ResMed AirFit F20 NV User Manual page 153

Non-vented full face mask
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 8
ALMENNAR VIÐVARANIR
hámarksárangur af meðferð.
• Hætta skal notkun grímunnar ef sjúklingur sýnir EINHVERJAR
aukaverkanir við notkun grímunnar og ráðfæra sig við lækni eða
svefnsérfræðing.
• Notkun grímu getur valdið eymslum í tönnum, gómi eða kjálka
eða aukið á tannvandamál sem eru til staðar. Leitið ráða hjá lækni
eða tannlækni viðkomanda ef einkenni koma í ljós.
• Gríman er ekki ætluð til notkunar með úðalyfjum sem berast í
loftveg grímunnar/slöngunnar.
• Eins og á við um allar grímur getur smávægileg enduröndun átt
sér stað við lágan þrýsting.
• Sjá viðeigandi handbók fyrir loftræstitæki varðandi nánari
stillingar og notkunarupplýsingar.
• Fjarlægið allar umbúðir áður en gríman er notuð.
Athugið: Tilkynna skal öll alvarleg atvik sem upp koma í tengslum við
notkun þessa tækis til ResMed og lögbærra yfirvalda í viðkomandi landi.
Notkun grímunnar
Þegar gríman er notuð með ResMed-tækjum sem bjóða upp á valkosti
fyrir grímustillingu, sjá kaflann um tæknilýsingu í þessari notendahandbók
til að stilla rétt.
Mátun
1. Snúðu og togaðu báðar segulklemmurnar úr umgjörðinni.
2. Tryggðu að ResMed-lógó á höfuðfestingunni snúi út og upp. Þegar
báðar ólar höfuðfestingarinnar hafa verið losaðar skaltu leggja grímuna
að andliti sjúklings og draga höfuðfestingarnar yfir höfuð hans.
3. Færðu neðri ólarnar undir eyru sjúklings og festu segulsmelluna við
umgjörðina.
4. Losaðu festiflipa á efri höfuðfestingaólum. Togaðu jafnt í ólarnar uns
gríman er stöðug og staðsett eins og skýringarmyndin sýnir. Festu
aftur festiflipana.
5. Losaðu festiflipa á neðri höfuðfestingaólum. Togaðu ólarnar jafnt uns
gríman er stöðug og situr þægilega á hökunni. Festu aftur festiflipana.
6. Tengdu loftpípu tækis við hnéð. Festu hnéð við grímuna með því að
ýta hnénu inn í umgjörðina og tryggðu að það smelli í og hnéð sé
vandlega fest.
4

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents