Advertisement

Available languages

Available languages

Quick Links

HOB690PMF
User Manual
Hob
Notendaleiðbeiningar
Eldunarhella
electrolux.com/register
EN
2
IS
32

Advertisement

Table of Contents
loading
Need help?

Need help?

Do you have a question about the HOB690PMF and is the answer not in the manual?

Questions and answers

Summary of Contents for Electrolux HOB690PMF

  • Page 1 User Manual Notendaleiðbeiningar HOB690PMF Eldunarhella electrolux.com/register...
  • Page 2: Table Of Contents

    WE’RE THINKING OF YOU Thank you for purchasing an Electrolux appliance. You’ve chosen a product that brings with it decades of professional experience and innovation. Ingenious and stylish, it has been designed with you in mind. So whenever you use it, you can be safe in the knowledge that you’ll get great results every time.
  • Page 3: Safety Information

    SAFETY INFORMATION Before the installation and use of the appliance, carefully read the supplied instructions. The manufacturer is not responsible for any injuries or damage that are the result of incorrect installation or usage. Always keep the instructions in a safe and accessible location for future reference.
  • Page 4 WARNING: Unattended cooking on a hob with fat or oil can • be dangerous and may result in fire. NEVER try to extinguish a fire with water, but switch off the • appliance and then cover flame e.g. with a lid or a fire blanket.
  • Page 5: Safety Instructions

    2. SAFETY INSTRUCTIONS 2.1 Installation • Before carrying out any operation make sure that the appliance is disconnected from the power supply. WARNING! • Make sure that the parameters on the Only a qualified person must rating plate are compatible with the install this appliance.
  • Page 6 2.3 Use • Do not keep hot cookware on the control panel. • Do not put a hot pan cover on the glass WARNING! surface of the hob. Risk of injury, burns and electric • Do not let cookware boil dry. shock.
  • Page 7: Installation

    2.5 Care and cleaning extreme physical conditions in household appliances, such as temperature, • Clean the appliance regularly to prevent vibration, humidity, or are intended to the deterioration of the surface material. signal information about the operational • Deactivate the appliance and let it cool status of the appliance.
  • Page 8: Product Description

    If the appliance is installed above a drawer, the hob ventilation can warm up the items stored in the drawer during the cooking process. min. min. min. 4. PRODUCT DESCRIPTION 4.1 Cooking surface layout Induction zone with Assisted Cooking Induction zone with Assisted Cooking and Pan Fry Control panel Induction cooking zone...
  • Page 9: Control Panel Layout

    4.2 Control panel layout 11 10 To see the available settings touch the appropriate symbol. Symbol Comment ON / OFF To activate and deactivate the hob. Menu To open and close the Menu. Food Sensor To open the Food Sensor menu. Zone selection To open the slider for the selected zone.
  • Page 10 4.3 Food Sensor Measurement point Minimum level mark Recommended immersion range (for liquids) Calibration code Hook for placing the Food Sensor on the Handle with antenna inside The Food Sensor is a wireless temperature For more information refer to probe operating without a battery, delivered "Hints and Tips for the Food in a packaging with the hob.
  • Page 11: Before First Use

    Hob²Hood - this function connects the hob Sous Vide - a method of cooking vacuum- with a special hood and adjusts the fan packed food in low temperature, for a speed accordingly. prolonged period of time, which helps you save vitamins and maintain the flavour. Your Lock - this function temporarily disables hob provides you with clear settings and...
  • Page 12: Menu Structure

    • When the hob is activated and some of Use a pot with the bottom the symbols disappear from the display, diameter of 180 mm and fill it touch it again. All the symbols come back with 1 - 1,5 l of water. •...
  • Page 13: Daily Use

    The table shows the basic Menu structure. To leave the Menu, touch or the right side of the display, outside of the pop-up window. To navigate through the Menu use or . Assisted Cooking Refer to the Assisted Cooking section in "Daily use". Hob Functions Sous Vide Thermometer...
  • Page 14: Using The Cooking Zones

    induction cooking zone deactivates The slider for the active cooking zone automatically after 2 minutes. appears on the display and is active for 8 • you do not deactivate a cooking zone or seconds. change the heat setting. After some time 3.
  • Page 15: Power Management

    To deactivate the function, touch . The cooking zones operate independently. 6.6 PowerBoost This function activates more power for the appropriate induction cooking zone; it depends on the cookware size. The function can be activated only for a limited period of time.
  • Page 16 6.9 Sous Vide With Assisted Cooking the timer function works as Minute Minder. To prepare meat, fish or vegetables with the It does not stop the function use of the function you need appropriate zip- when the set time runs out. lock bags, or plastic bags and a vacuum sealer.
  • Page 17 6.10 Thermometer 9. Put portions of food in bags vertically into the pot (you may use a Sous Vide rack). With this function the Food Sensor works as Touch Start. a thermometer, which helps you monitor the If you set the Minute Minder, it starts running temperature of the food or liquid while along with the function.
  • Page 18: Minute Minder

    When the time comes to an end, a signal 6.12 Pause sounds and blinks. Touch to stop the This function sets all cooking zones that signal. operate to the lowest heat setting. To deactivate the function set the heat You cannot activate the function when Assisted Cooking or Sous Vide is running.
  • Page 19: Child Lock

    The function does not stop when you lift the choose the appropriate language from the pot. To reset the function and start it again list. Finally, choose the option on the right. manually touch , select Reset from the To leave the Menu, touch or the right side pop-up window.
  • Page 20: Hints And Tips

    To operate the function automatically, set the Changing the modes automatic mode to H1 - H6. The hob is originally set to H5. The hood reacts If you are not satisfied with the noise level / whenever you operate the hob. The hob fan speed, you can switch between modes recognizes the temperature of the cookware manually.
  • Page 21: The Noises During Operation

    • water boils very quickly on a zone set to b. The pan is correct if you cannot put the highest heat setting. the coin between the ruler and the • a magnet pulls on to the bottom of the pan.
  • Page 22 Heat setting Use to: Time Hints (min) Keep cooked food warm. as neces‐ Put a lid on the cookware. sary 1 - 2 Hollandaise sauce, melt: butter, choco‐ 5 - 25 Mix from time to time. late, gelatine. 1 - 2 Solidify: fluffy omelettes, baked eggs.
  • Page 23 (with the Thermometer function), make walls of the pot / pan. The hook of the sure it is placed at 9 - 11 o'clock position. handle has to point downwards. Refer to the illustrations below. • For meat / fish with a thickness of 2 - 3 cm, the tip of the Food Sensor should reach the bottom of the pan.
  • Page 24: Cooking Guide

    • For people with a weakened immune The length of the cooking time depends more system or chronic health conditions it is on the thickness of the food than on its advisable to pasteurise food before weight. E.g. for steak, the thicker the piece, consuming it.
  • Page 25 Food type Cooking Preparation Thickness / Core temp / Cooking time method level amount of cooking (min) food temp (°C) Salmon Sous Vide translucent 2 cm 46 - 52 20 - 45 3 cm 46 - 52 35 - 50 Poach translucent 2 cm...
  • Page 26: Care And Cleaning

    • Protect the hood panel from direct work with this function refer to our consumer sunlight. website. The Electrolux cooker hoods that • Do not spot halogen light on the hood work with this function must have the symbol panel.
  • Page 27: Troubleshooting

    • Remove when the hob is sufficiently • The surface of the hob has horizontal cool: limescale rings, water rings, fat grooves. Clean the hob with a moist cloth stains, shiny metallic discoloration. Clean and some detergent with smooth the hob with a moist cloth and a non- movement from left to right.
  • Page 28 Problem Possible cause Remedy After you activate Assisted Cooking, This is a safety check to ensure that It is a normal procedure, it does not the hob starts heating up, stops, and the Food Sensor is in a pot for indicate any malfunction.
  • Page 29 Problem Possible cause Remedy Assisted Cooking or Sous Vide At the beginning of a cooking ses‐ Use only cold liquids. stops. sion the temperature of the liquid in‐ Do not preheat the cookware. side the pot is higher than 40 °C. The cookware in use is hot.
  • Page 30: Technical Data

    Service Centre and conditions of guarantee are in the guarantee booklet. 10. TECHNICAL DATA 10.1 Rating plate Model HOB690PMF PNC 949 599 038 01 Typ 62 B4A 01 CA 220 - 240 V / 400 V 2N 50 - 60 Hz Induction 7.35 kW...
  • Page 31: Energy Efficiency

    11. ENERGY EFFICIENCY 11.1 Product information according to EU 66/2014 valid for EU market only Model identification HOB690PMF Type of hob Built-In Hob Number of cooking zones Heating technology Induction Diameter of circular cooking zones Left front 21.0 cm (Ø) Left rear 21.0 cm...
  • Page 32 VIÐ ERUM AÐ HUGSA UM ÞIG Þakka þér fyrir að kaupa heimilistæki frá Electrolux. Þú hefur valið vöru sem byggir á áratugalangri faglegri reynslu og nýsköpun. Hugvitssamleg og nýtískuleg og hefur verið hönnuð með þig í huga. Þannig að hvenær sem þú notar hana getur þú verið viss um að...
  • Page 33: Öryggisupplýsingar

    ÖRYGGISUPPLÝSINGAR Fyrir uppsetningu og notkun heimilistækisins skal lesa meðfylgjandi leiðbeiningar vandlega. Framleiðandinn ber ekki ábyrgð á neinum meiðslum eða skemmdum sem leiða af rangri uppsetningu eða notkun. Geymdu alltaf leiðbeiningarnar á öruggum stað þar sem auðvelt er að nálgast þær til síðari notkunar. 1.1 Öryggi barna og viðkvæmra einstaklinga Börn, 8 ára og eldri og fólk með...
  • Page 34 VIÐVÖRUN: Eldun án eftirlits með fitu eða olíu á • eldunarhellu getur verið hættuleg og leitt til eldsvoða. Reyndu ALDREI að slökkva eld með vatni, heldur skaltu • slökkva á heimilistækinu og hylja logann t.d. með loki eða eldvarnarteppi. VARÚÐ: Ekki má veita rafmagni að heimilistækinu gegnum •...
  • Page 35: Öryggisleiðbeiningar

    2. ÖRYGGISLEIÐBEININGAR 2.1 Uppsetning • Allar rafmagnstengingar skulu framkvæmdar af viðurkenndum rafvirkja. • Heimilistækið verður að vera jarðtengt. AÐVÖRUN! • Áður en einhver aðgerð er framkvæmd Einungis til þess hæfur aðili má skal ganga úr skugga um að heimilistækið setja upp þetta heimilistæki. sé...
  • Page 36 Einangrunarbúnaðurinn verður að hafa að AÐVÖRUN! lágmarki 3 mm snertiopnunarvídd. Hætta á skemmdum á heimilistækinu. 2.3 Notkun • Ekki skal hafa heit eldunaráhöld á AÐVÖRUN! stjórnborðinu. Hætta á meiðslum, bruna og • Settu ekki heitt pönnulok á gleryfirborð raflosti. helluborðsins. •...
  • Page 37: Innsetning

    burtu. Sá gamli Matvælaskynjari getur haft • Varðandi ljósin inn í þessari vöru og ljós áhrif á virkni hins nýja. sem varahluti sem seld eru sérstaklega: Þessi ljós eru ætluð að standast 2.5 Umhirða og hreinsun öfgakenndar aðstæður í heimilistækjum eins og hitastig, titring, raka eða til að...
  • Page 38: Vörulýsing

    Ef heimilistækið er sett upp fyrir ofan skúffu getur útblástur helluborðsins hitað upp hluti sem geymdir eru í skúffunni á meðan eldun stendur. min. min. min. 4. VÖRULÝSING 4.1 Uppsetning eldunarhellu Spanhella með Eldunaraðstoð Spanhellur með Eldunaraðstoð og Pönnusteikja Stjórnborð Spanhella Svæði með...
  • Page 39 4.2 Útlit stjórnborðs 11 10 Til að sjá þær stillingar sem í boði eru skaltu snerta viðeigandi tákn. Tákn Athugasemd KVEIKJA / SLÖKKVA Til að kveikja og slökkva á helluborðinu. Valmynd Til að opna og loka Valmynd. Matvælaskynjari Til að opna Matvælaskynjari valmyndina. Val á...
  • Page 40 4.3 Matvælaskynjari Mælipunktur Lágmarksmerki Ídýfingarbil sem mælt er með (fyrir vökva) Fínstillingarkóði Krókur til að festa Matvælaskynjari á brúnina Handfang með loftneti innan í Matvælaskynjari er þráðlaus hitastigs kanni Fyrir frekari upplýsingar skal sem gengur án rafhlöðu, sem kemur í skoða „Ábendingar og ráð...
  • Page 41: Fyrir Fyrstu Notkun

    tíma, sem hjálpar til við að varðveita vítamín til að nota stærri eldunarílát. Þú getur notað og viðhalda bragði. Helluborðið veitir þér hana með Pönnusteikja. skýrar stillingar og leiðbeiningar sem skal Hob²Hood - þessi aðgerð tengir helluborðið fylgja. Þegar þú hefur valið valmöguleika í við...
  • Page 42 sprettigluggann varanlega skaltu haka við Fyllið pottinn með köldu vatni, að minnsta kosti upp að merkinu fyrir lágmarkið og áður en þú virkjar aðgerðina. setjið hann á fremra vinstra • Veldu fyrst hellu til að virkja eldunarsvæðið. tímastillingaraðgerðirnar. 2. Snertu Veljið...
  • Page 43: Dagleg Notkun

    Eldunaraðstoð Sjá Eldunaraðstoð hlutann í „Dagleg notkun“. Aðgerðir helluborðs Sous vide Hitamælir Að bræða Stillingar Barnalæsing Skeiðklukka Hob²Hood Sjá Hob²Hood hlutann í „Dagleg notkun“. Matvælaskynjari Tenging Kvörðun Parast Uppsetning Eldunaraðstoð Tungumál Lykiltónar Hljóðstyrkur hljóðgjafa Skjábirta Þjónusta Sýningarhamur Leyfi Sýna hugbúnaðarútgáfu Saga viðvarana Endurstilla allar stillingar 6.
  • Page 44 Hitastilling Það slokknar á hell‐ uborðinu eftir 1 - 2 6 klst. 3 - 5 5 klst. Þú getur einnig breytt hitastillingunni á meðan eldun stendur. Snertu táknið fyrir val 4 klst. á hellu á aðalvalmynd stjórnborðsins og 7 - 9 1,5 klst.
  • Page 45 6.6 PowerBoost 6.8 Eldunaraðstoð Þessi aðgerð virkjar meira afl fyrir viðeigandi Þessi aðgerð aðlagar stillingarnar að ólíkum spanhellur; það veltur á stærð tegundum matar og viðheldur þeim í gegnum eldunarílátsins. Aðeins er hægt að virkja eldunina. aðgerðina í takmarkaðan tíma. Með...
  • Page 46 leiðbeiningunum sem sýndar eru á getur einnig keypt mat sem er tilbúinn til skjánum. eldunar með þessum máta. • Þú getur snert í lagi efst á AÐVÖRUN! sprettiglugganum til að nota Gakktu úr skugga um að sjálfgefnar stillingar. framfylgja meginreglum varðandi •...
  • Page 47 Til að stöðva eða endurstilla aðgerðina skaltu Að minnsta kosti ein hella verður að vera virk fyrir þessa aðgerð. snerta eða táknið fyrir virku helluna og svo Stöðva. Til að staðfesta skaltu snerta Já í Þú getur virkjað aðgerðina fyrir allar hellur en sprettiglugganum.
  • Page 48 Aðgerðin stöðvar ekki tímastillisaðgerðina. Aðgerðin hefur engin áhrif á starfsemi eldunarhellanna. Til að virkja aðgerðina skaltu snerta 1. Veldu hvaða eldunarhellu sem er. kviknar. Hitastillingin lækkar niður í 1. Viðeigandi stjórnstika birtist á skjánum. Til að slökkva á þessari aðgerð skaltu snerta 2.
  • Page 49 2. Veldu Stillingar > Uppsetning > Til að afvirkja aðgerðina skaltu snerta í 3 Lykiltónar / Hljóðstyrkur hljóðgjafa af sekúndur. listanum. 3. Veldu viðeigandi valkost. Þegar þú slekkur á helluborðinu slekkur þú einnig á aðgerðinni. Til að fara út úr Valmynd, skaltu snerta eða hægri hlið...
  • Page 50: Góð Ráð

    Skipt um ham Ef þú breytir viftuhraðanum í gufugleypinum er sjálfgefin Ef þú ert ekki sátt(ur) við hávaðastigið / tenging við helluborðið afvirkjuð. viftuhraðann getur þú skipt handvirkt á milli Til að endurvirkja aðgerðina hama. slekkur þú á báðum heimilistækjum og kveikir svo 1.
  • Page 51 7.3 Hljóðin sem þú heyrir við þvermál en uppgefið lágmark fær aðeins hluta af aflinu sem eldunarhellan framkallar. notkun Sjá „Tæknilegar upplýsingar“. Ef þú heyrir: • brakandi hljóð: eldunarílát er samsett úr mismunandi efnum (samlokusamsetning). 7.2 Réttar pönnur fyrir Pönnusteikja •...
  • Page 52 Hitastilling Nota til: Tími Ráðleggingar (mín) Haltu elduðum mat heitum. eins og Settu lok á eldunarílátin. þörf er á 1 - 2 Hollandaise sósa, brætt: smjör, súkkul‐ 5 - 25 Hrærðu til af og skiptis. aði, matarlím. 1 - 2 Storkna: dúnkenndar eggjakökur, bök‐...
  • Page 53 Fyrir fasta fæðu (kjarnhitamæling) • Stingdu Matvælaskynjari þvert í gegnum þykkasta hluta matarins upp að merkta lágmarkinu. Mælingarstaðurinn ætti að vera í miðju skammtarins. • Ef þú vilt nota Matvælaskynjari á vinstri hlið helluborðsins skaltu ganga úr skugga um að það sé nálægt miðju helluborðsins, í...
  • Page 54 sashimi-gæðum, þ.e.a.s. að hann sé sérstaklega ferskur. • Geymdu tilbúin matvælin í kæli í að 24 klst. • Mælt er með því að fólk með veiklað ónæmiskerfi eða krónísk heilsufarsvandamál gerilsneiða matvæli áður en þeirra er neytt. Gerilsneiddu matvælin við 60 °C í eina klukkustund að 7.7 Eldun með...
  • Page 55 Tegund mat‐ Matreiðsluað‐ Undirbún‐ Þykkt / magn Kjarnhita‐ Eldunartími væla ferð ingsstig matvæla stig / eldun‐ (mín) arhitastig (°C) Nautasteik Sous vide lítið steikt 2 cm 50 - 54 45 - 90 4 cm 100 - 150 6 cm 180 - 250 miðlungs 2 cm 55 - 60...
  • Page 56 Tegund mat‐ Matreiðsluað‐ Undirbún‐ Þykkt / magn Kjarnhita‐ Eldunartími væla ferð ingsstig matvæla stig / eldun‐ (mín) arhitastig (°C) Hrísgrjón Þenjast út elduð 10 - 30 Kartöflur Suða elduð 15 - 30 Grænmeti Sous vide elduð 30 - 40 (ferskt) Spergill Sous vide elduð...
  • Page 57: Umhirða Og Þrif

    Gufugleypar fyrir eldavélar með Hob²Hood aðgerðinni Til að sjá úrval gufugleypa fyrir eldavélar sem virka með þessari aðgerð skaltu skoða vefsíðuna okkar. Electrolux gufugleyparnir fyrir eldavélar sem virka með þessari aðgerð verða að hafa táknið. 8. UMHIRÐA OG ÞRIF sköfu fyrir gleryfirborð...
  • Page 58: Bilanaleit

    9. BILANALEIT AÐVÖRUN! Sjá kafla um Öryggismál. 9.1 Hvað skal gera ef… Vandamál Mögulega ástæða Úrræði Ekki er hægt að virkja eða nota hell‐ Helluborðið er ekki tengt við raf‐ Gakktu úr skugga um að helluborðið uborðið. magn eða það ekki rétt tengt. sé...
  • Page 59 Vandamál Mögulega ástæða Úrræði Skjárinn sýnir að Matvælaskynjari Staða Matvælaskynjari er ekki rétt. Staðsettu Matvælaskynjari rétt. Sjá finnst ekki. Eitthvað er fyrir merkinu (t.d. borð‐ myndirnar í hlutanum „Ábendingar búnaður, handfang á pönnu eða og ráð“. annar pottur). Fjarlægðu hvers kynst málmhluti eða aðra hluti sem kunna að...
  • Page 60 Vandamál Mögulega ástæða Úrræði Hob²Hood er í gangi en aðeins ljósið Þú virkjaðir H1 haminn. Breyttu hamnum í H2 - H6 eða bíd‐ er kveikt. du þangað til sjálfvirkur hamur hefst. Hob²Hood hamar H1 - H6 eru í Það kann að vera vandamál með Hafðu samband við...
  • Page 61: Tæknigögn

    10. TÆKNIGÖGN 10.1 Merkiplata Módel HOB690PMF PNC 949 599 038 01 Tegund 62 B4A 01 CA 220 - 240 V / 400 V 2N 50 - 60 Hz Span 7.35 kW Framleitt í Þýskalandi Raðnr....7.35 kW ELECTROLUX 10.2 Hugbúnaðarleyfi Þú...
  • Page 62: Orkunýtni

    11. ORKUNÝTNI 11.1 Vöruupplýsingar í samræmi við EU 66/2014 gilda aðeins fyrir markað í Auðkenning gerðar HOB690PMF Tegund helluborðs Innbyggt helluborð Fjöldi eldunarhella Hitunartækni Spansuða Þvermál kringlóttra eldunarhella Framan til vinstri 21,0 cm (Ø) Aftan til vinstri 21,0 cm Framan til hægri 14,5 cm Aftan til hægri...
  • Page 64 electrolux.com...

Table of Contents