Download Print this page

Canvac Q Air CBF1303V Use And Instruction Manual page 24

Advertisement

24
IS
EFNISYFIRLIT
Öryggisleiðbeiningar .................................................................................................................. 24
Vöruyfirlit .........................................................................................................................................25
Uppsetning á grind og viftuhjóli ...........................................................................................26
Einkenni ............................................................................................................................................26
Viðhald og þrif ................................................................................................................................27
Endurvinnsla efniviðar ...............................................................................................................27
ÖRYGGISLEIÐBEININGAR
Lesið neðangreindar öryggisleiðbeiningar.
VIÐVÖRUN!
• Ef rafmagnssnúran er skemmd verður að skipta henni út.
• Þessi vara er eingöngu ætluð til notkunar innanhúss.
• Vernda skal viftuna fyrir raka.
• Börn skulu ekki leika sér með vöruna.
• Takið rafmagnssnúruna úr sambandi áður en grindin er tekin af.
• Dragið rafmagnsklóna úr innstungunni áður en viftan er þrifin.
• Hvorki skal opna né taka grindina í kringum viftuhjólið af áður en
viftublöðin eru þrifin.
• Þurrkið af viftuhlífinni og grindinni í kringum viftuhjólið með
rökum klúti
• Notið ekki hættuleg efni til að þrífa viftuna og látið ekki slík efni
komast í snertingu við viftuna. Notið aldrei viftuna án þess að hún
standi á fætinum eða ef hún er í láréttri stöðu.
Öryggisleiðbeiningar
• Stingið aldrei fingrum, pennum eða neinum öðrum hlutum í
gegnum grindina þegar viftan er í gangi.
• Takið rafmagnsklóna úr innstungunni áður en viftan er færð.
• Setjið enga hluti ofan á viftuna. Þegar hún er í notkun verður hún
að standa á stöðugu, sléttu undirlagi.
Látið viftuna ekki standa á rafmagnssnúrunni.
© 2020, Elon Group AB. All rights reserved.

Advertisement

loading