Lesið Mig Fyrst (Íslenska) - Panasonic Toughbook CF-19KHRAG2M Supplementary Manual

Panasonic toughbook cf-19khrag2m: supplementary guide
Hide thumbs Also See for Toughbook CF-19KHRAG2M:
Table of Contents

Advertisement

Lesið mig fyrst
Módel fyrir Evrópu
<Bara fyrir módel með "CE" merki undir tölvunni>
Y rlýsing um samræmi (DoC)
"Hér með lýsum við því y r að þessi einkatölva er í samræmi við nauðsynleg skilyrði og önnur
viðeigandi ákvæði Reglugerðarinnar 1999/5/EC."
Ábending:
Ef óskað er eftir afriti af upprunlegum DoC fyrir vörur okkar sem tengjast R&TTE, vinsamlegast farið
þá á vefsíðuna okkar: http://www.doc.panasonic.de
Ha ð samband:
Panasonic Services Europe
A Division of Panasonic Marketing Europe GmbH
Panasonic Testing Centre
Nettenging.
Endabúnaðurinn er ætlaður til tengingar í eftirfarandi almenn símnet;
Í öllum löndum Evrópska efnahagssvæðisins;
- Almenn símnet
Tæknilegir eiginleikar.
Endabúnaðurinn inniheldur eftirfarandi eiginleika;
- DTMF upphringingu
- Hámarks bitahraði við móttöku: 56 kbit/s
- Hámarks bitahraði við sendingu: 33,6 kbit/s
Þessi framleiðsla er hönnuð fyrir samstarf með almennum símnetum í Bretlandi, Írlandi, Hollandi, Svíþjóð, Danmörku,
Finnlandi, Sviss, Luxemborg, Belgíu, Frakklandi, Þýskalandi, Spáni, Portúgal, Íslandi, Grikklandi, Ítalíu, Noregi,
Austurríki, Póllandi, Ungverjalandi, Tékklandi, Slóvakíu, Slóveníu, Eistlandi, Lettlandi, Litháen, Kýpur, Möltu, Rúmeníu,
Búlgaríu og Liechtenstein.
< Bara fyrir módel með "CE
Y rlýsing um samræmi (DoC)
Hér með lýsum við því y r að þessi einkatölva er í samræmi við nauðsynleg skilyrði og önnur
viðeigandi ákvæði Reglugerðarinnar 1999/5/EC.
Ábending:
Ef óskað er eftir afriti af upprunlegum DoC fyrir vörur okkar sem tengjast R&TTE, vinsamlegast farið þá á vefsíðuna
okkar: http://www.doc.panasonic.de
Ha ð samband:
Panasonic Services Europe
A Division of Panasonic Marketing Europe GmbH
Panasonic Testing Centre
Upplýsingar um lönd þar sem útvarpsnotkun er fyrirhuguð:
Stóra Bretland, Sambandslýðveldið Þýskaland, Konungsríkið Belgía, Ríkjabandalagið Sviss, Stórhertogadæmið
Luxemburg, Lýðveldið Litháen, Lýðveldið Eistland, Lýðveldið Slóvenía, Lýðveldið Ísland, Lýðveldið Lettland, Lýðveldið
Ungverjaland, Lýðveldið Pólland, Lýðveldið Kýpur, Lýðveldið Malta, Svíþjóð, Ítalía, Írland, Rúmenía, Tékkland,
Slóvakía, Holland, Portúgal, Frakkland, Noregur, Austurríki, Finnland, Spánn, Danmörk, Grikkland, Búlgaría
Við notkun bílatengisins eða bílfestingarinnar, sem hægt er að setja upp ytra loftnet við:
1. Ytra loftnet fyrir þráðlaust LAN verður að vera sett upp af atvinnumanni.
2. Mögnun ytra loftnets fyrir þráðlaust LAN má ekki verða hærri en 5dBi.
3. Notandinn verður að viðhalda minnst 20 cm auðu svæði milli ytra loftnetsins og alls fólks (fyrir utan útlimi handa,
úlnliða og fóta) meðan að þráðlaus notkun á sér stað.
Mikilvægar öryggisupplýsingar
Þegar símbúnaðurinn er notaður á ætíð að fylgja eftir grundvallar varúðarráðstöfunum til að minnka áhættu á bruna,
ra osti og slysum á fólki, þar með töldum eftirfarandi þáttum:
1. Notið þessa vöru ekki nálægt vatni, til dæmis nærri baðkari, handlaug, eldhúsvaski eða vaskafati, í blautum kjallara
eða nærri sundlaug.
2. Forðist að nota síma (nema þráðlausar gerðir) í þrumuveðri. Þá kann að vera örlítil hætta á rafstraumi frá eldingu.
3. Notið símann ekki til að tilkynna gasleka nálægt lekanum.
4. Notið einungis rafmagnssnúruna og rafhlöðurnar sem bent er á í þessum bæklingi. Hendið ekki rafhlöðum í eld.
Þær geta sprungið. Athugið staðbundnar reglugerðir fyrir leiðbeiningar um möguleika á sérstakri losun.
GEYMIÐ ÞESSAR LEIÐBEININGAR
104
" merki undir tölvunni >
Íslenska

Hide quick links:

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents