Download Print this page

Canvac Q Air CBF1303V Use And Instruction Manual page 27

Advertisement

27
UMHIRÐA OG ÞRIF
Aldrei má fjarlægja fastar öryggishlífar. Ekki má nota tækið ef það virkar ekki á réttan hátt eða
ef það hefur dottið eða orðið fyrir skemmdum. Leitið alltaf til viðurkennds viðgerðamanns, sé
viðgerða þörf.
1. Takið klóna úr sambandi áður en grind er fjarlægð, viftan þrifin eða hún sett saman.
2. Haldið kæliopunum aftan á vélinni hreinum og án ryks til að tryggja nægilegt loftflæði til
vélarinnar. Takið ekki viftuna í sundur til að fjarlægja ryk.
3.Notið rakan klút til að þurrka af yfirborði viftunnar.
4. Setjið tækið ekki ofan í vatn og notið ekki kemísk efni eða hreinsiefni sem geta skemmt
tækið á einhvern hátt.
5. Látið ekki vatn eða annan vökva komast inn í mótorhylkið eða í innri hluta viftunnar.
ENDURVINNSLA EFNIS
Fleygið ekki rafmagnstækjum sem óflokkuðu heimilissorpi, skiljið þau eftir
á endurvinnslustöð. Hafið samband við viðkomandi sveitarfélag varðandi
upplýsingar um endurvinnslu úrgangs. Ef rafmagnstæki eru skilin eftir
á urðunarstöðum geta hættuleg efni lekið í grunnvatnið og komist inn í
fæðukeðjuna. Þetta gæti skaðað heilsu þína og vellíðan.
© 2020, Elon Group AB. All rights reserved.

Advertisement

loading