Electrolux HOX750MF User Manual page 80

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 24
5.12 Hob²Hood
Þetta er háþróuð, sjálfvirk aðgerð sem tengir
helluborðið við sérstakan gufugleypi. Bæði
helluborðið og gufugleypirinn eru með
innrautt samskiptamerki. Hraði viftunnar er
sjálfkrafa skilgreindur á grundvelli stillingar og
hitastigs heitustu eldunarílátanna á
helluborðinu. Einnig er hægt að stjórna
viftunni frá helluborðinu handvirkt.
Fyrir flesta gufugleypa er
fjarskiptakerfið upphaflega óvirkt.
Virkjaðu það áður en þú notar
aðgerðina. Skoðaðu
notandahandbók gufugleypisins
fyrir frekari upplýsingar.
Sjálfvirk notkun aðgerðarinnar
Til að nota aðgerðina sjálfkrafa skal stilla
sjálfvirku stillinguna við H1 – H6. Helluborðið
er í upphafi stillt á H5. Gufugleypirinn bregst
við þegar þú notar helluborðið. Helluborðið
skynjar hitastig eldunarílátsins sjálfkrafa og
stillir hraða viftunnar.
Sjálfvirkar stillingar
Sjálfvirkt
ljós
Stilling H0
Slökkt
Stilling H1
Kveikt
Stilling
Kveikt
3)
H2
Stilling H3
Kveikt
Stilling H4
Kveikt
Stilling H5
Kveikt
Stilling H5
Kveikt
1) Helluborðið greinir suðuferlið og virkjar vift‐
uhraðann í samræmi við sjálfvirka stillingu.
2) Helluborðið greinir steikingarferlið og virkjar
viftuhraðann í samræmi við sjálfvirka stillingu.
3) Þessi stilling virkjar viftuna og ljósið og treyst‐
ir ekki á hitastigið.
Sjálfvirkri stillingu breytt
1. Afvirkjaðu heimilisttækið.
80
ÍSLENSKA
Suða 1)
Steiking 2)
Slökkt
Slökkt
Slökkt
Slökkt
Viftuhraði 1
Viftuhraði 1
Slökkt
Viftuhraði 1
Viftuhraði 1
Viftuhraði 1
Viftuhraði 1
Viftuhraði 2
Viftuhraði 2
Viftuhraði 3
2. Snertu
í 3 sekúndur. Skjárinn kviknar
og slokknar.
3. Snertu
í 3 sekúndur.
4. Snertu
nokkrum sinnum þar til
kviknar.
5. Snertu
á tímastillinum til að velja
sjálfvirka stillingu.
Til að nota gufugleypinn í
stjórnborði þess skal afvirkja
sjálfvirka stillingu aðgerðarinnar.
Þegar lokið hefur verið við eldun
og slökkt er á helluborðinu kann
vifta gufugleypis enn að vera í
gangi í ákveðinn tíma. Eftir þann
tíma slokknar sjálfkrafa á viftunni
og komið er í veg fyrir virkjun
viftunnar fyrir slysni næstu 30
sekúndurnar.
Handvirk stýring á viftuhraða
Einnig er hægt að stýra aðgerðinni handvirkt.
Snertu
þegar helluborðið er virkt til að
gera það. Þetta slekkur á sjálfvirkri stjórnun
aðgerðarinnar og greiðir fyrir að hægt sé að
breyta viftuhraðanum handvirkt. Þegar þú ýtir
á
er viftuhraðinn aukinn um einn. Þegar þú
nærð áköfu stigi og ýtir aftur á
viftuhraðinn á 0 sem slekkur á viftu
gufugleypis. Til að ræsa viftuna aftur á
viftuhraða 1 skal snerta
Afvirkjaðu helluborðið og
virkjaðu það aftur til að virkja
sjálfvirka stjórnun aðgerðarinnar.
Virkjun ljóssins
Þú getur stillt helluborðið þannig að það
kveiki sjálfkrafa á ljósinu þegar þú virkjar
helluborðið. Þá er sjálfvirk stilling stillt við H1
– H6.
Ljósið á gufugleypinum slokknar
2 mínútum eftir að slökkt er á
helluborðinu.
stillist
.

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents