 40°C lægri en
bundnum blæstri
fyrir Hefðbundin matreiðsla.
Þessi aðgerð er hönnuð til að
spara orku á meðan eldað er.
Þegar þú notar þessa aðgerð
Bökun með rökum
kann hitastigið í rýminu að vera
blæstri
frábrugðið innstilltu hitastigi. Hit‐
unarkraftur kann að vera minni.
Fyrir frekari upplýsingar má sjá
kaflann „Dagleg notkun", ráð fyr‐
ir: Bökun með rökum blæstri.
Til að baka kökur með stökkum
botni og til að geyma mat.
Undirhiti
Upphitunarað‐
Notkun
gerð
Til að steikja eða steikja og baka
mat með sama eldunarhitastigi í
fleiri en einni hillustöðu, án þess
Eldun með blæstri
að bragð smitist á milli.
Til að steikja stór kjötstykki eða
alifuglakjöt á beini á einni hillust‐
öðu. Til að gera gratín-rétti og til
Blástursgrillun
að brúna.
Til að þíða matvæli (grænmeti
og ávexti). Tímalengd affrysting‐
ar veltur á magni og stærð
Affrysta
frosna matarins.
Til að baka og steikja í einni hill‐
ustöðu.
Skoðaðu kaflann „Umhirða og
Hefðbundin mat‐
hreinsun" til að fá frekari upplýs‐
reiðsla / Vatns‐
ingar um Aqua Clean.
hreinsun
Til að grilla þunnar sneiðar af
mat og til að rista brauð.
Grill
7.3 Athugasemdir varðandi: Bökun
með rökum blæstri
Þessi aðgerð var notuð til að uppfyla skilyrði
flokkunar á orkunýtni og visthönnunar (í
samræmi við EU 65/2014 og EU 66/2014).
Prófanir í samræmi við:
IEC/EN 60350-1
Ofnhurðin ætti að vera lokuð meðan á
matreiðslu stendur þannig að aðgerðin verði
ekki fyrir truflun og til þess að ofninn virki með
bestu mögulegu orkunýtni.
Kynntu þér kaflann „Ábendingar og ráð"
varðandi eldunarleiðbeiningar, Bökun með
rökum blæstri. Kynntu þér kaflann
„Orkunýtni", orkusparnaður varðandi
almennar ráðleggingar hvað orkusparnað
varðar.
ÍSLENSKA
73

Advertisement

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

Eo30onwEo30onxOob301nvOob301nx

Table of Contents