Electrolux EOK9S8X0 User Manual page 201

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 54
Vatnsskúffan virkar ekki sem skildi
Lýsing
Vatn kemur úr vatnsskúffunni.
Vandamál við hreinsunarferli
Lýsing
Erfitt er að þrífa vatnsskúff‐
una.
Það er ekkert vatn í grill-/steik‐
arpönnunni eftir kalkhreinsun‐
ina.
Það er óhreint vatn á botni
hólfins eftir að kalkhreinsun
var lokið.
Það er of mikið vatn í botni
hólfsins eftir hreinsun.
Hreinsunarútkoma er ekki full‐
nægjandi.
Rafstraumsrof stöðvar alltaf hreinsun. Endurtaktu hreinsun ef rafstraumsrof truflaði hana.
Möguleg ástæða
Þú komst lokinu ekki rétt fyrir
á vatnsskúffunni eða bylgjur‐
ofanum.
Möguleg ástæða
Lokið og bylgjurofinn voru ekki
fjarlægð.
Vatnsskúffan var ekki fyllt upp
að hámarki.
Grill-/steikingarpannan er í
rangri hillustöðu.
Þú settir of mikið þvottaefni í
heimilistækið áður en þú byrj‐
aðir hreinsun.
Þú byrjaðir hreinsun þegar
heimilistækið var of heitt.
Þú fjarlægðir ekki aukahlutina
úr heimilisttækinu fyrir hreins‐
unina.
BILANALEIT
Úrræði
Settu hlífina á vatnsskúffunni
og bylgjurofanum aftur saman.
Úrræði
Fjarlægðu lokið og bylgjurof‐
ann.
Kannaðu hvort kalkhreinsun‐
arefni/vatn sé enn í vatns‐
skúffunni.
Fjarlægðu vatnsleifar og kalk‐
hreinsunarefnið úr botni heim‐
ilistækisins. Næst skaltu setja
grill-/steikingarpönnuna í
lægstu hilluna.
Næst skaltu dreifa þunnu lagi
af þvottaefni jafnt yfir veggi
holrýmisins.
Bíddu þar til heimilistækið er
orðið kalt. Endurtaktu hreins‐
un.
Fjarlægðu allan aukabúnað úr
heimilistækinu. Endurtaktu
hreinsun.
201/316

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents