Panasonic Toughbook CF-19KHRAG2M Supplementary Manual page 108

Panasonic toughbook cf-19khrag2m: supplementary guide
Hide thumbs Also See for Toughbook CF-19KHRAG2M:
Table of Contents

Advertisement

Lesið mig fyrst
Varúðarráðstafanir (Rafhlöðupakki)
Notið ekki með neinni annarri vöru
Rafhlöðupakkinn er endurhlaðanlegur og er ætlaður fyrir
hina sértilgreindu vöru. If hann er notaður með annarri vöru
en þeirri sem hann var hannaður fyrir, getur það orsakað
leka á rafvökva, hitaframleiðslu, kviknun elds eða rof.
Hlaðið ekki rafhlöðuna með öðrum aðferðum en
tilgreindar eru
Ef rafhlaðan er ekki hlaðin með einni af þeim aðferðum
sem tilgreindar eru, getur það orsakað leka á rafvökva,
hitaframleiðslu, kviknun elds eða rof.
Hendið ekki rafhlöðupakkanum á eld né látið hann koma
nærri miklum hita
Hitaframleiðsla, kviknun elds eða rof getur orsakast.
Forðist mikinn hita (nálægt eldi, frá beinu sólskini, til
dæmis)
Leki á rafvökva, hitaframleiðsla, kviknun elds eða rof getur
orsakast.
Setjið ekki oddhvassa hluti inn í rafhlöðupakkann, látið
hann ekki verða fyrir höggum, takið ekki í sundur né
breytið honum
Leki á rafvökva, hitaframleiðsla, kviknun elds eða rof getur
orsakast.
Skammhleypið ekki jákvæðum (+) og neikvæðum (-)
tengjum
Hitaframleiðsla, kviknun elds eða rof geta orsakast. Geymið
ekki rafhlöðupakkann með hlutum eins og hálsfestum eða
hárspennum þegar hann er borinn milli staða eða í geymslu.
Notið þessa vöru ekki með öðrum rafhlöðupakka en
sértilgreindur er
Notið einungis sértilgreinda rafhlöðupakkann (CF-VZSU48U)
með vörunni. Notkun annarra rafhlöðupakka en þeirra sem
Panasonic framleiðir og lætur í té, getur ollið öryggishættu
(hitaframleiðslu, kviknun elds eða ro ).
Snertið ekki skautin á rafhlöðupakkanum.
Rafhlöðupakkinn kann að hætta að virka almennilega ef
skautin eru óhrein eða sködduð.
Látið rafhlöðupakkann ekki komast í snertingu við vatn,
né ley ð honum að blotna.
Ef rafhlöðupakkinn er ekki notaður í langan tíma (mánuð
eða meira), hlaðið eða afhlaðið (notið) rafhlöðupakkann
þá þar til orkustig ra öðunnar verður 30% til 40% og
geymið á köldum, þurrum stað.
Þessi tölva hindrar ofhleðslu rafhlöðunnar með því að
endurhlaða hana aðeins þegar raforkan sem eftir er í
henni er minni en um það bil 95% af mögulegri orku.
Rafhlöðupakkinn er óhlaðinn þegar varan er fyrst keypt.
Gætið þess að hlaða hann fyrir notkun í fyrsta sinn.
Þegar AC millistykkið er tengt við tölvuna fer hleðsla
sjálfkrafa í gang.
Ef rafhlaðan lekur og vökvinn kemst inn í augu, nuddið
augun þá ekki. Skolið þau umsvifalaust með hreinu vatni
og leitið til læknis fyrir læknisfræðilega meðferð eins  jótt
og auðið er.
ATHUGIÐ
Rafhlöðupakkinn kann að hitna við endurhleðslu eða
venjulega notkun. Það er algjörlega eðlilegt.
Endurhleðsla hefst ekki ef innra hitastig
rafhlöðupakkans er utan við ley legt hitastig (frá 0 °C
til 50 °C).
(
Reference Manual "Battery Power") Þegar
skilyrði um ley legt hitastig eru uppfyllt hefst hleðsla
sjálfkrafa. Athugið að hleðslutími er breytilegur eftir
108
skilyrðum við notkun. (Endurhleðsla tekur lengri
tíma en venjulega þegar hitastigið er 10 °C eða
lægra.)
If hitastigið er lágt styttist notkunartíminn. Notið tölvuna
einungis innan ley legs hitastigs.
Þessi tölva er með háhitavirkni sem hindrar niðurbrot
rafhlöðunnar í háu hitastigs umhver .
(
Reference Manual "Battery Power") Stig sem
svarar til 100% hleðslu fyrir háhitavirkni jafngildir um
það bil 80% hleðslustigs venjulegrar virkni.
Rafhlöðupakkinn er hlutur sem eyðist með tíma. Ef
tímabilið sem hægt er að nota tölvuna á styttist afar
mikið með ákveðnum rafhlöðupakka, og endurtekin
endurhleðsla skilar sér ekki í afköstum, á að endurnýja
rafhlöðupakkann.
Þegar að vara rafhlaða er  utt til innan í pakka,
skjalatösku, o.s.frv., þá er mælt með því að hún sé sett
í plastpoka svo að skautin séu varin.
Slökkvið ætíð á tölvunni þegar hún er ekki í notkun.
Ef tölvan er skilin eftir í gangi þegar AC millistykkið
er ekki tengt, mun það tæma orkuna sem eftir er í
rafhlöðunni.

Hide quick links:

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents